Eva Dís Sigurðardóttir, markvörður, hefur gengið til liðs við Stjörnuna og leikur með liðinu í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Stjarnan tilkynnti um komu markvarðarins til félagsins í dag.
Eva Dís á að koma í stað Tinnu Húnbjargar Einarsdóttur sem er...
Samkomulag hefur náðst á milli handknattleikssambanda Íslands og Ísraels um að báðar viðureignir landsliða þjóðanna í forkeppni á heimsmeistaramóti kvenna fari fram hér á landi í nóvember. Til stóð að leikið yrði heima og að heiman eins og vani...
Frá því var sagt á dögunum að handknattleikskonan Emilía Ósk Steinarsdóttir hafi fengið félagaskipti frá FH til félags í Danmörku. Ekki kom fram um hvaða félag væri að ræða. Nú liggur það fyrir að Emilía Ósk hefur gengið til...
ÍBV lagði Fram örugglega með sjö marka mun, 41:34, á Ragnarsmóti karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Fram var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:18.
Liðin skiptust á um að vera marki yfir fram yfir miðjan...
Batinn hjá Darra Aronssyni handknattleiksmanni hefur verið aðeins hægari en vonir stóðu til í fyrstu en hann ristarbrotnaði rétt fyrir miðjan júlí, nokkrum dögum áður en hann átti að mæta til æfinga hjá franska 1. deildarliðinu US Ivry. Darri...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau höfnuðu í öðru sæti á fjögurra liða móti í Tékklandi sem lauk á sunnudaginn. Liðið vann DHC Plzen, 32:25, gerði jafntefli Ruch Chorzów, 28:28, en tapaði...
Kåre Geir Lio formaður norska handknattleikssambandsins fékk ofanígjöf frá framkvæmdastjórn alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á dögunum vegna yfirlýsingar sem hann sendi frá sér síðla vetrar í samtali við VG. Þar lýsti Lio yfir furðu sinni á að fyrirtæki í eigu...
„Þátttakan í mótinu var mikið ævintýri og árangurinn kom okkur á óvart,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir ein af liðsmönnum U18 ára landsliðs kvenna sem sló í gegn og vakti þjóðarathygli með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu sem lauk í Skopje...
Lovísa Thompson og nýir samherjar hennar í Ringkøbing Håndbold höfnuðu í öðru sæti á æfingamóti í St Gallen í Sviss sem lauk í gær. Ringkøbing Håndbold tapaði fyrir franska liðinu Dijon í úrslitaleik, 24:23.
Sandra Erlingsdóttir lék með þýska liðinu...
Bjarki Már Elísson var markahæstur í fyrsta opinbera keppnisleik sínum með ungverska liðinu Veszprém í kvöld þegar liðið vann Tatran Presov frá Slóvakíu með 10 marka mun, 35:25, í átta liða úrslitum Austur-Evrópudeildarinnar (SEHA-league) í handknattleik. Leikurinn fór fram...
Hinn 17 ára gamli Færeyingur, Óli Mittún, sló hressilega í gegn á Evrópumóti 18 ára landsliða sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í dag með sigri Spánverja. Honum héldu engin bönd í leikjum færeyska landsliðsins á mótinu. Fyrir vikið...
Spánn er Evrópumeistari í handknattleik karla, 18 ára og yngri. Spánverjar unnu Svía með tveggja marka mun, 34:32, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjalllandi þar sem mótið hefur staðið yfir frá 4. ágúst.
Spánn er þar með Evrópumeistari 18...
„Við höfum oft átt fín landslið í yngstu aldurflokkum kvenna. Meginmunurinn á þessu liði og mörgum öðrum er meðal annars hversu margir leikmenn geta farið alla leið upp í A-landslið. Vissulega er mikill munur á yngri landsliðum og A-landsliði,...
„Heilt yfir er ég sáttur við mótið þótt sannarlega hafi það verið markmið og ætlan okkar að vinna síðasta leikinn,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U18 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að íslenska landsliðið...
Eins og íslenska landsliðið þá hafa dómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson lokið þátttöku á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik karla í Podgorica í Svartfjallalandi. Þeir dæma ekkert á lokadegi mótsins í dag þegar fjórir leikir...