Fjölnir er kominn yfir í rimmunni við Þór Akureyri í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa unnið með fjögurra marka mun, 28:24, í fyrstu viðureign liðanna í Dalhúsum í dag. Liðin mætast öðru...
Breki Dagsson og Þorvaldur Tryggvason hafa báðir framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Fram til næstu tveggja ára. Þeir félagar halda þar með áfram að fylgjast að en þeir komu til Fram fyrir tveimur árum frá Fjölni.
Breki skoraði 73 mörk...
Jón Brynjar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í handknattleik. Hann tekur við af Sigfúsi Páli Sigfússyni sem hefur verið þjálfari liðsins á miklu framfaraskeiði síðustu tvö keppnistímabil. Samningur Sigfúsar Páls við Víkinga er að renna út þessa...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, kallaði seint í gærkvöld inn þriðja markvörðinn í landsliðshópinn sem hélt af stað í morgun til Serbíu en þar leikur íslenska landsliðið við landslið Serba í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á laugardaginn.
Margrét Einarsdóttir,...
„Tilfinningin var ótrúlega góð að mæta aftur til leiks með landsliðinu. Ég var reyndar bangin í upphafi við dúkinn á gólfinu, minnug þess að ég sleit krossbandið í leik á svipuðu gólfefni og hér. Ég komst fljótt yfir hræðsluna...
Svíar tryggðu sér farseðlinn á Evrópumeistaramótið í handknattleik kvenna með öruggum sex marka sigri á íslenska landsliðinu, 29:23, á Ásvöllum í kvöld í næst síðustu umferð 6. riðils undankeppni EM. Svíar voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í marki GOG í dag þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 28:26, á útivell í fyrstu umferð átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.
Viktor Gísli varði 20 skot og var með liðlega 44% hlutfallsmarkvörslu. Segja...
Afturelding hefur tryggt sér krafta handknattleiksmarkvarðarins Jovan Kukobat næstu þrjú árin, eftir því sem segir í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar félagsins.
Kukobat lék með Víkingi í Olísdeildinni í vetur en hefur verið hér á landi um árabil og verið markvörður...
Handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við þýska 1. deildarliðið BSV Sachsen Zwickau. Nýi samningurinn gildir til ársins 2023. Eyjakonan er nú langt komin með síðara árið af tveimur af fyrri samningi en hún gekk...
Helena Rut Örvarsdóttir leikur í kvöld sinn 50. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir sænska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik á Ásvöllum. Andrea Jacobsen tekur þátt í sínum 30. A-landsleik.
Þórey Rósa Stefánsdóttir á flesta landsleiki að baki af leikmönnum...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu öruggan sigur á liði Bern, 38:28, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla á heimavelli í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til þess...
„Við þurfum að mæta af fullum krafti gegn frábæru liði Svía,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is um næsta verkefni landsliðsins í undankeppni EM en annað kvöld kemur sænska landsliðið í heimsókn á Ásvelli...
Valsmenn eru kátir innan vallar sem utan um þessar mundir. Á dögunum bætti karlalið félagsins deildarmeistarabikarnum í Olísdeildinni í safnið og í dag er greint frá því að þrír vaskir leikmenn liðsins hafi ákveðið að verða um kyrrt hjá...
„Ég setti mér það markmið fyrir tímabilið að verða markahæst. Það er geggjað að hafa náð því þótt markmið okkar í HK-liðinu hafi því miður ekki gengið eftir,“ segir Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, markadrottning Olísdeildar kvenna leiktíðina 2021/2022. Jóhanna Margrét...
Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV og hollenska karlalandsliðsins verður fyrirlesari ásamt vöskum hópi þjálfara á þjálfaranámskeiði í Sandefjord í Noregi 10. - 12. júní. Auk Erlings verða m.a. Þórir Hergeirsson, þjálfari heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, Glenn Solberg, þjálfari...