- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Lærisveinar Guðmundar knúðu fram oddaleik

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK knúðu í dag fram oddaleik í rimmunni við Skjern um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Fredericia HK vann Skjern í Fredericia, 27:25, og svaraði þar með fyrir tap í heimsókn til...

Heimsmet sett í kvennahandbolta – aldrei fleiri áhorfendur

Metaðsókn var á undanúrslitaleiki Meistaradeildar kvenna í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gær. Alls seldust 20.022 aðgöngumiðar á leikina en eins og áður eru seldir svokallaðir dagsmiðar sem gilda á báðar viðureignir. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir frá...

Molakaffi: Vojvodina, Donni, Örn, Daníel Þór, Oddur

Vojvodina frá Novi Sad í Serbíu vann í gær Evrópubikarkeppni karla í handknattleik með því að leggja Nærbø, 25:23, í síðari viðureign liðanna í úrslitum. Leikið var í Noregi. Vojvodina vann einnig fyrri viðureignina sem fram fór fyrir viku,...
- Auglýsing -

Átta marka sigur hjá U21 árs landsliðinu í Krikanum

U-21 karla lék í dag sinni fyrri vináttulandsleik gegn jafnöldrum sínum frá Færeyjum en bæði lið búa sig af fullum krafti fyrir þátttöku liðsins á HM í Grikklandi og Þýskalandi í sumar. Fór svo í Kaplakrika í kvöld að...

Tveggja marka sigur í fyrri leiknum við Færeyinga

U17 ára landslið karla í handknattleik vann jafnaldra sína frá Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna í Kaplakrika í dag, 26:24. Íslensku piltarnir voru öflugri í síðari hálfleik og náðu mest fjögurra marka forskoti, 19:15. Sigurjón Bragi Atlason markvörður íslenska...

Fyrirliðinn átti stórleik þegar sæti á meðal bestu var innsiglað

Díana Dögg Magnúsdóttir átt stórleik í dag þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 1. deildinni með öruggum sigri á Göppingen í síðari viðureign liðanna í umspilinu, 30:27. Leikið var í Göppingen. BSV Sachsen...
- Auglýsing -

Lokahóf ÍBV: Hanna og Rúnar stóðu upp úr – myndir

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Rúnar Kárason voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða ÍBV á nýliðnu keppnistímabili en lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í gærkvöld með pompi og prakt. Keppnistímabilið var ÍBV gjöfult. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið varð deildar- og bikarmeistari...

Arnór er maður sem þú vilt hafa með þér í liði

„Arnór var klárlega fyrsti kostur þegar ég velti fyrir mér hver ætti að verða mér til aðstoðar. Arnór er bara þannig maður að þú vilt hafa hann með þér í liði,“ sagði Snorri Stienn Guðjónsson nýráðinn landsliðsþjálfari karla í...

Ferðasaga: „Þú ert frá lyfjaeftirlitinu!“

Íslandsmótinu í handknattleik lauk á miðvikudagskvöld með veisluhöldum í Vestmannaeyjum sem óvíst er að sjái fyrir endann á enda tekur við sjómannadagshelgin. Eyjamenn eru ekki þekktir fyrir að hætta leik þá hæst hann stendur. Vertíðarfólk. Sannarlega var gaman að vera...
- Auglýsing -

Fjórir landsleikir í Kaplakrika um helgina

U21 og U17 landslið karla í handknattleik leika vináttuleiki við færeysku landsliðin í Kaplakrika á morgun og á sunnudaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslensku landsliðanna fyrir verkefni sumarsins. U21 árs landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20....

Víkingur semur við markvörð úr Gróttu

Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við hinn 27 ára markmann, Daníel Andra Valtýsson sem síðast lék með Gróttu. Þetta er eitt skrefið í að styrkja Víkingsliðið fyrir átökin sem taka við í Olísdeildinni í september. Víkingur endurheimti...

Arnór Þór náði stórum áföngum í Mannheim

Arnór Þór Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Bergischer HC skoraði sitt 1000. mark fyrir liðið í leik í þýsku 1. deildinni í gærkvöld í tíu marka tapi fyrir Rhein-Neckar Löwen, 39:29, í Mannheim. Arnór Þór...
- Auglýsing -

Dómaraáskorun verður möguleg á úrslitahelginni í Búdapest

Í fyrsta skipti í sögu félagskeppna sinna kynnir Evrópska handknattleikssambandið áskorun þjálfara en það er tilraun í því að auka sanngirni og heiðarleika innan handboltans, segir í tilkynningu EHF. Svokölluð dómaraáskorun var reynd til prufu í síðustu tveimur umferðum...

Arnór: Stoltur yfir að fá að vinna fyrir íslenska landsliðið

„Ég er stoltur af þeim heiðri að fá að vinna fyrir íslenska landsliðið. Það er eitthvað sem mig hefur lengi dreymt um að gerðist einn góðan veðurdag. Um leið er ég þakklátur fyrir að TTH Holstebro hafi verið reiðbúið...

Snorri Steinn ráðinn til þriggja ára – Arnór verður aðstoðarmaður

Snorri Steinn Guðjónsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Samningur hans við Handknattleikssamband Íslands er til þriggja ára eða fram á mitt árið 2026. Aðstoðarþjálfari verður frá sama tíma Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari Aalborg...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -