Úrslitadagur yngri flokka í handknattleik fer fram á morgun, laugardaginn 21. maí, að Varmá í Mosfellsbæ. Þá verður leikið um Íslandsmeistaratitlana í 3. og 4. aldursflokki karla og kvenna.
Fimm leikir verða á dagskrá og talsvert um dýrðir frá morgni...
„Upphafskaflinn okkar var mjög góður. Áræðnin var mikil og kom okkur í mjög góða stöðu snemma í leiknum,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson leikmaður Vals í samtali við handbolta.is eftir stórsigur liðsins á ÍBV í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í...
Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV sagði eftir tíu marka tap fyrir Val, 35:25, að hans menn hafi ekki verið yfirspenntir þegar þeir hófu leikinn. E.t.v. hafi þeir ekki verið nógu spenntir, verið of værukærir fremur en hitt.
„Við vorum að...
Reykjavíkurfélögin Fram og Valur hefja rimmu sína um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Framhúsinu í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.
Bæði lið komu inn í aðra umferð úrslitakeppninnar, þ.e. í undanúrslit eftir að hafa hreppt tvö efstu sæti...
Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar þegar Flensburg tapaði með þriggja marka mun fyrir Barcelona í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Barcelona í gær. Flensburg er þar með úr leik...
Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, telur afar óljóst að Rúnar Kárason verði klár í slaginn með ÍBV gegn Val á sunnudaginn í annarri viðureign liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Rúnar varð að draga sig í hlé ...
Valsmenn fengu fljúgandi viðbragð í úrslitakeppninni í handknattleik í kvöld þegar þeir kjöldrógu leikmenn ÍBV með tíu marka mun, 35:25, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum þegar leikið var í Origohöllinni. Leikmenn Vals gerðu út um leikinn strax í...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í IFK Skövde fengu ekki draumabyrjun í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld á heimavelli. Þeir töpuðu fyrir Ystads IF með tveggja marka mun, 30:28, eftir að hafa verið þremur mörkum undir...
„Það hefur verið mikið fjör síðustu daga eftir ljóst varð að við förum upp úr deildinni enda hefur það geggjaða þýðingu fyrir allan bæinn,“ sagði Elliði Snær Viðarsson leikmaður þýska 2. deildarliðsins Gummersbach en liðið tryggði sér á dögunum...
Handknattleiksmaðurinn Ívar Logi Styrmisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Hann kemur til félagsins frá Gróttu hvar hann lék sem lánsmaður frá ÍBV í Olísdeildinni í vetur.
Ívar er 22 ára fjölhæfur leikmaður sem flutti til Reykjavíkur frá...
„Ég hlakka til að sjá þessa leiki og vona um leið að liðin leiki góðan handbolta. Ég tel að Eyjamenn geti hlaupið með Valsliðinu. En sannarlega verða þeir líka að sýna skynsemi þegar tök verða á. Ég er sannfærður...
„Mér finnst vera önnur ára yfir liðinu okkar núna heldur en í fyrra. Þá var bara geggjað að komast í úrslit en núna er eins og það verði ekkert merkilegt ef við vinnum ekki titilinn,“ segir Bjarni Ófeigur Valdimarsson...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í Coburg gerðu jafntefli við Bietigheim, 29:29, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Leikið var á heimavelli í Bietigheim í Stuttgart. Tumi Steinn skoraði ekki mark að þessu sinni en átti...
„Þetta tap var eins svekkjandi og það getur orðið,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður BSV Sachsen Zwickau eftir eins marks tap fyrir Leverkusen, 25:24, á útivelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik.
Leverkusen skoraði sigurmarkið á síðustu...
Nokkrar breytingar verða á þjálfaramálum Grill66-deildanna í handknattleik karla og kvenna fyrir næsta keppnistímabil. Breytingar verða hjá Gróttu, ÍR og Víkingi í Grill66-deild kvenna. Guðmundur Helgi Pálsson heldur sínu striki með Aftureldingu sem féll úr Olísdeild kvenna.
Leit stendur yfir...