- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagskráin: Flautað til leiks með veislu í þremur húsum

Í kvöld hefst Íslandsmótið í handknattleik karla. Riðið verður á vaðið með þremur leikjum í Olísdeild karla sem allir hefjast klukkan 19.30. Þrír síðari leikir 1. umferðar fara fram á morgun, föstudag, og á laugardaginn. Keppni hefst í Olísdeild...

Molakaffi: Orri, Stiven, Róbert, Óðinn, Ásgeir, Axel, Sigvaldi, Alfreð

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting þegar liðið vann Benfica í Lissabon-slag í fyrstu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær, 32:26. Um var að ræða heimaleik Sporting. Martim Costa skoraði 15 mörk fyrir Sporting. Francisco...

Meistararnir töpuðu í Berlín – Íslendingar fengu tvö rauð spjöld

Eftir góðan sigur á Flensburg á sunnudaginn máttu leikmenn Evrópumeistara SC Magdeburg bíta í það súra epli að tapa fyrir Füchse Berlin í heimsókn í höfuðborgina í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 31:26. Berlínarliðið er þar með...
- Auglýsing -

HSÍ boðar stórtækar breytingar í sjónvarps- og útbreiðslumálum

Frétttilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands vegna breytinga á útsendingum frá Íslandsmótinu í handknattleik. „Handknattleikssamband Íslands boðar umbyltingu varðandi upptökur og útsendingar frá  deildarkeppnum í íslenskum handknattleik í nánustu framtíð þar sem nýjasta, stafræna tækni er nýtt til hins ítrasta í nánu samstarfi við...

Handkastið: Spurðu ekki einu sinni hvað við hefðum að bjóða

„Við töluðum við menn sem geta talist kanónur í íslenskum handbolta. Staðreyndin er bara sú að maður er ekki tekinn alvarlega fyrr en einhver einn bítur á agnið. Þeir sem við ræddum við gengu aldrei svo langt að spyrja...

Brotthvarf Andra Más var þungt högg fyrir okkur

„Við höfum haft það bak við eyrað í undirbúningnum að byrjunin hjá okkur fyrir ári síðan var ekki góð og reynt um leið að draga lærdóm af síðasta ári. Ég tel okkur vera á góðum stað um þessar...
- Auglýsing -

Sveinn Andri hefur samið við Selfoss

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson leikur með Selfossi á komandi leiktíð sem hefst í vikulokin. Frá þessu segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Selfoss í morgunsárið. Samningur Selfoss við Svein Andra er til eins árs. Sveinn Andri lék með Empor Rostock...

Molakaffi: Ágúst, Kristján, Oddur, Daníel, Anna, Jonn

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals verður ekki við stjórnvölin á laugardaginn þegar Íslandsmeistararnir taka þá móti Fram í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Ágúst Þór „fór undir gaffalinn“ eins og hann segir sjálfur, þar sem lagfærður var liðþófi...

Handkastið: HSÍ hefur selt gagnaréttinn til erlendra veðmálasíðna

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur selt veðmálarétt að Íslandsmótinu í handknattleik til erlends fyrirtækis. Þetta kemur fram í viðtali við Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóra HSÍ í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í kvöld og er m.a. aðgengilegur hér...
- Auglýsing -

Markadrottningin er farin til náms í Danmörku

Skarð er fyrir skildi hjá nýliðum Aftureldingar í Olísdeild kvenna. Sylvía Björt Blöndal, markadrottning Grill 66-deildar kvenna á síðustu leiktíð er flutt til Danmerkur þar sem hún leggur stund á meistaranám við háskóla. Sylvía Björt gekk til liðs við Aftureldingu...

Coric verður ekki með Fram í upphafi – nokkrar breytingar á hópnum

Línumaðurinn sterki hjá Fram, Marko Coric, leikur ekki liðinu á fyrstu vikum Olísdeildar karla. Einar Jónsson þjálfari Fram sagði við handbolta.is í dag að óvissa ríkti hvenær von væri á Króatanum hrausta til leiks á ný. Coric fékk blóðtappa...

Spáin: Verður FH með yfirburði?

FH-ingar með Aron Pálmarsson innanborðs verða yfirburðalið í Olísdeild karla á komandi keppnistímabil, gangi eftir spá forráðamanna liðanna 12 í deildinni. Niðurstöður hennar voru kynntar í hádeginu á Grand hóteli á kynningarfundi Íslandsmótsins í handknattleik. FH fékk 391 stig...
- Auglýsing -

Spáin: Valur ber höfuð og herðar yfir önnur lið

Íslandsmeistarar Vals bera höfuð og herðar yfir önnur lið og verða í efsta sæti Olísdeildar kvenna að lokinni leiktíðinni næsta vor, gangi spá forráðamanna liðanna í deildinni eftir. Valur mun hafa nokkra forystu. Haukum, undir stjórn Stefáns Arnarsonar, er...

Carlos er mættur til leiks á Selfossi

Carlos Martin Santos, fyrrverandi þjálfari Harðar á Ísafirði, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi og verður þar með hægri hönd Þóris Ólafssonar þjálfari á komandi leiktíð. Handbolti.is sagði frá því fyrir rúmum mánuði að til stæði að...

Molakaffi: UMSK-mót, Dissinger, Neagu sektuð, viðförull, Gorbunovs

Klukkan 19 í kvöld fer fram síðasti leikur UMSK-móts kvenna. HK og Grótta mætast í Kórnum. Sigurliðið hafnar í þriðja sæti mótsins, næst á eftir Aftureldingu og Stjörnunni.  Þýski handknattleiksmaðurinn Christian Dissinger er án félags um þessar mundir eftir að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -