Xavier Sabate hefur framlengt samning sinn um þjálfun pólska liðsins Wisla Plock til ársins 2024. Hann tók við þjálfun liðsins fyrir þremur árum eftir að hafa m.a. verið hjá Veszprém um skeið og orðið að taka pokann sinn þar...
Fyrsta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram frá fimmtudagskvöld og á laugardagskvöld. Helstu niðurstöður eru þessar:Víkingur – ÍBV 27:30 (12:10).
Mörk Víkings: Jóhann Reynir Gunnlaugsson 6, Hjalti Már Hjaltason 5, Jóhannes Berg Andrason 5, Styrmir Sigurðsson 3, Arnar Huginn...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var besti leikmaður IFK Skövde í kvöld þegar liðið vann IF Hallby HK á heimavelli, 33:26, í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. IFK Skövde vann báða leikina samanlagt, 66:55, og er með sæti...
Fyrsta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardag og í gær. Helstu niðurstöður eru þessar:KA/Þór - ÍBV 26:24 (11:11).Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 9/3, Aldís Ásta Heimisdóttir 4, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 3, Ásdís Guðmundsdóttir 3, Rakel Sara Elvarsdóttir...
Örvhenta skyttan Berta Rut Harðardóttir hefur ekkert leikið með Haukum í síðustu tveimur leikjum, gegn Fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins og í sigurleiknum á HK í fyrstu umferð Olísdeildarinnar í Schenkerhöllinni á laugardaginn.Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka,...
Karolis Stropus lék ekkert með Selfossliðinu í síðari leiknum við tékkneska liðið Koprivnice ytra í gær eftir að hafa meiðst undir lokin á fyrri viðureigninni daginn áður.„Við vitum ekki hvort meiðsli hans eru alvarleg. Það virðist eitthvað hafa rifnað...
Línu- og varnarmaðurinn sterki, Heimir Óli Heimisson, var ekki í leikmannahópi Hauka gegn Fram þegar liðin mættust í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardagskvöld.Í samtali við handbolta.is sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, að...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, skoraði eitt mark í fimm skotum þegar lið hennar Kristianstad HK tapaði naumlega fyrir Kärra HF á heimavelli í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildinnar í gær, 27:26. Fredrikstad Bkl, liðið sem Elías Már Halldórsson þjálfar, tapaði...
„Ég er hrikalega stoltur af strákunum fyrir að hafa staðist þessa raun og ná jafntefli í dag vegna þess að mótlætið var mikið og leikmenn Koprivnice mjög grófir í báðum leikjum. Um leið er ég þakklátur fyrir að enginn...
Orri Freyr Þorkelsson sló upp sýningu í Jotunhallen í Sandefjörd í dag og skoraði 13 mörk í 22 marka sigri norsku meistaranna í Elverum á liðsmönnum Sandefjord. Heimamenn áttu sér aldrei viðreisnar von gegn meisturunum og voru...
Ekki aðeins stóð karlalið Selfoss í ströngu um helgina heldur einnig kvennalið félagsins. Það sótti HK U heim í fyrstu umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kórinn í Kópavogi í dag. Eftir erfitt tímabil á síðasta vetri vegna margra...
Karlalið Selfoss er komið áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir að hafa unnið Koprivnice samanlagt, 59:53, í tveimur leikjum í Tékklandi í dag og í gær. Síðari viðureigninni í dag lauk með jafntefli, 28:28, þar sem Selfossliðið...
Stórleikur Hafdísar Renötudóttur í marki Fram var það sem skildi Fram og Stjörnuna að þegar upp var staðið frá viðureign liðanna í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag, lokatölur, 24:22. Fram var fimm mörkum yfir...
Embla Jónsdóttir skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir aðallið Göppingen er það vann Regensburg með 14 marka mun á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Embla, sem kom inn í lið Göppingen fyrir keppnistímabilið eftir að hafa...
EHV Aue er komið á blað í þýsku 2. deildinni í handknattleik eftir sigur á Lübeck-Schwartau, 26:24, á útivelli í gærkvöld. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur af mörkum Aue-liðsins sem tryggði sér sigurinn með því að skora tvö síðustu...