- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Umdeildur lokadómur – Valur aftur kominn yfir

Valsmenn náðu á ný yfirhöndinni í rimmunni við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld með eins marks sigri, 31:30, í frábærum handboltaleik í Origohöllinni á Hlíðarenda. Þar með hefur Valur náð í tvo vinninga en Eyjamenn einn...

Vel heppnaður handboltaskóli HSÍ

Handboltaskóli HSÍ fór fram í 27. skiptið um nýliðna helgi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Um 110 stúlkur og drengir fædd árið 2009 tóku þátt að þessu sinni en tilnefningar voru eins og undanfarin ár í höndum aðildarfélaga HSÍ. Krakkarnir æfðu...

Rut og Óðinn best – Bruno og Rakel efnilegust – fjórir róa á ný mið

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Óðinn Þór Ríkharðsson voru valin bestu leikmenn kvennaliðs KA/Þórs og karlaliðs KA á lokahófi handknattleiksdeildar KA sem haldið var á Vitanum í gærkvöld. Þar var keppnistímabilið sem er að baki gert upp. Frá þessu er...
- Auglýsing -

Annar markvörður fer frá Fjölni til FH

FH hefur klófest annan markvörð frá Fjölni á fáeinum dögum. Í morgun greindi FH frá því að samið hafi verið Sigurdísi Sjöfn Freysdóttur markvörð frá FH. Hún verður 18 ára síðar á árinu og hefur verið í æfingahópum U18...

Eftirmaður Berge er fundinn

Norska handknattleikssambandið hefur komist að niðurstöðu í leit sinni að eftirmanni Christian Berge þjálfara karlalandsliðsins samkvæmt frétt NRK, norska sjónvarpsins í morgun. Til stendur að ráða Jonas Wille, sem var aðstoðmaður Berge síðustu mánuðina í starfi, sem landsliðsþjálfara. Wille hefur...

Molakaffi: Fimm rauð spjöld og meistarar, Axel, Rej, Herning-Ikast, undanúrslit

Łomża Vive Kielce varð í gærkvöld pólsku meistari í handknattleik eftir sigur á Wisła Płock, 25:23, eftir vítakeppni í uppgjöri efstu liðanna en leikið var í Płock. Łomża Vive Kielce varð þar með pólskur meistari í 11. sinni í...
- Auglýsing -

Arnar Freyr verður Stjörnumaður

Hornamaðurinn Arnar Freyr Ársælsson hefur ákveðið að söðla um og kveðja og ganga þess í stað til liðs við Stjörnuna. Arnar Freyr hefur á undanförnum árum verið einn af betri vinstri hornamönnum Olísdeildarinnar. Arnar Freyr leysir væntanlega af hólmi...

Stefán flytur suður yfir heiðar

Afturelding hefur samið við handknattleiksþjálfarann Stefán Rúnar Árnason eftir því sem segir á Facebook-síðu deildarinnar í dag. Stefáni er ætlað að verða Gunnari Magnússyni þjálfara meistaraflokksliðs karla til halds og trausts en einnig á hann að þjálfa yngri flokka...

Vængir og Berserkir færast niður um deild

Flest bendir til þess að liðin Berserkir og Vængir Júpíters taki þátt í 2. deild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Bæði léku í Grill66-deildinni, 1. deild, á nýliðnu keppnistímabili. Liðin tvö höfnuðu í tveimur neðstu sætum deildarinnar þegar...
- Auglýsing -

Gleymdi mér aðeins í gleðinni

„Ég fór kannski aðeins fram úr mér. Það gerast þegar maður gleymir sér aðeins í gleðinni,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir handknattleikskona hjá ÍBV þegar handbolti.is heyrði henni í morgun eftir að babb kom í bátinn hjá henni við endurhæfingu....

Molakaffi: Ómar Ingi, Englert, Olympiakos, Hessellund, Sävehof, Kristinn

Ómar Ingi Magnússon er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar það var tilkynnt í gær. Hann átti magnaðan leik þegar Magdeburg vann Hamburg, 32:22, á sunnudaginn. M.a. skoraði hann 12 mörk.Þýski handknattleiksmarkvörðurinn, Sabine Englert, hefur...

Alexandra Líf flytur til Noregs

Handknattleikskonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad Bkl. Þjálfari liðsins er Elías Már Halldórsson. Alexandra Líf kemur til félagsins frá HK að lokinni tveggja ára veru. Áður hafði hún leikið með Haukum. Alexandra...
- Auglýsing -

Komin heim á Selfoss á nýjan leik

Selfyssingurinn Katla María Magnúsdóttir, sem síðustu ár hefur leikið með Stjörnunni, hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Katla María lék með Selfoss-liðinu á árunum 2017-2020 áður en hún fór í Stjörnuna. Katla, sem er 21 árs gömul, er...

Donni er í hópi þeirra bestu í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er einn þriggja sem tilnefndur er í kjöri á bestu hægri skyttu frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á tímabilinu 2021/2022. Donni, sem leikur með Pays d'Aix Université Club Handbal eða PAUC, er að ljúka...

Gunnar lengir dvölina um þrjú ár

Baráttujaxlinn Gunnar Kristinn Þórsson Malmquist hefur skrifað undir nýjan þrigga ára samning við Aftureldingu eftir því sem félagið greinir frá í morgun. Gunnar kom til liðs við Aftureldingu sumarið 2014 frá Val og hefur síðan verið helsta driffjöður liðsins, jafnt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -