Afturelding lagði Selfoss í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni í kvöld, 34:32. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15.Leikmenn Selfoss áttu þess kost að jafna metin nokkrum sinnum á síðustu þremur mínútum leiksins en allt kom fyrir...
Kåre Geir Lio formaður norska handknattleikssambandsins fékk ofanígjöf frá framkvæmdastjórn alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á dögunum vegna yfirlýsingar sem hann sendi frá sér síðla vetrar í samtali við VG. Þar lýsti Lio yfir furðu sinni á að fyrirtæki í eigu...
„Þátttakan í mótinu var mikið ævintýri og árangurinn kom okkur á óvart,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir ein af liðsmönnum U18 ára landsliðs kvenna sem sló í gegn og vakti þjóðarathygli með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu sem lauk í Skopje...
Flautað verður til leiks á Ragnarsmótinu í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Mótið er haldið í 34. sinn og hefur það fyrir löngu skipað sér sess sem traust áminning um að óðum styttist í að Íslandsmótið hefst...
Lovísa Thompson og nýir samherjar hennar í Ringkøbing Håndbold höfnuðu í öðru sæti á æfingamóti í St Gallen í Sviss sem lauk í gær. Ringkøbing Håndbold tapaði fyrir franska liðinu Dijon í úrslitaleik, 24:23. Sandra Erlingsdóttir lék með þýska liðinu...
Bjarki Már Elísson var markahæstur í fyrsta opinbera keppnisleik sínum með ungverska liðinu Veszprém í kvöld þegar liðið vann Tatran Presov frá Slóvakíu með 10 marka mun, 35:25, í átta liða úrslitum Austur-Evrópudeildarinnar (SEHA-league) í handknattleik. Leikurinn fór fram...
Hinn 17 ára gamli Færeyingur, Óli Mittún, sló hressilega í gegn á Evrópumóti 18 ára landsliða sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í dag með sigri Spánverja. Honum héldu engin bönd í leikjum færeyska landsliðsins á mótinu. Fyrir vikið...
Spánn er Evrópumeistari í handknattleik karla, 18 ára og yngri. Spánverjar unnu Svía með tveggja marka mun, 34:32, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjalllandi þar sem mótið hefur staðið yfir frá 4. ágúst.Spánn er þar með Evrópumeistari 18...
„Við höfum oft átt fín landslið í yngstu aldurflokkum kvenna. Meginmunurinn á þessu liði og mörgum öðrum er meðal annars hversu margir leikmenn geta farið alla leið upp í A-landslið. Vissulega er mikill munur á yngri landsliðum og A-landsliði,...
„Heilt yfir er ég sáttur við mótið þótt sannarlega hafi það verið markmið og ætlan okkar að vinna síðasta leikinn,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U18 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að íslenska landsliðið...
Eins og íslenska landsliðið þá hafa dómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson lokið þátttöku á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik karla í Podgorica í Svartfjallalandi. Þeir dæma ekkert á lokadegi mótsins í dag þegar fjórir leikir...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, U18 ára, hafnaði í 10. sæti á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Liðið tapaði fyrir færeyska landsliðinu með tveggja marka mun, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13,...
HK-ingar unnu Stjörnuna í annarri umferð UMSK-móts karla í handknattleik í Kórnum í dag, 29:26. Kópavogsliðið fylgdi þar með eftir öruggum sigri á Gróttu á síðasta sunnudag. Ljóst er að HK-liðið vinnur mótið þótt ein umferð sé eftir óleikin.Stjarnan...
Slakt gengi Frakka á Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða karla hefur vakið athygli áhugafólks um um íþróttina og mótið sem fram fer í Podgorica í Frakklandi. Síðast í morgun tapaði franska landsliðið fyrir Serbum í leiknum um 13. sætið, 28:24,...
Sæþór Atlason leikur ekki með U18 ára landsliðinu gegn Færeyingum í Podgorica á Evrópumótinu í dag. Sæþór fékk beint rautt spjald í leiknum við Slóvena í gær og verður þar af leiðandi í leikbanni í dag. Beint rautt spjald...