Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir og Viktor Gísli eru í kjöri á ungstirni EM

Tveir íslenskir handknattleiksmenn koma til greina í vali sem þýski vefmiðilinn handball-world stendur fyrir þessa dagana á besta unga leikmanni Evrópumótsins í handknattleik sem lauk í Búdapest á síðasta sunnudag. Af 20 leikmönnum á lista handball-world er íslensku landsliðsmennirnir Gísli...

Molakaffi: Baijens, Elliði Snær, Steinunn, Birta Rún, Andrea, Polman

Einn hollensku landsliðsmannanna í handknattleik sem sló í gegn á EM var rétthenta skyttan Dani Baijens. Tilkynnt var í gær að hann gangi til liðs við HSV Hamburg í sumar en liðið leikur í þýsku 1. deildinni. Baijens leikur...

Kveður Álaborg í sumar og rær á ný mið

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, rær á ný mið í sumar þegar samningur hennar við danska 1. deildarliðið EH Aalborg rennur út. Félagið greindi frá þessu í dag og í framhaldinu staðfesti Sandra við handbolta.is að hún ætli að...
- Auglýsing -

Bjarni Ófeigur og félagar mjakast ofar

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld með öruggum þriggja marka sigri á HK Aranäs, 33:30, á heimavelli í kvöld. Bjarni Ófeigur skoraði fimm mörk í tíu skotum í...

Sveinn verður frá keppni í hálft ár

Keppnistímabilinu er lokið hjá handknattleiksmanninum Sveini Jóhannssyni hjá danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE. Meiðsli þau sem Sveinn varð fyrir á landsliðsæfingu hér heima skömmu fyrir Evrópumeistaramótið eru svo alvarleg að hann verður frá keppni í hálft ár. Sveinn staðfesti þetta við handbolta.is...

Molakaffi: Aron, Andrea, Axel, Davíð, Stefán, Roberts, Hald

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, hlaut silfurverðlaun á Asíumótinu í handknattleik karla Sádi Arabíu í gær. Barein tapaði fyrir Katar, 29:24, í úrslitaleik. Sádi Arabar unnu Írana, 26:23, í leiknum um þriðja sætið. Landsliðin fjögur taka þátt í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Haugsted, Dagur, Solberg, Berge, Karabatic, Gottfridsson

Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð fyrir sínu og varði 14 skot, 35% markvörslu, þegar lið hennar Ringköbing tapaði fyrir Holstebro. 27:25, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinn í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru í tveimur neðstu sætum deildarinnar, Ringköbing er...

Molakaffi: Sandra, Steinn, Birta, Andrea, Aron, Svíar styrkjast fyrir úrslitaleik, Mahé, Brassar, Heinevetter

Sandra Erlingsdóttir skoraði fimm mörk, þar af fjögur úr vítakasti, þegar lið hennar, EH Aalborg tapaði naumlega á heimavelli fyrir Bjerringbro í gær í 1. deild danska handboltans. Leikmenn Bjerringbro tryggðu sér sigurinn með marki úr vítakasti þegar níu...

Verður Erlingur eftirmaður Berge í Noregi?

Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollands og þjálfari karlaliðs ÍBV í handknattleik, er einn þeirra sem nefndur er í tengslum við hugsanlga leit norska handknattleikssambandsins að næsta þjálfara karlalandsliðsins. Því er alltént velt upp á vef TV2 í Noregi. Hermt er að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Elín Jóna, Birta Rún, smit hjá norskum

Ekkert lát er á sigurgöngu landsliðs Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, á Asíumeistaramótinu sem stendur yfir í Sádí Arabíu og lýkur á mánudaginn. Barein vann Íran, 36:26, í gær í lokaleiknum í milliriðlakeppni mótsins. Þetta var sjötti sigur Bareina...

Molakaffi: Aron á HM, Palicka, Claar, Wiencek, Ernst, Alfreð

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, er komið í undanúrslit í Asíukeppninni í handknattleik eftir að hafa unnið öðru sinni í milliriðlakeppni mótsins. Barein vann Írak, 34:31 og er fyrir vikið efst í öðrum milliriðlinum með fjögur stig eins...

Molakaffi: Elías Már, Spánn, Noregur, Svíþjóð, Þýskalaland, Metzingen

Elías Már Halldórsson og leikmenn hans í norska úrvalsdeildarliðinu Fredrikstad Bkl. tapaði fyrir Romerike Ravens, 27:25, á heimavelli í gær. Þar með höfðu liðin sætaskipti. Romerike Ravens fór í áttunda sætið en Fredrikstad Bkl féll um eitt sæti, í...
- Auglýsing -

Oddur skrifar undir nýjan samning

Oddur Gretarsson hefur framlengt samning sinn við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten til eins árs, til loka keppnistímabilsins 2023. Félagið greindi frá þessu seint í gærkvöld. Oddur, sem var í íslenska landsliðinu fyrir ári ár HM í Egyptalandi, hefur verið frá...

Molakaffi: Díana Dögg, Andrea, Aron, Jakobsen, Alilovic, á Plogv Hansen

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði eitt mark í sex tilraunum þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega fyrir Oldenburg á heimavelli í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:27. Hún átti einnig fjórar stoðsendingar.  Zwickau var fjórum mörkum...

Áfram syrtir í álinn hjá Alfreð

Enn þyngist róðurinn hjá Alfreð Gíslasyni og liðsmönnum hans í þýska landsliðinu í handknatteik. Fyrir stundu var tilkynnt að tveir leikmenn til viðbótar hafi greinst með kórónuveiruna, Sebastian Firnhaber and Christoph Steinert. Nýjustu smitin eru mjög mikið áfall fyrir þýska...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -