Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði með þriggja marka mun fyrir norskum jafnöldrum sínum í fyrstu umferð á æfingamóti í Lübbeck i Þýskalandi í kvöld, 32:29. Norðmenn voru einnig með þriggja marka forskot...
Ungverjaland, Svíþjóð, Noregur og Holland leika til undanúrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri. Mótið stendur yfir í Slóveníu. Viðureignir undanúrslita fara fram á morgun. Leikið verður um verðlaun á sunnudaginn.Hollendingar og Norðmenn...
Undirbúningur að byggingu fjölnota þjóðarhallar m.a. fyrir íþróttir í Þórshöfn í Færeyjum er kominn á fullan skrið. Fjármögnun er í höfn og er áformað að keppnishöllin verði opnuð undir lok næsta árs. Þetta staðfestir Heðin Mortensen borgastjóri í Þórshöfn...
Rússeska handknattleikskonan Anna Vyakhireva hefur samið við Evrópumeistara Vipers Kristiansand frá Noregi til eins árs. Vyakhireva á að fylla skarðið sem Nora Mørk skilur eftir við flutning til Esbjerg í Danmörku.Vyakhireva hefur verið valin besti leikmaður tveggja síðustu...
Meðal afleiðinga af innrás Rússa í Úkraínu er gríðarleg verðhækkun á stáli á heimsmarkaði. Hefur hækkunin sett stórt strik í reikninginn við byggingarframkvæmdir, svo dæmi sé tekið.M.a. hefur að sinni verið hætt við fyrirhugaða fjölgun sæta í Gigantium-íþróttahöllinni í...
Grétar Þór Eyþórsson fráfarandi formaður handknattleiksráðs ÍBV segir framtíð handknattleiks í Vestmannaeyjum vera í hættu eftir ákvörðun aðalstjórnar ÍBV um breytta tekjuskiptingu á milli knattspyrnudeildar og handknattleiksdeildar.Hann viti til að leikmenn leiti útgönguleiða úr samningum við ÍBV. Svo...
U20 ára landslið Íslands í handknattleik vann danska landsliðið örugglega, 30:25, í lokaumferð Opna Skandinavíumótsins í handknattleik í Hamri í morgun. Tveir sigurleikir og eitt jafntefli gegn sterkum liðum frændþjóða á Norðurlöndum hlýtur að vera gott veganesti fyrir liðið...
Amelía Dís Einarsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér samning sem nær til næstu tveggja tímabila. Amelía Dís er ungur og efnilegur vinstri hornamaður sem hefur leikið undanfarið með 3. flokki félagsins og U-liði ásamt því að vera...
Benedikt Gunnar Óskarsson innsiglaði sigur íslenska U20 ára landsliðsins á því norska í kvöld á Opna Skandinavíumótinu í Hamri í Noregi, 25:24. Valsarinn vaski skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Anton Már Rúnarsson vann vítakastið af harðfylgi...
Ein reyndasta og sigursælasta handknattleikskona landsins um árabil, Hildur Þorgeirsdóttir, hefur ákveðið að hætta. Hildur hefur um árabil verið kjölfesta í sterku liði Fram og verið í stóru hlutverki, jafnt í vörn sem sókn. Síðast í vor vann Hildur...
Fyrrverandi handknattleiksráð ÍBV, sem sagði af sér í morgun eins og kom fram á handbolta.is, sendi rétt í þessu frá sér aðra yfirlýsingu m.a. til handbolta.is. Kemur hún í kjölfar yfirlýsingar frá aðalstjórn ÍBV sem ekki hefur borist til...
U18 ára landslið karla í handknattleik hélt í morgun til Lübeck í Þýskalandi þar sem liðið tekur þátt í Nations Cup-mótinu ásamt Þjóðverjum, Norðmönnum og Hollendingum. Fyrsti leikurinn verður á morgun gegn Noregi en mótinu lýkur laugardaginn.Þátttakan í...
Jóel Bernburg, tvítugur línumaður Vals, hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er uppalinn í KR en skipti ungur að árum yfir í Val þar sem hann hefur leikið undanfarin ár.Jóel skoraði 43 mörk í þeim...
Eyþór Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs Selfoss í handknattleik kvenna en liðið vann sér í vor sæti í Olísdeildinni eftir fjögurra ára veru í Grill66-deildinni.Eyþór er Selfyssingur í húð og hár og lék með meistaraflokki karla frá 2007-2013...
Ólga er innn ÍBV í Vestmannaeyjum og hefur stjórn handknattleiksdeildar lýst vantrausti á aðalstjórn og einnig sagt af sér. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér í morgun m.a. til handbolta.is. Yfirlýsingin er undirrituð að...