Íslenska landsliðið í handknattleik stillir saman strengi sínu fyrir heimsmeistaramótið í janúar með tveimur vináttuleikjum við lærisveina Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu áður en haldið verður til Kristianstad í Svíþjóð 10. janúar. Um verður að ræða fyrstu leiki þjóðanna...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður IFK Skövde í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við Önnereds á heimavelli, 28:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Bjarni Ófeigur skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu auk þess að láta til sín...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í íslenska landsliðið sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. til 29. janúar.Sjö þeirra sem...
„Hún er ótrúlegt eintak,“ sagði Þórir Hergeirsson þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik spurður út í markvörðinn Katrine Lunde sem er enn ein sú besta í heiminum þrátt fyrir að vera komin inn á fimmtugsaldur.Lunde tók þátt í úrslitaleik...
Fimm leikir voru í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld eins og handbolti.is sagði frá. Íslendingar voru í eldlínunni í þremur viðureignum kvöldsins og voru aðsópsmiklir.https://handbolti.is/islendingar-voru-adsopsmiklir-vidast-hvar/Hér fyrir neðan eru samantektir úr leikjum gærkvöldsins þar sem Íslendingar komu við...
Berta Rut Harðardóttir og samherjar í TTH Holstebro sóttu tvö stig í greipar leikmanna AGF Håndbold í næst efstu deild danska handknattleiksins í gærkvöld, 27:23. Leikið var á heimavelli AGF. Berta Rut skoraði ekki mark í leiknum. Holstebro hefur...
Ekkert lát er á sigurgöngu Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins á dögunum. Leipzig vann fjórða leikinn í röð í kvöld undir stjórn Rúnars. Leikmenn Melsungen lágu í valnum...
4. nóvember voru liðin 60 ár síðan Fram var fyrst íslenskra félaga til að taka þátt í Evrópukeppni í flokkaíþróttum. Fram tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik 1962-1963 og lék við danska liðið Skovbakken frá Árósum. Þá léku...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes færðust upp í annað sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld með þriggja marka sigri á Aalborg Håndbold, 35:32, í Álaborg. Tölfræði leiksins hjá EHF en í skötulíki en samkvæmt gleggstu upplýsingum sem...
„Gróttuhjartað skein í gegn þegar mestu máli skipti í lokin. Stuðningurinn var frábær frá öllum sem komu og studdu okkur. Þeirra er sigurinn enda væri ekkert gaman ef þessi frábæri hópur mætti ekki og léti í sér heyra frá...
Grótta vann langþráðan og mikinn baráttu sigur á Haukum í Olísdeild karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 25:24. Þetta er fyrsti sigur Gróttu í Olísdeildinni síðan 22. september. Síðan hefur liðið leikið sex leiki, fimm í deild og...
Samkvæmt upplýsingum á vef Handknattleikssambands Evrópu, EHF, þá leikur ÍBV báðar viðureignir sína við tékknesku meistarana Dukla í Prag ytra í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla. Leikirnir eiga að fara fram 10. og 11. desember, síðari helgina sem tekin hefur...
„Ég er er ánægður með okkar frammistöðu í leiknum því það er alls ekkert grín að mæta Valsliðinu, ekki síst í þessari stemningu. Þeir hlaupa mikið, eru mjög vel skipulagðir og bara mjög erfiðir viðureignar,“ sagði Selfyssingurinn Teitur Örn...
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu viðureign Benfica og ungverska liðsins Fejer B.A.L.Veszprém í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram í Lissabon og vann Benfica með fjögurra marka mun, 39:35. Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður...
Þriðja umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik karla fór fram í kvöld. Fyrir utan Valsmenn voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni með liðum sínum í keppninni. Úrslit leikja þriðju umferðar ásamt stöðuna í riðlunum er að finna hér fyrir neðan....