Færeyski línumaðurinn Rógvi Dal Christiansen hefur leikið sinn síðasta leik með Fram eftir tveggja ára veru hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu Fram. Óvíst er hvað tekur við hjá Christiansen, hvort hann leikur í heimalandinu eða í Danmörku...
Áfram heldur spennan í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar FH og Selfoss mætast í oddaleik í Kaplakrika klukkan 19.30. Mikil spenna ríkti á Ásvöllum í gærkvöld þegar Haukar og KA mættust og fyrrnefnda liðið hafði betur...
Stórleikur Ágústs Elís Björgvinssonar dugði Kolding því miður ekki í gærkvöld þegar liðið mætti Lemvig á útivelli og tapaði með minnsta mun, 29:28, í keppni neðstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni um að forðast fall úr henni. Ágúst Elí varði...
Ásdís Þóra Ágústsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir sænska úrvalsdeildarliðið Lugi eftir að hún gekk til liðs við það á síðasta sumri. Einnig var um að ræða fyrsta handboltaleik Ásdísar Þóru síðan hún sleit krossband í hné...
„Þetta voru geggjaðir leikir fyrir áhorfendur enda áttu í hlut tvö frábær lið,“ sagði hinn þrautreyndi leikmaður Hauka, Stefán Rafn Sigurmannsson, í samtali við handbolta.is eftir að Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld...
„Við vorum einni vörn frá því að vinna og einni sókn frá framlengingu. Tæpara getur það nú varla verið. Það var mjög lítið sem skildi á milli í þessu einvígi,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA eftir að lið...
Haukar komust í undanúrslit í kvöld eftir æsilega spennandi þriðja leikinn við KA í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 31:30, á Ásvöllum. Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Fyrsta viðureignin verður á sunnudaginn á Ásvöllum.Tæpara gat það ekki...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Hrafnhildi Hönnu Þrastardóttur til tveggja ára en hún er að ljúka sínu öðru keppnistímabili með Eyjaliðinu.Hanna, eins og hún er oftast kölluð, gekk til liðs við ÍBV fyrir tveimur árum síðan. Hún var að...
Tumi Steinn Rúnarsson lék afar vel og skoraði sjö mörk í átta skotum auk stoðsendinga þegar lið hans Coburg vann að minnsta kosti sjöunda leik sinn í röð í þýsku 2. deildinni í handknattleik í kvöld. Coburg lagði Eldflorenz...
„Það má reikna með keimlíkum leik í kvöld eins og undan er gengið. Varnarleikurinn verður í öndvegi. Tíminn á milli leikja er skammur og býður ekki upp á að gera miklar breytingar,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, í...
„Að baki eru tveir hörkuleikir á milli liðanna. Ég á ekki von á öðru en framhald verði á og að bæði lið selji sig dýrt í kvöld,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka sem mæta KA í oddaleik á Ásvöllum...
Morten Stig Christensen formaður danska handknattleikssambandsins segir að Danir séu almennt tilbúnir að styðja við bakið á systrasamböndum á Norðurlöndum enda viti hann ekki betur en það sé gagnkvæmt. Þetta segir hann í svari við fyrirspurn Vísis um hvort...
Augu marga beinast að oddaleik Hauka og KA í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Búast má við fjölmenni á leiknum og þess vegna rétt...
Tess Wester, markvörður hollenska landsliðsins í handknattleik kvenna, kveður CSM Búkarest í sumar. Hún segir óvíst hvað taki við hjá sér. Alveg eins komi til greina að leika með félagsliði heima í Hollandi. West hefur verið helsti markvörður hollenska...
Eyþór Hilmarsson leikmaður Kórdrengja hefur næsta keppnistímabil í leikbanni eftir að hann var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í dag. Eyþór hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots, eins og segir í úrskurðinum, í síðari...