„Þátttakan í mótinu var mikið ævintýri og árangurinn kom okkur á óvart,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir ein af liðsmönnum U18 ára landsliðs kvenna sem sló í gegn og vakti þjóðarathygli með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu sem lauk í Skopje...
Spánn er Evrópumeistari í handknattleik karla, 18 ára og yngri. Spánverjar unnu Svía með tveggja marka mun, 34:32, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjalllandi þar sem mótið hefur staðið yfir frá 4. ágúst.
Spánn er þar með Evrópumeistari 18...
„Við höfum oft átt fín landslið í yngstu aldurflokkum kvenna. Meginmunurinn á þessu liði og mörgum öðrum er meðal annars hversu margir leikmenn geta farið alla leið upp í A-landslið. Vissulega er mikill munur á yngri landsliðum og A-landsliði,...
„Heilt yfir er ég sáttur við mótið þótt sannarlega hafi það verið markmið og ætlan okkar að vinna síðasta leikinn,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U18 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að íslenska landsliðið...
Eins og íslenska landsliðið þá hafa dómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson lokið þátttöku á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik karla í Podgorica í Svartfjallalandi. Þeir dæma ekkert á lokadegi mótsins í dag þegar fjórir leikir...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, U18 ára, hafnaði í 10. sæti á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Liðið tapaði fyrir færeyska landsliðinu með tveggja marka mun, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13,...
Sæþór Atlason leikur ekki með U18 ára landsliðinu gegn Færeyingum í Podgorica á Evrópumótinu í dag. Sæþór fékk beint rautt spjald í leiknum við Slóvena í gær og verður þar af leiðandi í leikbanni í dag. Beint rautt spjald...
Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri mætir frændum sínum, Færeyingum, í leik um 9. sætið á Evrópumeistaramótinu í Podgorica í Svartfjallalandi á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 15.30 að íslenskum tíma. Þetta verður í...
U18 ára landslið Íslands leikur um 9. sætið á Evrópumótinu í handknattleik karla á morgun eftir sigur á Slóvenum, 30:29, í háspennuleik í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Úrslit voru knúin fram í vítakeppni en jafnt var að loknum...
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma undanúrslitaleik Ungverja og Svía á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þegar dómarar fá undanúrslitaleiki á stórmótum þá er það til marks um að þeir...
U18 ára landslið kvenna var prúðasta lið heimsmeistaramóts kvenna sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í gær með sigri landsliðs Suður Kóreu. Næst á eftir íslenska landsliðinu eru landslið Indverja, Tékka, Úrúgvæa, Austurríkis og Noregs. Nokkrir tölfræðiþættir ráða...
„Það er óhætt að segja að íslensku stelpurnar hafi stimplað sig gríðarlega vel inn í þetta stórmót með frammistöðu sinni. Frammistaða þeirra og árangur vakti mikla athygli hér ytra,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára liðs kvenna...
U18 ára landslið karla í handknattleik mætir landsliði Slóvena í krossspili um níunda til tólfta sæti sæti á Evrópumótinu í handknattleik á föstudaginn.
Slóvenar unnu stórsigur á Færeyingum, 33:23, í dag og hinum milliriðli keppni liðanna í neðri hluta...
„Þetta var svakalegur leikur. Við lékum í raun fantavel. Barátta og vinnusemi var ótrúlega góð og frammistaðan á köflum stórkostleg. Það sem varð okkur að falli í leiknum þegar upp er staðið eru fimmtán hraðaupphlaup og dauðafæri sem fóru...
U18 ára landsliðið í handknattleik karla vann öruggan sigur á Ítölum, 34:28, í síðari leik sínum í milliriðlakeppni neðri hluta liðanna á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þar með leikur íslenska liðið að öllum líkindum við Frakka...