- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Íslendingarnir voru allt í öllu

Íslendingaliðið Drammen burstaði Haslum með 13 marka mun, 36:23, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli og treysti þar með stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar. Hinn hálf íslenski Viktor Pedersen Norberg fór á kostum í leiknum...

EM: Radicevic og félagar fóru illa með Svía

Svartfellingar lögðu Svía örugglega, 31:25, í fyrri leik dagsins á EM kvenna í handknattleik en þjóðirnar eiga sæti í milliriðli eitt á mótinu. Þetta var fyrsti sigur Svartfellinga í milliriðlum. Tapið gerði út um síðustu von Svía um að...

Ekkert lát er á sigurgöngu Guðjóns Vals

Ekkert fær stöðvað lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag sóttu leikmenn Gummersbach tvö stig í heimsókn til Ballsport Arean í Dresden þar sem þeir lögðu Elbflorenz, 26:21, í níunda sigurleik sínum...
- Auglýsing -

Arnór Þór innsiglaði annað stigið

Æsilega spenna var fram á síðustu sekúndu í viðureign Göppingen og Bergischer HC á heimavelli í Göppingen í þýsku 1. deildinni í dag. Aðeins munaði einu mark á liðunum á annan hvorn veginn meginhluta síðari hálfeiks. Arnór Þór...

EM: Vonin um undanúrslit og hugsanlegan HM-farseðil

Kapphlaupið um hvaða lið fara í undanúrslit úr millriðli eitt stendur á milli þriggja liða Danmerkur, Frakklands og Rússlands. Rússar og Frakkar eru með hvíldardag í dag en á meðan spila Danir gegn Spánverjum og þurfa nauðsynlega á þeim...

Þórir: Þolinmæði og hraði voru lykilatriði

„Þessi leikur snerist fyrst og fremst um þolinmæði,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, glaður í bragði við handbolta.is í morgun spurður um sigurleikinn á Króötum í milliriðlakeppni EM í Danmörku í gærkvöld.Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik...
- Auglýsing -

Aðsópsmiklir Íslendingar í sænsku úrvalsdeildinni

Þrír íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal sex þeirra efstu á lista yfir þá sem átt hafa flestar stoðsendingar í sænsku úrvalsdeild karla. Óhætt er að segja að þegar litið er á tölfræði þremenninganna að þá séu þeir í stórum...

EM: Danir halda í vonina

Áfram verður leikið í kvöld á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Tveir leikir verða á dagskrá í milliriðli eitt. Landslið heimamanna leikur síðari leikinn, sem hefst klukkan 19.30, og mætir landsliði Spánar, sem lék til úrslita á...

Rúnar: Landsliðsferlinum er lokið

„Ég er bara sáttur stöðu mála. Ég náði að leika 100 landsleiki, skora mörg mörk og taka þátt í nokkrum stórmótum. Ég er stoltur af að hafa hafa fengið tækifæri til þess að leika með landsliðinu í eitt hundrað...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ekki með gegn Cangas, sú yngsta fór á kostum, dómur fallinn, línumaður fer heim

Aron Pálmarsson var ekki í liði Barcelona sem vann Cangas á útivelli í gær í spænsku 1. deildinni í handknattleik, 39:24. Eins og fyrri daginn voru yfirburðir Barcelona-liðsins miklir en það skoraði 20 mörk gegn 13 í fyrri hálfleik....

Bietigheim beit frá sér

Íslendingaliðið Bietigheim náði loksins að sýna sínar bestu hliðar í kvöld þegar það vann öruggan sigur á Wilhelmshavener, 25:18, í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla. Bietigheim hafði yfirburði í leiknum frá upphafi og skoraði m.a. 11 af fyrstu...

EM: Ekkert fær stöðvað þær norsku

Þessi leikur stóð undir væntingum framan af leik þar sem munurinn á liðunum var aðeins eitt mark í hálfleik 14-15. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleiknum bitu þær norsku heldur betur frá sér og náðu fljótlega...
- Auglýsing -

Sætur sigur í grannaslag

„Við náðum okkur vel á strik í dag. Vörnin var flott og okkur tókst að spila skynsamlega í sókninni,“ sagði Aron Dagur Pálsson við handbolta.is í kvöld eftir að Alingsås vann Sävehof, 28:24 í Partille, heimavelli Sävehof, en um...

EM: Þjóðverjar halda í vonina

Bæði lið þurftu sárlega á sigri að halda í þessum leik til þess að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum þótt vonin væri veik. Leikurinn var mjög sveiflukenndur þar sem þýska liðið reyndist að lokum vera sterkara og vann...

Varnarleikurinn var í molum

„Úff, það er erfitt að segja hvað gerðist en vörnin okkar var léleg og markvarslan lítil,“ sagði handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir í skilaboðum til handbolta.is í dag eftir að lið hennar, EH Aalborg, fékk slæman skell í toppbaráttu dönsku 1....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -