Níu af 16 leikmönnum ísraelska landsliðsins sem mætir íslenska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum annað kvöld leika með félagsliðum utan heimalandsins. Flautað verður til leiks klukkan 19.45.
Sjö eru leikmenn ísraelska félagsliða, þar af eru tveir þeirra liðsmenn...
Valdir hafa verið hópar 15, 16 og 17 ára landsliða karla í handknattleik til æfinga frá 14. til 16. okótber.Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.Nánari upplýsingar veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig.
U15 ára landsliðið
Þjálfarar eru Ásgeir Örn...
Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur alls ekki jafnað sig af meiðslum sem hann varð fyrir í olnboga fyrir rúmum þremur vikur. Þar af leiðandi verður hann ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það mætir landsliðum Ísraels og Eistlands...
Ómar Ingi Magnússon leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg hefur af persónulegum ástæðum dregið sig úr landsliðshópi Íslands í handknattleik fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi.
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikmaður franska liðsins PAUC í Frakklandi hefur verið kallaður inn í landsliðið í...
Króatar verða gestgjafar heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dagana 2. til 13. ágúst á næsta ári.
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið með að huga að undirbúningi íslenska landsliðsins sem verður á...
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið hóp 22 handknattleiksmanna til æfinga hjá U21 árs landsliði karla 12. –15. október nk. Ekki kemur fram í tilkynningu frá HSÍ hvort leikir standi fyrir dyrum hjá liðinu á allra næstu...
„Undanfarnir dagar hafa verið okkur afar mikilvægir til að búa okkur undir komandi vikur og mánuði, breyta og bæta margt og koma með nýjan hugmyndir. Tilbreyting frá því sem oftast er þegar komið er saman nokkrum dögum fyrir leik...
Kvennalandsliðið í handknattleik mætir færeyska landsliðinu í tvígang í vináttuleikjum í Færeyjum eftir mánuð, síðustu helgina í október. Þetta fregnaði handbolti.is í dag. Þrjú ár eru liðin frá síðustu leikjum A-landsliða Íslendinga og Færeyinga í handknattleik kvenna. Þeir fóru...
Miðasala á síðasta heimaleik íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, strákanna okkar, gegn Ísrael 12. október, hófst í hádeginu í dag og fer fram á Tix.is. Leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði miðvikudaginn 12. október og hefst klukkan 19.45.
„Uppselt var...
Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í Vestamannaeyjum í gær og verður þar fram á morgundaginn þegar hópurinn færir sig um set til Reykjavíkur. Á höfuðborgarsvæðinu verður þráðurinn tekinn upp við æfingar fram á sunnudag.
Æft verður tvisvar á...
Hákon Daði Styrmisson og Elvar Örn Jónsson eru á meðal 18 leikmanna sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið í A-landsliðið sem mætir landsliðum Ísraels og Eistlands í upphafsleikjum undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2024. Leikirnir fara...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að þátttökuþjóðum á Evrópumótum yngri landsliða verður fjölgað úr 16 í 24 til samræmis við mót fullorðinna. Í karlaflokki tekur breytingin gildi hjá U18 og U20 ára landsliðum karla frá og með árinu 2024...
Handknattleiksþjálfararnir Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga með U15 ára landsliði kvenna dagana 30. september til 2. október.
Leikmannahópur:Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.Aníta Antoniussen, Haukum.Arna Katrín Viggósdóttir, Gróttu/KR.Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjörnunni.Brynhildur Ruth Sigurðardóttir, Selfossi.Dagný Þorgilsdóttir,...
HSÍ og Minigarðurinn hafa gert með sér samstarfssamning og mun Minigarðurinn koma inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ.
Minigarðurinn er matgarður með fjölbeytta valkosti í mat en í senn 18 holu innanhúss minigolfvöllur, pílukaststaður og sportbar. Í Minigarðinum er...
Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, sagði í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, það koma á óvart að framkvæmdum við þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir verði seinkað. Samkvæmt viljayfirlýsingu sem undirrituð var af tveimur ráðherrum og borgarstjóra í maí var stefnt...