- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Andri Heimir, Axel, Sara Dögg, Wester, Thomsen

Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna. Andri Heimir hefur síðustu ár leikið með ÍR og var í liðinu sem endurheimti sæti í Olísdeildinni um síðustu helgi. Andri Heimir hefur víða komið við og m.a....

Ragnar ráðinn þjálfari Hauka

Ragnar Hermannsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik. Tekur hann við af Gunnari Gunnarssyni sem stýrði liðinu í tvö ár. Ragnar hefur síðastliðið ár starfað sem afreksþjálfari yngri leikmanna Hauka, jafnt í karla sem kvennaflokki. Haukar greina frá...

Töpuðu niður þræðinum í seinni hálfleik

„Við spiluðum seinni hálfleikinn bara alls ekki nógu vel. Leyfðum þeim að ná öllum tökum á leiknum í stað þess að halda áfram með það sem gekk vel hjá okkur,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður BSV Sachsen Zwickau í...
- Auglýsing -

HK stendur vel að vígi

HK stendur vel að vígi í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna eftir annan sigur á ÍR í Austurbergi í kvöld, 24:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 13:8. Kópavogsliðið hefur þar með tvo vinninga en ÍR engan....

Pétur snýr aftur í heimahagana

Handknattleiksmaðurinn Pétur Júníusson hefur snúið í heimahagana eftir að hafa verið í herbúðum Víkings á síðustu leiktíð í Olísdeildinni. Frá þessu er greint á Facebooksíðu handknattleiksdeildar Aftureldingar í dag. Pétur lék með Aftureldingu upp yngri flokka og var eftir það...

Síðasti leikur Arons í gær – ný verkefni en óvíst hver tekur við

„Eftir tvö góð ár saman þá tekur nýr maður við liðinu og um leið gefst tækifæri til þess fyrir liðið að byrja upp á nýtt,“ sagði Aron Kristjánsson við handbolta.is í gærkvöld eftir að hann stýrði karlaliði Hauka í...
- Auglýsing -

Gróttumaður verður þrefaldur meistari á Kýpur

Gróttumaðurinn Sigurður Finnbogi Sæmundsson varð á dögunum þrefaldur meistari í handknattleik á Kýpur með liði sínu Anorthosis. Sigurður Finnbogi er vafalítið fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn sem verður landsmeistari á Kýpur. Sagt er frá þessu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Gróttu. Liðið sem Sigurður...

Óvíst hver þjálfar ÍR í Olísdeildinni

ÍR endurheimti á sunnudaginn sæti sitt í Olísdeild karla eftir eins árs fjarveru en liðið vann Fjölni í umspili um sæti í deildinni. Óvíst er hvort þjálfari ÍR síðustu tvö tímabil, Kristinn Björgúlfsson, haldi áfram og þjálfi liðið í...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur, Gummersbach, AEK, Viktor Gísli, Teitur Örn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk þegar Elverum vann Nærbø öðru sinni í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær, 34:24. Leikið var í Nærbø. Aron Dagur Pálsson skoraði ekki mark að þessu sinni fyrir Elverum sem þarf einn...
- Auglýsing -

Gekk samkvæmt áætlun

„Við náðum nokkurnveginn að gera það sem við ætluðum okkur að gera. Varnarleikurinn var frábær á köflum,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, í samtali við handbolta.is eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik með sigri...

Síðari hálfleikur var ekki nógu góður

„Við byruðum síðari hálfleikinn mjög soft í vörninni enda tel ég að í kvöld höfum við leikið okkar sísta varnarleik að þessu sinni. Af þessu leiddi að við fengum á okkur auðveld mörk. Síðan kom tími snemma í síðari...

Í sannkallaðri Eyjastemningu komu heimamenn, sáu og sigruðu

ÍBV leikur við Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa lagt Hauka í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld með sjö marka mun, 34:27. ÍBV skoraði fjögur síðustu mörk leiksins en...
- Auglýsing -

Mikil áskorun fyrir mig að koma Þór upp í efstu deild

„Ég er mjög ánægður með að vera á Akureyri og að starfa fyrir Þór. Ég vil vera áfram í félaginu vegna þess að mér finnst verkefni næstu ára gríðarlega spennandi; ég tel okkur hafa mjög mikla möguleika á að...

Tveir leikir við Færeyinga framundan hér á landi

U18 ára landslið kvenna mætir U18 ára landsliði Færeyinga í tvígang í vináttulandsleikjum hér á landi 4. og 5. júní. Vegna leikjanna hafa þjálfararnir Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson valið hóp til æfinga og síðan til...

Molakaffi: Bikarmeistarar, Óskar, Viktor, Sara, Guðmundur, Sigtryggur, Victor, Rasmussen, Freitas

Væntanlegir leikmenn Fram á næsta keppnistímabili, Luka Vukicevic og Marko Coric, unnu austurrísku bikarkeppnina í handknattleik karla á laugardaginn með liði sínu, Bregenz. Þeir skoruðu fimm mörk hvor í úrslitaleiknum sem Bregenz vann, 32:30, gegn Handball Tirol. Óskar Ólafsson skoraði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -