- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ísraelsmenn komu á óvart

Ísraelsmenn unnu óvæntan sigur á Litáum í fyrri viðureign þjóðanna í 1. umferð umspils um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Tel Aviv og munaði fjórum mörk þegar upp var staðið, 28:24. Litáar, sem...

Rútuferðirnar styttast töluvert

„Danska deildin er töluvert sterkari en sú sænska auk þess sem stórstjörnur hafa verið og eru að koma heim sem styrkir deildina ennþá meira Til viðbótar er almennt meiri áhugi á handbolta í Damörku en í Svíþjóð,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn...

Hefur verið draumur síðan ég man eftir mér

„Mjög spennandi áfangi er í höfn,“ sagði Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið rétt fyrir hádegið eftir að franska handknattleiksliðið US Ivry í París staðfesti að það hafi gert þriggja ára...
- Auglýsing -

Ekki flogið frá Akureyri – kvöldleik í Eyjum frestað

Viðureign ÍBV og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í kvöld hefur verið frestað, eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu KA. Þar segir að vegna veðurs sé ekki fært með flugi frá Akureyri í dag.Þess í stað stendur til að...

Darri flytur til Parísar í sumar

Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum hefur samið við franska liðið US Ivry til þriggja ára, fram á mitt árið 2025. Hann gengur til liðs við félagið í sumar. US Ivry féll úr 1. deild á síðasta keppnistímabili en er...

Molakaffi: Kopyshynskyi safnar fyrir börn í Úkraínu, Donni, Tomás, Hansen, Brynhildur, Landin

Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....
- Auglýsing -

„Mér hefur gengið fáránlega vel“

„Mér finnst bara ekki taka því að fara inn á völlinn fyrir færri en tíu,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo þegar handbolti.is hitti hann að máli í dag og spurði út í það einstaka...

Ekki var lengur frítt inn á úrslitaleiki yngri flokka

Áhorfendur á úrslitaleiki Coca Cola-bikars yngri flokka sem fram fór á síðasta föstudag og sunnudag á Ásvöllum var gert að greiða 1.000 kr. í aðgangseyri. Frítt hefur verið inn á úrslitaleikina um árabil.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ sagði að...

Einar Bragi verður leikmaður FH

Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar og kveður þar með með uppeldisfélag sitt, HK. Einar Bragi er 20 ára gamall og leikur í stöðu vinstri...
- Auglýsing -

Jóhanna Margrét er efst fyrir endasprettinn

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, er markahæst í Olísdeild kvenna um þessar mundir. Hún hefur skorað 114 mörk í 15 leikjum, eða 7,6 mörk að jafnaði leik. Næst á eftir er Sara Odden, Haukum, með 94 mörk, einnig í 15...

Molakaffi: Bjarki Már, Bjatur Már, Appelgren, Hansen, Mensing, Mortensen

Bjarki Már Elísson var vitanlega í liði 24. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa farið nánast með himinskautum á sunnudaginn þegar Lemgo vann Wetzlar, 29:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már skoraði...

Hafþór Már hefur samið við Rostock

Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá Stjörnunni hefur samið við þýska 2. deildarliðið HC Empor Rostock til tveggja ára. Hafþór Már gengur til liðs við félagið í sumar þegar tveggja ára vist hans hjá Stjörnunni verður lokið. HC Empor Rostock...
- Auglýsing -

Alexander kominn í heiðurshöll Rhein-Neckar Löwen

Alexander Petersson var í gær heiðraður í Þýskalandi þegar hann var tekinn inn í heiðurshöll þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen þegar hann lék sinn í síðasta leik í SAP-Arena, keppnishöll félagsins.Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen í tæp níu ár...

Molakaffi: Haukur, Elvar, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Lilja, Ólafur Andrés, Rodriguez, nýr samningur

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Łomża Vive Kielce í gær þegar liðið vann Azoty Puławy, 41:26, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla.  Łomża Vive Kielce er áfram efst með fullt...

Haukar fóru illa með Vængina

Leikmenn Vængja Júpíters fengu ekki byr undir báða vængi í dag þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka í Dalhúsum líkt og þeir hlutu fyrir helgina þegar þeir tóku á móti ungmennaliði Aftureldingar. Segja má að Vægnirnir hafi brotlent að þessu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -