Ásgeir Snær Vignisson skoraði tvö mörk fyrir Helsingborg þegar liðið vann Karlskrona á heimavelli í gær, 26:21, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Með sigrinum náðu Ásgeir Snær og samherjar forystu á nýjan leik. Þeir...
„Ég er stoltur af því sem stelpurnar gerðu á vellinum í dag. Þær lögðu sig alla fram gegn hörkusterku liði. Við höfum verið og erum aðeins á eftir Ungverjum en erum örugglega á réttri leið og nálgumst liðin fyrir...
Fredericia Håndboldklub, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar í dönsku úrvalsdeildinni, tapaði í kvöld á heimavelli fyrir meisturum síðasta árs, GOG, 35:34, í hörkuleik í átta liða úrslitum úrvalsdeildarinnar. GOG var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15.
Einar Þorsteinn Ólafsson...
Draumur íslenska landsliðsins í handknatteik kvenna um sæti á heimsmeistaramótinu undir lok þessa árs er svo að segja úr sögunni eftir sex marka tap fyrir Ungverjum í Érd í dag, 34:28. Samanlagt unnu Ungverjar með tíu marka mun í...
Unglingalandsliðskonan Inga Dís Jóhannsdóttir hefur ákveðið að segja skilið við HK og ganga til liðs við ungt og öflugt handknattleikslið Hauka sem gerði það gott í Olísdeildinni í vetur.
Hittir fyrir samherja
Inga Dís er ein af efnilegustu vinstri skyttum landsins...
Viktor Sigurðsson hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við ÍR nú þegar liðið er fallið úr Olísdeildinni. Frá þessu er sagt á Facebooksíðu ÍR. Þess er getið að hann ætli að leika í Olísdeildinni á næstu leiktíð....
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde féllu í gær úr leik í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar þeir töpuðu í þriðja sinn fyrir Ystads IF, 37:36, eftir framlengingu í Ystad. Bjarni Ófeigur átti...
„Við erum bara spenntar fyrir síðari leiknum og teljum tækifæri vera fyrir hendi,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag þar sem hún er stödd í Búdapest í Ungverjalandi. Á morgun verður Sunna í...
Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Aftureldingar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeildin sendi frá sér í kvöld.
Birkir er enn einn leikmaður Aftureldingar sem kýs að vera um kyrrt. Afturelding hefur á...
Óðinn Þór Ríkharðsson fór með himinskautum í dag þegar svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen vann efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, með fjögurra marka mun í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla, 37:33. Leikurinn...
Sigurgeir Jónsson tekur við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar í sumar af Hrannar Guðmundssyni. Stjarnan tilkynnti fyrir stundu að Sigurgeir hafi skrifað undir samning þess efnis.
Sigurgeir þekkir vel til hjá meistaraflokksliði Stjörnunnar. Hann er hægri hönd fráfarandi þjálfara auk þess sem...
Átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum sem fram fara í Kaplakrika og í Vestmannaeyjum. Daginn eftir verða tvær viðureignir til viðbótar.
Leikjaniðurröðinin er sem hér segir:
Laugardaginn 15. apríl:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 14Kaplakriki:...
Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka er besti leikmaður Olísdeildar kvenna samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Í samantektinni er litið til allra tölfræðiþátta í 84 leikjum Olísdeildarinnar á keppnistímabilinu sem veitan tekur saman, jafnt í vörn sem sókn.
Elín Klara skoraði 6,5...
Gísli Þorgeir Kristjánsson er í liði 26. umferðar þýsku 1. deildarinnar eftir stórleik sinn með SC Magdeburg gegn THW Kiel, 34:34, á sunnudaginn. Gísli Þorgeir skoraði átta mörk í leiknum í tíu tilraunum og gaf sex stoðsendingar.
Barcelona er spænskur...
Tuttugustu og annarri og síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk síðdegis í dag. Valur varð deildarmeistari í þriðja sinn á fjórum árum. FH hafnaði í öðru sæti, ÍBV í þriðja og Fram í fjórða sæti, Afturelding í fimmta...