- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

„Allt þarf að ganga upp hjá okkur“

„Við höfum nokkrum sinnum áður verið í þessu sporum, það er að vera nærri stórmótum en ekki tekist að stíga stóra skrefið til að komast alla leið enda um stórt skref að ræða,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir fyrirliði íslenska...

Við hlökkum til að mæta Ungverjum

„Við hlökkum til þess að mæta Ungverjum. Verkefnið er erfitt og krefjandi eins og vera ber þegar um er að ræða umspilsleiki fyrir HM. Við ætlum okkur að gera vel. Halda áfram að bæta okkar en um leið...

Molakaffi: Viktor, Óðinn, Björgvin, Svavar, Birgir, Eva, Natasja, Ingibjørg, vináttuleikur

Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í marki Nantes í gærkvöld og varði 18 skot þegar liðið vann stórsigur á PAUC, 37:24, í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var ekki á meðal markaskorara PAUC. Nantes mætir Montpellier...
- Auglýsing -

Áfram skilur stig að KA og ÍR – Grótta nálgaðist Hauka – úrslit kvöldsins

Ekki dró úr spennu í neðri hluta Olísdeildar karla í kvöld þegar næst síðasta umferðin fór fram. Bæði KA og ÍR töpuðu leikjum sínum. KA tapaði fyrir Fram, 28:26, í KA-heimilinu og ÍR tapaði með 11 marka mun í...

Íslenska þríeykið hjá Ribe-Esbjerg fagnaði

Ribe-Esbjerg, með Arnar Birkir Hálfdánsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson innanborðs, tryggði sér í kvöld áttunda og síðasta sæti í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik. Lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram í kvöld. Ribe-Esbjerg vann Holstebro, sem Halldór...

„Ég var í fýlu í nokkra daga“

„Niðurstaðan var ótrúlega fúl. Ég var í fýlu í nokkra daga. En sem betur fer eigum við ennþá möguleika á fara upp í úrvalsdeildina,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Lið hennar, EH Aalborg, var...
- Auglýsing -

Maksim tekur að sér viðamikið starf í Barein

Maksim Akbachev, fráfarandi yfirþjálfari barna- og unglingastarfs handknattleiksdeildar Gróttu, hefur ákveðið að söðla um, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Hann hefur verið ráðinn handknattleiksþjálfari í Barein og heldur utan á næstu dögum. Í Barein mun Maksim vinna...

Dagskráin: Víða verður hart barist

Næst síðasta umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld. Sex leikir fara fram og allir á sama tíma eins og regla er á þegar líða tekur að lokum. Augu margra munu vafalaust beinast að leikjum KA og ÍR sem bæði...

Molakaffi: Jakob, Úlfur, Kristófer, Bjarni, Ingibjørg, Natasja, Montpellier

Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH var í gær úrskurðaður í eins leiks bann. Jakob Martin hlaut útilokun með skýrslu vegna gáleysislegrar aðgerðar í leik FH og KA í Olísdeild karla 31.mars, eins og það er orðað í úrskurði aganefndar....
- Auglýsing -

Kröfum Hauka hafnað – úrslitin standa

Úrslit leiks Hauka og Gróttu í 19. umferð Olísdeild karla í handknattleik sem fram fór á Ásvöllum fimmtudaginn 23. mars standa. Grótta vann leikinn 28:27 eftir viðburðaríkar lokasekúndur. Dómstóll HSÍ hafnaði í dag báðum kröfum handknattleiksdeildar Hauka sem kærðu framkvæmd...

Markahæst í deildinni í fjórða sinn – samherjarnir eiga hlut að máli

„Þetta er fyrst og fremst gaman en maður nær ekki svona áfanga nema að vera í góðu liði. Það þarf að leika mann uppi. Samherjarnir eiga sinn þátt í þessu með mér,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir liðsmaður bikar- og...

Efnilegur markvörður fer frá HK til Fram

Ethel Gyða Bjarnasen markvörður U19 ára landsliðs kvenna kveður HK í sumar því hún hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram. Greint var frá því í dag að Ethel Gyða hafi skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Ethel...
- Auglýsing -

Vaskur hópur fylgir Ungverjum til Íslands

Ungverska landsliðið í handknattleik kvenna kemur til Íslands á fimmtudaginn en það mætir íslenska landsliðinu á Ásvöllum á laugardaginn í umspili um þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem haldið verður undir árslok í Danmörku, Svíþjóð og í Noregi. Leikurinn hefst klukkan...

Mosfellingar festa Kopyshynskyi til tveggja ára

Vinstri hornamaðurinn Ihor Kopyshynskyi hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við bikarmeistara Aftureldingar. Kopyshynskyi gekk til liðs við Aftureldingu fyrir keppnistímabilið og hefur reynst hinn besti liðsstyrkur og m.a. skorað 61 mark í 19 leikjum Olísdeildarinnar. Einnig var...

Molakaffi: Ásgeir, Olsson, Valgerður, Elín, völdu mótherja, bikarmeistarar

Ásgeir Snær Vignisson skoraði eitt mark fyrir Helsingborg í gærkvöld þegar liðið vann Karlskrona, 28:25, á heimavelli Karlskrona í umspilskeppni um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Liðin mætast á ný í Helsingborg á laugardaginn. Karlskrona...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -