Sveinn Jóhannsson og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE féllu í gær út úr dönsku bikarkeppninni í handknattleik þegar þeir töpuðu fyrir 2. deildarliðinu IK Skovbakken , 27:26. Sveinn skoraði sex mörk fyrir SönderjyskE en liðið er nú komið í...
Úrslitarimma Víkings og Kríu um sæti í Olísdeild karla hefst á laugardaginn þegar liðin mætast í Víkinni klukkan 14 samkvæmt því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands í kvöld. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki tekur sæti í Olísdeild...
HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna. Það liggur nú fyrir eftir annan sigur HK á Gróttu í umspili um keppnisrétt í Olísdeildinni í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 19:17. HK vann einnig fyrri leikinn, 28:18, og þar af...
Kría leikur til úrslita við Víking um sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili eftir að hafa lagt Fjölnismenn með sex marka mun, 31:25, í oddaleik í Dalhúsum í kvöld í hörkuleik. Fjölnir var marki yfir í hálfleik, 15:14,...
Víkingur er kominn í úrslitarimmu um sæti í Olísdeild karla eftir að hafa lagt Hörð frá Ísafirði í oddaleik í Víkinni í kvöld, 39:32. Víkingar mæta þar með annað hvort Fjölni eða Kríu í úrslitum um sæti í Olísdeildinni...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Áki Egilsnes, sem nú leikur með KA, er undir smásjá þýska 2. deildarliðsins EHV Aue samkvæmt heimildum handbolta.is. Þreifingar hafa átt sér stað að undanförnu en samningur hefur ekki verið undirritaður eftir því sem handbolti.is kemst næst.Nokkuð...
„Þetta er æðislega gaman til viðbótar við það að við lékum mjög vel, ekki síst í úrslitaleiknum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon annar af tveimur Íslendingum hjá þýska handknattleiksliðinu SC Magdeburg sem vann Evrópudeildina á sunnudaginn eftir öruggan sigur á...
Ágúst Birgisson, línu- og varnarmaðurinn sterki, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við FH. Ágúst sem kom til félagsins fyrir fimm og hálfu ári síðan mun því leika áfram með FH, til ársins 2024.Ágúst hefur undanfarin ár...
Þrír úrslitaleikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik kvenna síðdegis og í kvöld. Grótta og HK mætast öðru sinni í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Eftir stórsigur HK í Kórnum á laugardaginn, 28:18, verður Grótta að vinna...
Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, hefur verið valin í færeyska landsliðið sem tekur þátt í forkeppni að riðlakeppni Evrópumótsins í byrjun júní. Færeyska landsliðið verður í riðli með landsliðum Finnlands og Ísrael. Sigurlið riðilsins fær sæti í undankeppninni sem...
„Það er áfall að ná ekki þeim markmiðum sem eru sett. Mér finnst við eiga það skilið að komast í átta liða úrslit því liðið hefur leikið vel á keppnistímabilinu. Meira að segja á þeim dögum þar sem við...
Þrátt fyrir kraftmikinn og góðan leik gegn Gróttu, 32:20, á heimavelli í dag þá nægir það Framliðinu ekki til þess að öðlast sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla. Framarar verða að bíta í hið súra epli að hafna í níunda...
KA hefur samið við færeyska línumanninn Pætur Mikkjalsson um að leika með liðinu á næstu tvö árin frá og með næsta keppnistímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins.Mikkjalsson sem er 24 ára gamall landsliðsmaður Færeyinga kemur til...
Harpa Rut Jónsdóttir varð í dag svissneskur meistari í handknattleik með liði sínu LK Zug. Zug vann LC Brühl Handball, 33:29, í þriðja úrslitaleik liðanna á heimavelli Brühl í Winterthur AXA Arena. Harpa og samherjar í LK Zug, sem...
„Við vorum tveimur mönnum færri síðustu tvær mínútur leiksins og þar af leiðandi alveg magnað að ná jafntefli,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson leikmaður Holstebro í Danmörku eftir að Holstebro og Bjerringbro/Silkeborg skildu með skiptan hlut, 27:27, í fyrri eða...