Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Heilsan verður alltaf í fyrsta sæti

„Heilsan hjá honum í gærkvöld var betri en maður þorði að vona og miðað við hvernig þetta leit út,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu við handbolta.is í spurður um heilsufarið á Daníel Erni Griffin, leikmanni Gróttu, sem fékk...

Vængir Júpíters: Viljum leiðrétta rangyrði

Handbolta.is hefur borist neðangreind fréttatilkynning frá formanni Handknattleiksdeildar Vængja Júpíters vegna máls sem hefur verið mikið til umfjöllunar síðustu vikur, jafnt í fjölmiðlum og fyrir dómstóli Handknattleikssambands Íslands vegna leiks Vængja Júpíters og Harðar í Grill 66-deild karla laugardaginn...

KA/Þór krefst endurupptöku og annarra dómara

KA/Þór hefur nú þegar óskað eftir því að dómur áfrýjunardómstóls HSÍ verði ógiltur eða endurupptekinn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem KA/Þór sendi frá sér fyrir stundu. Eins og kom fram fyrir helgina þá felldi Áfrýjunardómstóll HSÍ upp þann...
- Auglýsing -

„Mín brattasta brekka hingað til“

Handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að framundan sé „hans brattasta brekka“ til þessa á handknattleiksferlinum sem hefur verið þyrnum stráður þótt hann hafi ekki verið langur. Gísli Þorgeir er staðráðinn í að klífa þrítugan hamarinn og koma sterkari til...

Molakaffi: Nilesen, Jönsson, Balic, Zorman, Arino, hætt keppni og kýrhausinn

Sænski línumaðurinn Jesper Nielsen hefur samið við danska meistaraliðið í Aalborg Håndbold og flytur til Danmerkur í sumar þegar núverandi samning hans við Rhein-Neckar Löwen rennur sitt skeið á enda. Nielsen er nýjasta trompið í styrkingu Álaborgarliðsins en fyrir...

KA – Stjarnan, myndasyrpa að norðan

Stjarnan lagði KA, 32:27, í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld og færðist upp í sjöunda sæti deildarinnar eins og fjallað er um hér. Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari var eins og venjulega með myndavélina á lofti í KA-heimilinu í...
- Auglýsing -

Með tögl og hagldir í Austurbergi

Framarar færðust upp í áttunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með öruggum sigri á lánlausum leikmönnum ÍR, 29:23, í íþróttahúsinu í Austurbergi. Framarar voru með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda og virtist aldrei vera sennilegt...

Sætaskipti í KA-heimilinu

Stjarnan hafði sætaskipti við KA í Olísdeild karla með sigri á Akureyrarliðinu í KA-heimilinu í kvöld, 32:27, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 17:16. KA féll þar með niður í áttunda sæti deildarinnar og er með 15...

Ekki rólegur að skilja konuna eftir heima

„Maður verður ekki verulega ánægður þegar einhver hótar að manni svona – og ég er ekki sáttur við að þurfa að skilja konuna eftir heima þegar ég þarf að ferðast vegna vinnunnar,“ sagði Alfreð Gíslason, lanndsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik...
- Auglýsing -

Hættir strax sem þjálfari

Hannes Jón Jónsson er hættur þjálfun þýska 2. deildarliðsins Bietigheim en til stóð að hann stýrði liðinu út keppnistímabilið. Af því verður ekki. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Bietigheim. „Ég vildi gjarnan stýra liðinu til loka keppnistímabilsins enda...

Mæta Slóvenum í umspilsleikjum fyrir HM

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir landsliði Slóveníu í umspilssleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Fyrri leikurinn verður í Slóveníu 16. eða 17. apríl og sá síðari 20. eða 21. apríl. Síðari viðureignin verður heimaleikur Íslands. Samanlagður sigurvegari í leikjunum...

Dagskráin: Færeyingarnir klárir í slaginn

Tveir leikir verða á dagskrá í Olísdeild karla í kvöld. KA og Fram hafa nú endurheimt færeysku landsliðsmennina eftir leiki þeirra með landsliðinu á dögunum og sóttkvíarferli sem tók við eftir að þeir sneru aftur til Íslands. Hvort lið...
- Auglýsing -

Þórir og Evrópumeistararnir sluppu fyrir horn

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, sluppu fyrir horn í forkeppni Ólympíuleikana í handknattleik og verða þar af leiðandi með á leikunum í Japan í sumar. Eftir sigur Noregs á Rúmeníu á laugardag biðu leikmenn og...

Molakaffi: Donni, Bjarki, Ýmir, Aðalsteinn, Viktor og Sigvaldi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk fyrir PAUC þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Saint-Raphaël, 28:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. PAUC situr í fjórða sæti deildarinnar með 22 stig eftir 15 leiki, er tveimur...

Dregið í HM umspil á morgun – hverjum getur Ísland mætt?

Nú þegar íslenska kvennalandsliðið er komið áfram í umspilsleiki um þátttökurétt á HM í handknattleik kvenna er ekki úr vegi að líta á hvernig því verður háttað. Dregið verður í umspilsleikina á morgun. Fyrri umferð umspilsleikjanna fer fram 16....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -