- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Sara Sif úr leik vegna höfuðhöggs

Einn besti markvörður Olísdeildar kvenna á keppnistímabilinu, Sara Sif Helgadóttir, hefur ekki leikið með Val í Olísdeild kvenna í síðustu tveimur leikjum. Að sögn Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara Vals, ríkir ekki bjartsýni um að Sara Sif taki þátt í...

Unnu ÍBV og leika til úrslita annað árið í röð

Spænska liðið Costa del Sol Málaga, sem lagði ÍBV í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í febrúar leikur til úrslita við Rocasa Gran Canaria 7. og 14. maí. Málagaliðið vann ZRK Bekament Bukovicka Banja frá Serbíu í...

Molakaffi: Daníel, Janus, Elvar, Alexander, Arnar, Donni, Hörður, Axel, Aron, Orri, Haukur

Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark þegar lið hans Balingen gerði sér lítið fyrir og vann Göppingen, 28:27, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Balingen veitti ekki af sigrinum en með honum færðist liðið upp...
- Auglýsing -

Selfoss treystir stöðu sína – úrslit leikja dagsins

Selfoss heldur áfram að treysta stöðu sína í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Í dag vann Selfoss ungmennalið Fram örugglega í Set-höllinni á Selfossi, 31:22, eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:8. Selfoss hefur...

Hörður í kjörstöðu fyrir lokaumferðina – úrslit leikja dagsins

Hörður á Ísafirði færðist skrefi nær Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Fjölni, 38:36, í hörkuleik í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði í næst síðustu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik. Hörður hefur þar með eins stigs forskot...

Aftur upp í annað sæti

Valur komst á ný í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Haukum, 28:26, í lokaleik 19. umferðar í Origohöllinni. Um var ræða jafnan og skemmtilegan leik tveggja öflugra liða. Staðan var jöfn að...
- Auglýsing -

Stigu stórt skref í átt að úrvalsdeildinni

Volda, undir stjórn Halldórs Stefáns Haraldssonar, steig stórt skref í átt að norsku úrvalsdeildinni í dag með sigri á Haslum Bærum, 23:21, á útivelli. Volda er þar með áfram í efsta sæti og með tveggja stiga forskot á Gjerpen...

Spenna á toppnum og í keppni um sjöunda og áttunda sætið – tvær umferðir eftir

Tvær umferðir eru eftir óleiknar í Olísdeild karla. Tvö lið geta orðið deildarmeistari, Haukar og Valur. Liðin mætast í næst síðustu umferð á miðvikudagskvöld i Origohöllinni.ÍBV og FH standa best að vígi af þeim liðum sem horfa til þriðja...

Daníel Örn mætir galvaskur til leiks í haust

Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Griffin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Daníel Örn mætir þar með galvaskur til leiks með Gróttu liðinu á næsta keppnistímabili en hann hefur verið fjarri góðu gamni alla yfirstandandi leiktíð eftir að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor Gísli, Aron, Ýmir Örn, Teitur Örn, Elvar, Hannes Jón, Ivănescu er látinn

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu Nordsjælland, 33:27, í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli GOG sem hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Viktor Gísli var í marki GOG...

Sara Dögg markahæst – toppbaráttan harðnar

Sara Dögg Hjaltadóttir lék afar vel fyrir Gjerpen HK Skien í dag þegar liðið vann Grane Arendal, 34:26, á heimavelli í Skienshallen í norsku 1. deildinni í handknattleik. Sara Dögg var markahæst í Gjerpen-liðinu með átta mörk, þar af...

„Þetta var óþarfa tap“

Eftir tvo sigurleiki í röð máttu Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau að bíta í það súra epli að tapa í dag í heimsókn til Blomberg-Lippe, 28:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Aðeins var eins...
- Auglýsing -

Þórsarar töpuðu á Ásvöllum

Þór Akueyri á ekki lengur möguleika á að ná efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir tap fyrir ungmennaliði Hauka, 34:29, á Ásvöllum í dag. Þór hefur þar með tapað níu stigum þegar liðið á tvo leiki eftir, Fjölnir hefur...

Markstöngin bjargaði báðum stigunum

Markstöngin tryggði Selfossi bæði stigin gegn ÍBV í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í dag, 32:31. Ásgeir Snær Vignisson átti þess kost að jafna metin á síðustu sekúndu en skot hans fór í...

Mögnuð kaflaskipti í Eyjum

ÍBV komst upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna, 29:24, í Eyjum í dag í upphafsleik 19. umferðar. Ótrúleg kaflaskipti voru í þessari viðureign. Stjarnan var fimm mörkum yfir eftir sjö mínútna leik. Upp úr...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -