- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Gísli Þorgeir er leikmaður tímabilsins í Magdeburg

Gísli Þorgeir Kristjánsson var í dag útnefndur leikmaður tímabilsins hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg. Útnefningin kórónar frábært keppnistímabil hjá Gísla Þorgeiri sem hefur valdið usla í vörnum andstæðinganna, ekki aðeins í Þýskalandi, heldur einnig í leikjum Meistaradeildar Evrópu þar...

Bjarki Már er ungverskur meistari með Veszprém

Bjarki Már Elísson varð í kvöld ungverskur meistari í handknattleik karla með liði sínu Telekom Veszprém. Veszrpém lagði höfuð andstæðing sinn, Pick Szeged, í oddaleik um titilinn í Szeged með fjögurra marka mun, 31:27, eftir að hafa verið tveimur...

Markmiðið er að vera heima næsta árið – verkfræðinám í haust

„Það er ekki gott að segja,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikonan úr Haukum sposk á svip þegar handbolti.is spurði hana í hvaða sporum hún standi að ári liðinu. Fyrir ári var Elín Klara valin efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna. Í...
- Auglýsing -

Hanna Guðrún sæmd gullmerki HSÍ

Hanna Guðrún Stefánsdóttir handknattleikskona og fyrrverandi landsliðsmaður var sæmd gullmerki HSÍ í gær á uppskeruhófi Handknattleikssambands Íslands fyrir langan og frábæran feril á handboltavellinum. Hanna Guðrún ákvað í lok leiktíðar í vor að leggja keppnisskóna frá sér eftir að...

Þrjú yngri landslið kvenna í Færeyjum um helgina

Þrjú yngri landslið kvenna fara til Færeyja í dag til leikja við yngri landslið Færeyinga. Um er að ræða U15, U17 og U19 ára landsliðin. Liðið spreyta sig á morgun laugardag og á ný á sunnudaginn.Leikir U17 og U19...

Molakaffi: Gyða Kristín, Sara Kristín, Dagur Árni, Aron Daði

Gyða Kristín Ásgeirsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Gyða Kristín er örvhentur hornamaður sem hefur átt sæti í yngri landsliðunum. Sara Kristín Pedersen hefur skrifað undir nýjan samning við Fjölni. Hún er uppalin í Fjölni...
- Auglýsing -

Guðjón Valur er þjálfari ársins í Þýskalandi

Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari VfL Gummersbach er þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla fyrir leiktíðina 2022/2023. Þjálfarar liða deildarinnar taka þátt í kjörinu en samtök félaga í deildinni hafa staðið fyrir valinu árlega frá 2002. Der...

Meistarar í fyrsta sinn í 30 ár – heyra svo brátt sögunni til

SG Handball West Wien varð í gærkvöld Austurríkismeistari í handknattleik karla í sjötta sinn og í fyrsta skipti í 30 ár. Gleði leikmanna, þjálfara og stjórnenda verður hinsvegar skammvinn því lið félagsins heyrir brátt sögunni til. Útlit er fyrir...

Molakaffi: Arnar, Rúnar, Schmid, Aðalsteinn, Vranjes, Kraft, El-Tayar, Nyfjäll

Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann ASV Hamm-Westfalen, 30:29, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen vegna meiðsla. Melsungen situr í áttunda...
- Auglýsing -

Þriðji titillinn í húsi hjá Janusi og Sigvalda

Kolstad, liðið sem Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, vann í kvöld úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Kolstad vann meistara síðasta árs, Elverum, 29:27, í fjórða úrslitaleik liðanna að viðstöddu troðfullri keppninishöllinni í Elverum, Terningen Arena. Kolstad...

Anton og Jónas dæma undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln laugardaginn 17. júní. Um er að ræða fyrri viðureign undanúrslita þar sem Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg og Evrópumeistarar síðasta árs, Barcelona, leiða saman...

Grænlendingar fara vel af stað í undankeppni HM

Grænlendingar hafa farið vel af stað í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í Norður Ameríku og Karabíahafsríkja sem hófst í Nuuk á mánudaginn og lýkur á sunnudaginn. Grænlenska landsliðið vann landslið Kúbu örugglega í gær, 25:19. Það var annar sigur grænlenska...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Dinart, Sabate, Böhm, Gjekstad, Fintland

Janus Dam Djurhuus leikmaður Íslandsmeistara ÍBV er í U21 árs landsliði Færeyja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20. júní í sameiginlegri umsjón Grikkja og Þjóðverja. Færeyingar verða í riðli með Spánverjum sem urðu Evrópumeistarar 20 ára landsliða...

Embla til Stjörnunnar – sú sjötta sem kveður HK

Handknattleikskonan Embla Steindórsdóttir hefur gengið til liðs við Stjörnuna og þar með ákveðið að kveðja uppeldisfélag sitt HK. Stjarnan, handknattleiksdeild, segir frá vistaskiptunum í dag.Embla hefur á síðustu tveimur árum leikið sífellt stærra hlutverki hjá HK. Einnig hefur hún...

Óskar Bjarni tekur við af Snorra Steini

Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari deildarmeistara Vals í handknattleik karla. Hann tekur við af Snorra Steini Guðjónssyni sem í síðustu viku tók við starfi landsliðsþjálfara karla. Snorri Steinn og Óskar Bjarni hafa unnið náið og vel saman...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -