- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ómar Ingi valinn sá besti

Ómar Ingi Magnússon fékk enn eina rósina í hnappgatið í gær þegar hann var útnefndur besti leikmaður maímánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Valið á leikmanni mánaðarins fer fram á netinu en er á vegum deildarkeppninnar. Ómar Ingi...

Molakaffi: Einn sá besti hættir – Motor í þýska handboltann?

Einn fremsti handknattleiksmaður þessarar aldar, Norður Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov, hefur ákveðið að hætta keppni í lok þessa keppnistímabils. Síðasti leikur hans með Nantes verður á laugardaginn þegar Nantes og PSG mætast í úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Lazarov ætlaði...

Grótta sækir liðsstyrk til HK

Grótta hefur fengið liðsauka í kvennalið sitt fyrir næsta keppnistímabil. Í kvöld tilkynnti Grótta að skrifað hafi verið undir tveggja ára samning við Þóru Maríu Sigurjónsdóttur sem hefur síðustu tvö ár leikið með HK. Grótta leikur í Grill66-deildinni á...
- Auglýsing -

Aðalsteinn er svissneskur meistari

Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson varð í kvöld svissneskur meistari í handknattleik karla þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann meistara síðasta árs, Pfadi Winterthur, í þriðja sinn í úrslitarimmu liðanna um meistaratitilinn. Kadetten vann leikinn á heimavelli í kvöld með þriggja marka...

Blóðtaka hjá KA/Þór – Sunna hefur samið við lið í Zürich

„Ég ætla að skella mér aftur út til Sviss,“ sagði Sunna Guðrún Pétursdóttir handknattleiksmarkvörður KA/Þórs í samtali við handbolta.is en hún hefur samið við GC Amicitia Zürich til tveggja ára en liðið leikur í efstu deild handknattleiksins. Sunna Guðrún...

Ágúst og Árni hafa valið HM-farana – Geta gert það gott

„Alltaf viss léttir þegar hópurinn liggur endanlega fyrir. Þetta var ekki auðvelt val og margir hlutir sem þarf að taka með í reikninginn. Ég hef trú á að þessar stelpur geti gert góða hluti í sumar,“ sagði Ágúst Þór...
- Auglýsing -

Þjálfarar – helstu breytingar

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu breytingar á veru íslenskra þjálfara, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber á meðal þjálfara og félög hafa staðfest að taka gildi í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við...

Konur – helstu félagaskipti

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa...

Bjarni tekur við á nýjan leik

Bjarni Fritzson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs karla hjá ÍR. Hefur félagið gert við hann þriggja ára samning. Bjarni var einnig þjálfari ÍR-liðsins frá 2014 til 2020 og þekkir vel til í herbúðum þess. ÍR vann sér sæti í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Glauser, Thulin, Gómez, Svava Lind

Laura Glauser, annar landsliðsmarkvörður Frakka á síðustu árum, hefur samið við CSM Bucaresti, eftir því sem Eurosport greinir frá samkvæmt heimildum. Glauser hefur verið einn þriggja markvarða Györ í Ungverjalandi. Hún hefur hins vegar verið óánægð með ónóg tækifæri...

U15 ára landsliðshópur kallaður saman til æfinga

Haraldur Þorvarðarson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U15 ára landsliðinu í handknattleik 24. – 26. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, eftir því...

Sigurður heldur hiklaust áfram

Sigurður Bragason og handknattleiksdeild ÍBV hafa komist að samkomulagi um að Sigurður verði áfram þjálfari meistaraflokks kvenna. Samningurinn nær til næstu tveggja keppnistímabila. Sigurður hefur verið þjálfari kvennaliðs ÍBV undangengin þrjú ár og voru báðir aðilar áhugasamir um áframhaldandi samstarf,...
- Auglýsing -

Handboltinn er einhvern veginn meira fyrir mig

Elín Klara Þorkelsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna í verðlaunahófi HSÍ á dögunum. Valið kom fáum á óvart sem fylgst hafa með kvennahandknattleik síðustu misseri. Elín Klara hefur jafnt og þétt orðið burðarás í liði Hauka í Olísdeildinni...

Verður ekki einfalt að velja HM-hópinn

Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik var ánægður eftir tvo sigurleiki á færeyska landsliðinu sem fram fóru í Kórnum í gær og í fyrradag, 31:29, í fyrradag og 27:24, í gær. Leikirnir voru liður...

Molakaffi: Myrhol, Oftedal, PSG, Sandell, N’Guessan

Norðmaðurinn Bjarte Myrhol segist ekki hafa hugsað sig um tvisvar þegar Kiel hafði samband við hann og grenslaðist fyrir um hvort hann gæti hlaupið í skarðið út keppnistímabilið. Myrhol lagði handboltaskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í ágúst. Hann segist...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -