- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þrír framlengja samninga sína við Hörð

Nýliðar Harðar í Olísdeild karla hafa framlengt samninga sína við þrjá sterka leikmenn liðsins sem léku með liðinu á nýliðnum vetri. Um er að ræða Mikel Amilibia, Suguru Hikawa og Tadeo Salduna, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...

Með samningnum er lagður hornsteinn

Eins og kom fram á handbolta.is á föstudaginn þá hefur handknattleiksþjálfarinn Stevce Alusovski ákveðið að vera áfram í herbúðum Þórs á Akureyri. Í gær sagði Akureyri.net frá að Alusovski hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Árni Rúnar...

Dagskráin: Svara KA/Þór og ÍBV fyrir sig?

Þráðurinn verður tekinn upp í kvöld í undanúrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Önnur umferð fer fram á Akureyri og Vestmannaeyjum. KA/Þór tekur á móti Val í KA-heimilinu klukkan 18. Valur vann fyrsta leikinn naumlega, 28:27, á föstudaginn. Fram vann stórsigur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki Már, Daníel Þór, Oddur, Ýmir Örn, Arnór Þór, Viggó, Andri Már, Teitur Örn, staðan

Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn fyrir Lemgo í gær þegar liðið lagði Balingen á útivelli, 32:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark fyrir Balingen. Oddur Gretarsson er ennþá frá vegna meiðsla....

Ísak flytur til Vestmannaeyja

Hafnfirðingurinn Ísak Rafnsson hefur samið við ÍBV um að leika með liði félagsins næstu þrjú ár frá og með næsta keppnistímabili. ÍBV segir frá þessu í kvöld. Ísak er hávaxinn og sterkur leikmaður og hefur verið einn af betri varnarmönnum...

Gunnari sagt upp hjá Haukum

Hinum þrautreynda þjálfara Gunnari Gunnarssyni hefur verið sagt upp starfi þjálfara kvennaliðs Hauka eftir tvö ár í brúnni. Haukar greindu frá þessu í kvöld og segir í tilkynningu að deildin hafi ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum...
- Auglýsing -

ÍR veitti HK hörku keppni

HK vann nauman sigur á ÍR í fyrstu viðureign liðanna í umspili um sæti í Olísdeild kvenna í Kórnum í kvöld, 27:25. HK var fjórum mörkum yfir í hálfleik og var það mesti munurinn á liðunum í leiknum. Næsti...

ÍR tekur sæti í Olísdeildinni

ÍR fylgir Herði frá Ísafirði eftir upp í Olísdeild karla eftir að hafa unnið Fjölni með þremur vinningum gegn einum í umspili um sæti í Olísdeild. ÍR vann fjórðu viðureign liðanna í Dalhúsum í dag, 27:25, eftir að hafa...

Enginn er í áfalli – vinnum bara heima

„Við náðum aldrei takti í sóknarleikinn í síðari hálfleik sem veldur því að við náðum okkur ekki á strik,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að ÍBV tapaði þriðja leiknum við Hauka...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elliði Snær, Tumi Steinn, Aron, Grétar Ari

Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar Gummersbach vann Bietigheim, 34:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gær. Gummersbach hefur 12 stiga forskot í efsta sæti deildarinnar þegar liðið á fimm leiki eftir óleikna.Tumi...

Skoraði sjö mörk og skapaði fimm marktækifæri

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sjö mörk þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau tapaði á útivelli fyrir Thüringer með níu marka mun, 37:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Auk þess átti Díana Dögg tvær stoðsendingar, var með...

Molakaffi: Hannes Jón, Óskar, Viktor, Aron Dagur, Orri Freyr, Anton, Örn

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard töpuðu í gær fyrir grannliðinu Bregenz, 33:29, í undanúrslitum austurrísku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Bregenz leikur þar með til úrslita við Handball Tirol sem vann Aon Fivers, 35:29, í hinni...
- Auglýsing -

Donni fór hamförum í öruggum sigri

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór á kostum í kvöld þegar lið hans PAUC vann Chartres, 32:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Donni var markahæsti leikmaður PAUC með níu mörk, ekkert þeirra úr vítakasti. Héldu honum engin...

Óttast aðeins næsta leik

„Ég er rosalega ánægð með þessu byrjun. Hún gefur okkur mikið en ég óttast aðeins næsta leik,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram í samtali við handbolta.is í kvöld eftir stórsigur á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum...

Hentum þessu frá okkur í upphafi

„Leikmenn voru yfirspenntir. Við hentum leiknum frá okkur á fyrstu fimmtán mínútunum. Eftir það var verkefnið erfitt, nánast vonlaust,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, við handbolta.is í kvöld eftir að ÍBV steinlá fyrir Fram, 28:18, í fyrstu viðureign liðanna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -