Andrés Gunnlaugsson hefur skrifað undir samning við Víking og kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna í handknattleik með Jóni Brynjari Björnssyni. Víkingur leikur í Grill 66-deildinni. Andrés kemur í stað Halldórs Harra Kristjánssonar sem mun þó vera áfram í...
Stefán Arnarson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik. Honum til aðstoða verður Díana Guðjónsdóttir sem tók við þjálfun Hauka í mars og stýrði liðinu til loka leiktíðar með glæsibrag. Díana hefur áður verið aðstoðarþjálfari Gunnars Gunnarssonar og...
„Mér gekk líka vel í fyrra en sennilega var nýliðið tímabil ennþá betra,“ sagði Rúnar Kárason nýkrýndur Íslandsmeistari með ÍBV sem útnefndur var besti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik á lokahófi HSÍ í hádeginu á fimmtudaginn.„Ég bjó mig betur...
Liðlega 434 þúsund króna tap var á rekstri Snasabrúnar ehf, útgefanda handbolti.is, árið 2022. Um er að ræða heldur skárri niðurstöðu en árið áður þegar tapið nam um 591 þúsund krónum.
Tekjur drógust saman milli áranna 2021 og 2022 og...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var í dag útnefndur leikmaður tímabilsins hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg. Útnefningin kórónar frábært keppnistímabil hjá Gísla Þorgeiri sem hefur valdið usla í vörnum andstæðinganna, ekki aðeins í Þýskalandi, heldur einnig í leikjum Meistaradeildar Evrópu þar...
Bjarki Már Elísson varð í kvöld ungverskur meistari í handknattleik karla með liði sínu Telekom Veszprém. Veszrpém lagði höfuð andstæðing sinn, Pick Szeged, í oddaleik um titilinn í Szeged með fjögurra marka mun, 31:27, eftir að hafa verið tveimur...
„Það er ekki gott að segja,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikonan úr Haukum sposk á svip þegar handbolti.is spurði hana í hvaða sporum hún standi að ári liðinu. Fyrir ári var Elín Klara valin efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna. Í...
Hanna Guðrún Stefánsdóttir handknattleikskona og fyrrverandi landsliðsmaður var sæmd gullmerki HSÍ í gær á uppskeruhófi Handknattleikssambands Íslands fyrir langan og frábæran feril á handboltavellinum. Hanna Guðrún ákvað í lok leiktíðar í vor að leggja keppnisskóna frá sér eftir að...
Þrjú yngri landslið kvenna fara til Færeyja í dag til leikja við yngri landslið Færeyinga. Um er að ræða U15, U17 og U19 ára landsliðin. Liðið spreyta sig á morgun laugardag og á ný á sunnudaginn.Leikir U17 og U19...
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Gyða Kristín er örvhentur hornamaður sem hefur átt sæti í yngri landsliðunum.
Sara Kristín Pedersen hefur skrifað undir nýjan samning við Fjölni. Hún er uppalin í Fjölni...
Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari VfL Gummersbach er þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla fyrir leiktíðina 2022/2023. Þjálfarar liða deildarinnar taka þátt í kjörinu en samtök félaga í deildinni hafa staðið fyrir valinu árlega frá 2002.
Der...
SG Handball West Wien varð í gærkvöld Austurríkismeistari í handknattleik karla í sjötta sinn og í fyrsta skipti í 30 ár. Gleði leikmanna, þjálfara og stjórnenda verður hinsvegar skammvinn því lið félagsins heyrir brátt sögunni til. Útlit er fyrir...
Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann ASV Hamm-Westfalen, 30:29, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen vegna meiðsla. Melsungen situr í áttunda...
Kolstad, liðið sem Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, vann í kvöld úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Kolstad vann meistara síðasta árs, Elverum, 29:27, í fjórða úrslitaleik liðanna að viðstöddu troðfullri keppninishöllinni í Elverum, Terningen Arena.
Kolstad...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln laugardaginn 17. júní. Um er að ræða fyrri viðureign undanúrslita þar sem Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg og Evrópumeistarar síðasta árs, Barcelona, leiða saman...