FH-ingar fór á kostum í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar þeir unnu afar sannfærandi sigur á liði Selfoss, 27:22. Þar með kemur til oddaleiks á milli liðanna á fimmtudagskvöldið í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.
FH-liðið byrjaði...
Haukum tókst að knýja fram oddaleik í rimmu sinni við KA í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með eins marks sigri, 23:22, í KA-heimilinu í kvöld. Oddaleikurinn verður á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið og hefst klukkan 19.30. Eftir...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen verður frá keppni næstu fimm mánuði vegna alvarlegra axlarmeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands og Austurríki í umspili um HM-sæti í Bregenz 13. apríl.
Melsungen...
Hornamaðurinn eldfljóti, Dagur Gautason, hefur ákveðið að snúa aftur til uppeldisfélags síns, KA, eftir tveggja ára veru hjá Stjörnunni. Frá þessu er greint á heimasíðu KA, daginn eftir að Stjarnan heltist úr lestinni í átta liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn...
Góðar fréttir berast frá kvennaliði Stjörnunnar nokkrum dögum áður en úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst. Svartfellski markvörðurinn Darija Zecevic hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar.
Zecevic kom til Stjörnunnar á síðasta sumri...
ÍBV samdi í gær við færeyskan vinstri hornamann Janus Dam Djurhuus fyrir næsta keppnistímabil. Djurhus sem kemur frá færeyska meistaraliðinu H71 sem varð bæði færeyskur meistari og bikarmeistari á keppnistímabilinu sem lauk á dögunum. Lék piltur stórt hlutverk í...
Ungmennalið Fram fagnaði sigri í 2. deild karla í handknattleik á föstudagskvöld eftir að hafa unnið ungmennalið Fjölnis, 35:31, í Dalhúsum. Framarar taka þar með sæti í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili en þeir féllu úr deildinni fyrir ári.
Framliðið...
Átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik karla halda áfram í kvöld með tveimur leikjum. KA fær Hauka í heimsókn í KA-heimilið og Selfoss tekur á móti FH.
Leikmenn Hafnarfjarðarliðanna er komnir með bakið upp að veggnum, eins og...
Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Göppingen, vann Hannover-Burgdorf á heimavelli í gær, 31:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Göppingen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13. Göppingen er...
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell leikur ekki fleiri leiki með KA á þessu keppnistímabili. Hann fingurbrotnaði illa eftir sigur KA á Haukum á Ásvöllum á föstudagskvöld, eftir því sem heimildir handbolta.is herma. Hlaut hann opið fingurbrot og er þar af...
Ríkjandi Íslands,- bikar, - og deildarmeistarar Vals voru ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.
Valur vann öruggan sigur á Fram, 36:31, í Framhúsinu. Karlalið Fram hefur þar með leikið...
Stjarnan er úr leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa tapað öðru sinni fyrir ÍBV í átta liða úrslitum í dag, 25:22. Leikurinn fór fram í TM-höllinni í Garðabæ.
Stjörnumenn fóru illa að ráði sínu í leiknum....
Fjölnir mætir ÍR í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla eftir að Fjölnisliðið vann Þór Akureyri öðru sinni í undanúrslitum í dag, 36:30. Leikið var í Höllinni á Akureyri. Fjölnismenn unnu fyrri leikinn, 28:24, á heimavelli á fimmtudaginn....
Landsliðskonan Andrea Jacobsen hefur ákveðið að flytja sig um set og ganga til liðs við danska 1. deildarliðið EH Aalborg. Félagið greinir frá þessu í morgun.
Andrea hefur undanfarin fjögur ár leikið með sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en til félagsins kom...
ÍR-ingar komust í gærkvöld í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð þegar þeir unnu Kórdrengi öðru sinni í undanúrslitum umspilsins, 25:19, þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi. ÍR-ingar mæta annað hvort Fjölni eða Þór...