Ekkert fær stöðvað lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag sóttu leikmenn Gummersbach tvö stig í heimsókn til Ballsport Arean í Dresden þar sem þeir lögðu Elbflorenz, 26:21, í níunda sigurleik sínum...
Æsilega spenna var fram á síðustu sekúndu í viðureign Göppingen og Bergischer HC á heimavelli í Göppingen í þýsku 1. deildinni í dag. Aðeins munaði einu mark á liðunum á annan hvorn veginn meginhluta síðari hálfeiks. Arnór Þór...
Kapphlaupið um hvaða lið fara í undanúrslit úr millriðli eitt stendur á milli þriggja liða Danmerkur, Frakklands og Rússlands. Rússar og Frakkar eru með hvíldardag í dag en á meðan spila Danir gegn Spánverjum og þurfa nauðsynlega á þeim...
„Þessi leikur snerist fyrst og fremst um þolinmæði,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, glaður í bragði við handbolta.is í morgun spurður um sigurleikinn á Króötum í milliriðlakeppni EM í Danmörku í gærkvöld.Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik...
Þrír íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal sex þeirra efstu á lista yfir þá sem átt hafa flestar stoðsendingar í sænsku úrvalsdeild karla. Óhætt er að segja að þegar litið er á tölfræði þremenninganna að þá séu þeir í stórum...
Áfram verður leikið í kvöld á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Tveir leikir verða á dagskrá í milliriðli eitt. Landslið heimamanna leikur síðari leikinn, sem hefst klukkan 19.30, og mætir landsliði Spánar, sem lék til úrslita á...
„Ég er bara sáttur stöðu mála. Ég náði að leika 100 landsleiki, skora mörg mörk og taka þátt í nokkrum stórmótum. Ég er stoltur af að hafa hafa fengið tækifæri til þess að leika með landsliðinu í eitt hundrað...
Aron Pálmarsson var ekki í liði Barcelona sem vann Cangas á útivelli í gær í spænsku 1. deildinni í handknattleik, 39:24. Eins og fyrri daginn voru yfirburðir Barcelona-liðsins miklir en það skoraði 20 mörk gegn 13 í fyrri hálfleik....
Íslendingaliðið Bietigheim náði loksins að sýna sínar bestu hliðar í kvöld þegar það vann öruggan sigur á Wilhelmshavener, 25:18, í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla. Bietigheim hafði yfirburði í leiknum frá upphafi og skoraði m.a. 11 af fyrstu...
Þessi leikur stóð undir væntingum framan af leik þar sem munurinn á liðunum var aðeins eitt mark í hálfleik 14-15. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleiknum bitu þær norsku heldur betur frá sér og náðu fljótlega...
„Við náðum okkur vel á strik í dag. Vörnin var flott og okkur tókst að spila skynsamlega í sókninni,“ sagði Aron Dagur Pálsson við handbolta.is í kvöld eftir að Alingsås vann Sävehof, 28:24 í Partille, heimavelli Sävehof, en um...
Bæði lið þurftu sárlega á sigri að halda í þessum leik til þess að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum þótt vonin væri veik. Leikurinn var mjög sveiflukenndur þar sem þýska liðið reyndist að lokum vera sterkara og vann...
„Úff, það er erfitt að segja hvað gerðist en vörnin okkar var léleg og markvarslan lítil,“ sagði handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir í skilaboðum til handbolta.is í dag eftir að lið hennar, EH Aalborg, fékk slæman skell í toppbaráttu dönsku 1....
Rúnar Kárason átti framúrskarandi leik í dag þegar Ribe-Esbjerg vann óvæntan sigur á Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold, 31:29, í Álaborg í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Tíu sætum munaði á liðunum fyrir leikinn í dag þar sem Álaborgarliðið var...
Í dag verður boðið uppá baráttu á milli reynslunnar og ákafans þegar að taplausu liðin Noregur og Króatía eigast við á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Ljóst er að prófin gerast ekki mikið stærri fyrir króatíska liðið sem...