Stjarnan fór með sigur úr býtum í UMSK-mótinu í handknattleik kvenna en liðið lék sinn þriðja og síðasta leik í kvöld og vann hann eins og tvo þá fyrri á mótinu. Stjarnan lauk þar með keppni með fullu húsi...
Báðar viðureignir ÍBV og ísraelska liðsins HC Holon í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik verða háðar í Vestmannaeyjum í næsta mánuði. Samkvæmt vef Handknattleikssambands Evrópu verður flautað til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16 laugardaginn 10. september...
Guðjón Björnsson lét nýverið af störfum sem formaður handknattleiksdeildar HK eftir tveggja ára setu á stóli formanns. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HK í gær. Áður hafði Guðjón verðið formaður barna- og unglingaráðs um þriggja ára skeið...
Aron Pálmarsson lék afar vel fyrir dönsku bikarmeistarana í Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið vann meistara GOG, 36:31, í meistarakeppninni í danska handknattleiknum. Viðureignin markar upphaf keppnistímabilsins en keppni hefst í úrvalsdeildinni um mánaðarmótin. Aalborg Håndbold hefur hér...
Stjarnan stendur vel að vígi á UMSK-móti kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt HK í kvöld með þriggja marka mun í annarri umferð mótsins, 32:29. Leikurinn fór fram í Kórnum.Stjarnan hefur þar með tvo vinninga eftir að loknum...
Handknattleiksmaðurinn Ágúst Ingi Óskarsson hefur gengið til liðs við Hauka og samið við félagið til næstu þriggja ára. Ágúst Ingi lék með Neistanum í Færeyjum á síðustu leiktíð en þar áður hafði hann leikið með HK upp í gegnum...
Ekkert verður af því að þýska 1. deildarliðið ASV Hamm-Westafalen bjóði Hafnfirðingnum Guðmundi Braga Ástþórssyni samning að þessu sinni. Guðmundur Bragi var hjá Hamm-Westafalen í síðustu viku við æfingar auk þess sem hann tók þátt í tveimur leikjum á...
Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Gummersbach hefur krækt í sænska markvörðinn Fabian Norsten og samið við hann um að leika með liði félagsins næsta árið. Norsten hefur staðið vaktina hjá IFK Skövde. Eftir að ungverski markvörðurinn Martin Nagy meiddist á...
Tandri Már Konráðsson tryggði Stjörnunni annað stigið í viðureign við FH í Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld, 28:28. Hann jafnaði metin eftir lipurlega sókn á allra síðustu sekúndum viðureignar liðanna. Ásbjörn Friðriksson hafði komið FH yfir...
Aðsend greinBirkir Guðsteinsson er þjálfari 5. og 6. flokks kvenna hjá Fjölni í Grafarvogi. [email protected]ú horfum við fram á að búið er að taka í gildi breytingar á boltastærðum hjá yngri flokkum félagsliða á vegum HSÍ. Tímasetningin er sérstök...
Rífandi gangur hefur verið hjá Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, í miðasölu á leiki íslenska karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð í janúar. Miðasalan hófst í byrjun júlí og stendur yfir í nokkrar vikur til viðbótar eða á meðan...
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í gær þegar pólska meistaraliðið Łomża Industria Kielce vann El Bathco Balonmano Torrelavega, 35:32, á æfingamóti á Spáni en þar var pólska liðið í nokkra daga við æfingar og keppni. Fyrir helgina tapaði Kielce fyrir...
Óðinn Þór Ríkharðsson, markakóngur og besti leikmaður Olísdeildar karla á síðasta keppnistímabili og landsliðsmaður, ristarbrotnaði á æfingu fyrir helgina og leikur ekki með svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen næstu tvo til þrjá mánuði. Óðinn Þór gekk til liðs við Kadetten...
Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði mark með órúlegum tilþrifum í gær þegar lið hans, Gummersbach, mætti Melsungen í æfingaleik í Rothenbach-Halle í Kassel í gær.Elliði Snær greip boltann á línunni og tókst síðan á einhvern stórfenglegan hátt að sveifla...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk fyrir Önnereds þegar liðið vann IFK Kristianstad, 33:16, í sænsku bikarkeppninnar í gær. Leikurinn fór fram í Kristianstad. Þetta var fyrsti leikur Önnereds í keppninni á nýrri leiktíð. Um leið var þetta fyrsti...