- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Lágu á heimavelli í fyrsta leik

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í IFK Skövde fengu ekki draumabyrjun í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld á heimavelli. Þeir töpuðu fyrir Ystads IF með tveggja marka mun, 30:28, eftir að hafa verið þremur mörkum undir...

Hefur verið mikið fjör síðustu daga

„Það hefur verið mikið fjör síðustu daga eftir ljóst varð að við förum upp úr deildinni enda hefur það geggjaða þýðingu fyrir allan bæinn,“ sagði Elliði Snær Viðarsson leikmaður þýska 2. deildarliðsins Gummersbach en liðið tryggði sér á dögunum...

Kveður Gróttu og klæðist búningi Fram

Handknattleiksmaðurinn Ívar Logi Styrmisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Hann kemur til félagsins frá Gróttu hvar hann lék sem lánsmaður frá ÍBV í Olísdeildinni í vetur. Ívar er 22 ára fjölhæfur leikmaður sem flutti til Reykjavíkur frá...
- Auglýsing -

Framundan er veisla fyrir handboltann

„Ég hlakka til að sjá þessa leiki og vona um leið að liðin leiki góðan handbolta. Ég tel að Eyjamenn geti hlaupið með Valsliðinu. En sannarlega verða þeir líka að sýna skynsemi þegar tök verða á. Ég er sannfærður...

Allt önnur ára yfir liðinu í ár

„Mér finnst vera önnur ára yfir liðinu okkar núna heldur en í fyrra. Þá var bara geggjað að komast í úrslit en núna er eins og það verði ekkert merkilegt ef við vinnum ekki titilinn,“ segir Bjarni Ófeigur Valdimarsson...

Molakaffi: Tumi Steinn, Anton, Örn, Axel, Westberg

Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í Coburg gerðu jafntefli við Bietigheim, 29:29, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Leikið var á heimavelli í Bietigheim í Stuttgart. Tumi Steinn skoraði ekki mark að þessu sinni en átti...
- Auglýsing -

Eins svekkjandi og það getur orðið

„Þetta tap var eins svekkjandi og það getur orðið,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður BSV Sachsen Zwickau eftir eins marks tap fyrir Leverkusen, 25:24, á útivelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leverkusen skoraði sigurmarkið á síðustu...

Nokkur þjálfaraskipti hjá liðunum í Grill66-deildunum

Nokkrar breytingar verða á þjálfaramálum Grill66-deildanna í handknattleik karla og kvenna fyrir næsta keppnistímabil. Breytingar verða hjá Gróttu, ÍR og Víkingi í Grill66-deild kvenna. Guðmundur Helgi Pálsson heldur sínu striki með Aftureldingu sem féll úr Olísdeild kvenna. Leit stendur yfir...

Fanney Þóra og Ásbjörn fremst hjá FH

Handknattleiksdeild FH hélt lokahóf sitt á dögunum. Þá var tækifærið notað og veittar viðurkenningar til leikmanna sem sköruðu framúr á tímabilinu sem var að ljúka. Eins voru veittar viðurkenningar til nokkurra sem náðu áfanga á ferli sínum fyrir félagið.  Fanney...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Arnór, Haukur, Ólafur, Babić, Markussen, Spellerberg, úrslit yngri flokka

Danska liðið Aalborg Håndbold með Aron Pálmarsson innanborðs í leikmannahópnum og Arnór Atlason sem aðstoðarþjálfara mætir Veszprém öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Álaborg. Uppselt var á leikinn fyrir 10...

Eyjamenn iða í skinninu

„Almenningur í Eyjum iðar í skinninu eftir að flautað verði til leiks. Hvarvetna sem maður kemur er verið að velta leiknum fyrir sér,“ segir Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar karla í samtali við handbolta.is. Tveir sólarhringar eru þangað til...

Þess vegna tók ég stökkið

„Mig langaði fyrst og síðast til að takast á við nýjar áskoranir sem gera mig vonandi að betri leikmanni,“ sagði Hergeir Grímsson handknattleiksmaður í samtali við handbolta.is. Greint var frá því í gærkvöld að Hergeir hafi ákveðið að yfirgefa...
- Auglýsing -

Önnur axlaraðgerð á innan við ári

Handknattleiksmaðurinn Magnús Öder Einarsson gekkst í gær undir aðra aðgerð á öxl á innan við einu ári. Magnús, sem skipti frá Selfossi yfir til Fram í byrjun ársins, fór í aðgerð á síðasta hausti sem tókst ekki sem skildi....

Molakaffi: Brynja Katrín, Dana Björg, Mem, Zagreb, Nexe, Podravka, Bjelovar, Vardar, Pelister, Gorenje

Brynja Katrín Benediktsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Brynja er línumaður og fædd árið 2004. Hún hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands. Brynja kom til félagsins fyrr í vetur og spilaði sína fyrstu leiki í...

Hergeir orðinn liðsmaður Stjörnunnar

Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við Stjörnuna eftir að hafa leikið með Selfossi allan sinn feril og lengst af verið leiðtogi liðsins. Stjarnan greindi frá komu Hergeirs fyrir stundu og birti myndskeið sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -