Stjórnendur pólska meistaraliðsins Łomża Industria Kielce leita logandi ljósi að fjársterkum samstarfsfyrirtækjum til samstarfs á næstu vikum og mánuðum. Takist ekki að lokka einhverja til samstarfs þykir ljóst að skera verði niður í útgjöldum sem hætt er við að...
Tveir leikmenn í HM-hópnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson valdi á föstudaginn hafa ekki ekki áður verið í lokahóp íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti. Þetta eru Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg, og Hákon Daði Styrmisson, hornamaður Gummersbach. Sá síðarnefndi hefur ekki áður farið...
Þrír íslenskir handknattleiksmenn koma til álita í árlegu vali vefsíðunnar Handball-Planet á bestu handknattleiksmönnum heims 2022 en síðan hefur staðið fyrir valinu frá árinu 2011. Lesendur geta tekið þátt og veitt íslensku handknattleiksmönnunum brautargengi.Bjarki Már Elísson er einn...
Handbolti.is óskar lesendum, auglýsendum og öllum þeim sem styðja við bakið á útgáfunni með framlögum, gleðilegra jóla með ósk um að allir megi njóta friðsældar og hamingju yfir hátíðina.Yfir bústað ykkar breiði ár
og friður vængi sína!
Jólin þangað ljúfust leiði
ljós,...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur valið þá 18 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi og í Svíþjóð í næsta mánuði. Þýska landsliðið verður í E-riðli mótsins með Katar,...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur úrskurðað serbneska liðinu Vojvodina sigur í rimmu liðsins við Krems frá Austurríki í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik.Forsvarsmenn Krems hættu við að mæta til síðari viðureignar liðanna sem fram átti að fara í...
Danska úrvalsdeildarliðið í handknattleik kvenna, Viborg HK, hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Síðustu vikur hafa forsvarsmenn félagsins róið lífróður með von um að geta bjargað félaginu. Í gær var tilkynnt að nú sjáist til lands og bjartari tímar...
„Við höfum bullandi trú á liðinu og hlökkum til keppinnar. Framundan er spennandi janúar,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik á blaðamannafundi fyrir hádegið í dag þegar hann greindi frá vali sínu á keppnishópi Íslands á heimsmeistaramótinu...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik greindi rétt í þessu frá vali á 19 leikmönnum sem kallaðir verða saman til æfinga fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem hefst í Svíþjóð og Póllandi 11. janúar og stendur til 29. sama...
Gleðidagur var í Þórshöfn í Færeyjum í gær þegar fyrsta skóflustungan var tekin að þjóðarhöll innanhússíþrótta í Hoyvík. Höllin hefur verið á stefnuskránni um nokkurt skeið en eftir að fjármögnun var tryggð í upphafi vetrar var hægt að taka...
Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar Flensburg-Handewitt vann HSV Hamburg örugglega, 35:28, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Flens-Arena.Hannover-Burgdorf, en Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari liðsins, vann Dessau-Roßlauer HV 06,...
Þrír handknattleikskarlar eru á meðal ellefu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2022 sem Samtök íþróttafréttamanna stendur fyrir 67. árið í röð. Auk þess eru þrír handknattleiksþjálfarar, Guðmundur Þórður Guðmundsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Þórr Hergeirsson í hópi fjögurra efstu...
„Það hefur togað meira og meira í mig með hverju árinu eftir að dóttir mín fæddist að flytja heim til Íslands. Síðan fann ég það snemma í haust að ég var tilbúinn að stíga skrefið. Það væri mikilvægara fyrir...
Síðustu tvo sólarhringa hefur handbolti.is staðið fyrir leik eða könnun með þátttöku lesenda þar sem lesendur hafa getað valið þá 18 leikmenn sem þeir vilja að keppi fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í næsta mánuði. Fyrir stundu var lokað...
Nú þegar hlé hefur verið gert á keppni í Olísdeild kvenna fram í janúar er ekki úr vegi að renna yfir nokkra tölfræðiþætti sem teknir hafa verið saman upp úr ýtarlegum tölfræðigrunni HBStatz. Þar kennir sannarlega ýmissa grasa.Þeir sem...