Ísraelsmenn unnu óvæntan sigur á Litáum í fyrri viðureign þjóðanna í 1. umferð umspils um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Tel Aviv og munaði fjórum mörk þegar upp var staðið, 28:24. Litáar, sem...
„Danska deildin er töluvert sterkari en sú sænska auk þess sem stórstjörnur hafa verið og eru að koma heim sem styrkir deildina ennþá meira Til viðbótar er almennt meiri áhugi á handbolta í Damörku en í Svíþjóð,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn...
„Mjög spennandi áfangi er í höfn,“ sagði Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið rétt fyrir hádegið eftir að franska handknattleiksliðið US Ivry í París staðfesti að það hafi gert þriggja ára...
Viðureign ÍBV og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í kvöld hefur verið frestað, eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu KA. Þar segir að vegna veðurs sé ekki fært með flugi frá Akureyri í dag.Þess í stað stendur til að...
Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum hefur samið við franska liðið US Ivry til þriggja ára, fram á mitt árið 2025. Hann gengur til liðs við félagið í sumar. US Ivry féll úr 1. deild á síðasta keppnistímabili en er...
Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....
„Mér finnst bara ekki taka því að fara inn á völlinn fyrir færri en tíu,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo þegar handbolti.is hitti hann að máli í dag og spurði út í það einstaka...
Áhorfendur á úrslitaleiki Coca Cola-bikars yngri flokka sem fram fór á síðasta föstudag og sunnudag á Ásvöllum var gert að greiða 1.000 kr. í aðgangseyri. Frítt hefur verið inn á úrslitaleikina um árabil.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ sagði að...
Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar og kveður þar með með uppeldisfélag sitt, HK. Einar Bragi er 20 ára gamall og leikur í stöðu vinstri...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, er markahæst í Olísdeild kvenna um þessar mundir. Hún hefur skorað 114 mörk í 15 leikjum, eða 7,6 mörk að jafnaði leik. Næst á eftir er Sara Odden, Haukum, með 94 mörk, einnig í 15...
Bjarki Már Elísson var vitanlega í liði 24. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa farið nánast með himinskautum á sunnudaginn þegar Lemgo vann Wetzlar, 29:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már skoraði...
Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá Stjörnunni hefur samið við þýska 2. deildarliðið HC Empor Rostock til tveggja ára. Hafþór Már gengur til liðs við félagið í sumar þegar tveggja ára vist hans hjá Stjörnunni verður lokið. HC Empor Rostock...
Alexander Petersson var í gær heiðraður í Þýskalandi þegar hann var tekinn inn í heiðurshöll þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen þegar hann lék sinn í síðasta leik í SAP-Arena, keppnishöll félagsins.Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen í tæp níu ár...
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Łomża Vive Kielce í gær þegar liðið vann Azoty Puławy, 41:26, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla. Łomża Vive Kielce er áfram efst með fullt...
Leikmenn Vængja Júpíters fengu ekki byr undir báða vængi í dag þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka í Dalhúsum líkt og þeir hlutu fyrir helgina þegar þeir tóku á móti ungmennaliði Aftureldingar. Segja má að Vægnirnir hafi brotlent að þessu...