- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Skoraði sjö mörk og skapaði fimm marktækifæri

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sjö mörk þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau tapaði á útivelli fyrir Thüringer með níu marka mun, 37:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Auk þess átti Díana Dögg tvær stoðsendingar, var með...

Molakaffi: Hannes Jón, Óskar, Viktor, Aron Dagur, Orri Freyr, Anton, Örn

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard töpuðu í gær fyrir grannliðinu Bregenz, 33:29, í undanúrslitum austurrísku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Bregenz leikur þar með til úrslita við Handball Tirol sem vann Aon Fivers, 35:29, í hinni...

Donni fór hamförum í öruggum sigri

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór á kostum í kvöld þegar lið hans PAUC vann Chartres, 32:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Donni var markahæsti leikmaður PAUC með níu mörk, ekkert þeirra úr vítakasti. Héldu honum engin...
- Auglýsing -

Óttast aðeins næsta leik

„Ég er rosalega ánægð með þessu byrjun. Hún gefur okkur mikið en ég óttast aðeins næsta leik,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram í samtali við handbolta.is í kvöld eftir stórsigur á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum...

Hentum þessu frá okkur í upphafi

„Leikmenn voru yfirspenntir. Við hentum leiknum frá okkur á fyrstu fimmtán mínútunum. Eftir það var verkefnið erfitt, nánast vonlaust,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, við handbolta.is í kvöld eftir að ÍBV steinlá fyrir Fram, 28:18, í fyrstu viðureign liðanna...

Valur tók forystuna

Valur tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu við KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik með eins marks sigri, 28:27, í fyrsta leik liðanna í Origohöllinni í kvöld. KA/Þór var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13, eftir að hafa verið...
- Auglýsing -

Þjóðarhöll á að verða tilbúin eftir þrjú ár

Ríki og Reykjavíkurborg eru sammála um að ráðast í byggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal sem uppfyllir alþjóða kröfur til keppni landsliða í innahússboltagreinum. Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki 2025. Þessu til staðfestingar undirrituðu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra,...

Alusovski heldur áfram að þjálfa Þór

Norður Makedóníumaðurinn Stevce Alusovski heldur áfram þjálfun Þórs á Akureyri á næsta keppnistímabili í Grill66-deild karla. Frá þessu var greint á balkan-handball í gær. Þar segir að Alusovski hafi samþykkt að stýra Þór á næsta keppnistímabili. Undir stjórn Alusovski hafnaði...

Víkingar eru ekki að spara blekið

Víkingar eru ekki að spara blekið þessa dagana. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum kemur til félagsins eða skrifar undir nýja samninga, jafnt við karla- sem kvennalið félagsins. Nú síðast skrifuðu vinstri hornamennirnir Agnar Ingi Rúnarsson og Arnar Gauti Grettisson...
- Auglýsing -

Dagskráin: Flautað til leiks í undanúrslitum

Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefjast í kvöld. Leikmenn Vals og Íslandsmeistara KA/Þórs ríða á vaðið í Origohöllinni klukkan 18, liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn fyrir ári síðar. KA/Þórs-liðið fékk Íslandsbikarinn afhentan í Origohöllinni eftir fjórðu viðureign...

Viljayfirlýsing um þjóðarhöll undirrituð í dag

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undirrita viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum í dag, föstudaginn 6. maí, kl. 15.30 í Laugardal. Undirritunin fer fram utandyra í trjágöngunum í...

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Bjarni, Sävehof í vanda, Fabregas

Haukur Þrastarson var ekki í leikmannahópi Łomża Vive Kielce þegar liðið vann enn einn stórleikinn í pólsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðsmenn Piotrkowianin komu í heimsókn, 39:21. Sigvaldi Björn Guðjónsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla. Łomża Vive Kielce...
- Auglýsing -

Þeir treystu og fylgdu leikplaninu

„Menn voru eðlilega ekki sáttir eftir síðasta leik og komu því heldur betur klárir í leikinn í kvöld. Upphafskaflinn var svakalega góður,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, glaður í bragði eftir sigur á Fjölni í þriðja leik liðanna í...

Teitur Örn hafði betur gegn Janusi Daða

Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust upp í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Janusi Daða Smárasyni og félögum í Göppingen, 26:21, í FlensArena í Flensburg í kvöld. Flensburg er...

ÍR-ingar yfirspiluðu Fjölnismenn

ÍR hefur tekið frumkvæðið á nýjan leik í rimmunni við Fjölni í umspili Olísdeildar karla eftir afar öruggan sigur, 37:28, í þriðja leik liðanna í Austurbergi í kvöld. Næst mætast liðin í Dalhúsum á sunnudaginn klukkan 16. Vinni ÍR...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -