Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau gerði jafntefli við HSG Bad Wildungen Vipers, 27:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í Zwickau í kvöld. Liðin eru jöfn að...
Íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í kvenna- og karlaflokki í dag.Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar þunnskipað lið Skara HF tapaði á heimavelli fyrir H65 Höör, 31:27. Aldís...
Íslendingarnir í Ribe-Esbjerg leika um bronsverðlaunin í dönsku bikarkeppninni í handknattleik á morgun. Ribe-Esbjerg tapaði í dag fyrir Skjern í undanúrslitum að viðstöddum 7.500 áhorfendum í Jyske Bank Boxen í Herning, 32:26.Andstæðingur Ribe-Esbjerg verður lið Bjerringbro/Silkeborg sem tapaði...
Andrea Jacobsen og samherjar í danska B-deildarliðinu EH Aalborg stigu skref í áttina að úrvalsdeildinni með öruggum sigri á Holstebro, 28:17, á heimavelli í gærkvöld. Andrea skoraði fjögur mörk. Berta Rut Harðardóttir skoraði ekki fyrir Holstebro sem er í...
Handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson leikmaður norsku meistaranna Elverum og Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon eru á meðal þeirra sem skoruðu snotrustu mörkin í Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni í vikunni.Handknattleikssamband Evrópu hefur að vanda tekið saman myndskeið með fimm...
Egill Már Hjartarson skoraði þrjú mörk fyrir StÍF þegar liðið vann KÍF frá Kollafirði, 29:27, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í færeysku bikarkeppninni í gærkvöld. Leikið var í Höllinni á Skála. Síðari viðureignin verður í Kollafirði á sunnudaginn og mun...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska liðsins PAUC er kominn í frí frá handknattleik um stundarsakir. Donni sagði frá þessu í samtali við Vísir/Stöð2 í kvöld.Þar kemur fram að Donni hafi átt andlega erfitt síðustu...
Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar sóttu tvö stig í heimsókn til Melsungen í kvöld í fyrsta leik sínum í þýsku 1. deildinni á þessu ári, lokatölur, 29:28, í hörkuleik. Norski markvörðurinn Kristian Saeveras átti ekki hvað sístan hlut í sigri Leipzig....
Magdeburg komst upp í annað sæti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Veszprém, 32:25, í 12. umferð keppninnar. Leikið var í Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg. Bjarki Már...
Skuld sænska úrvalsdeildarliðsins Skara HF við KA/Þór vegna vistaskipta Aldísar Ástu Heimisdóttur á síðasta sumri hefur verið greidd. Frá þessu er greint á Akureyri.net í dag. Vika er síðan að fréttavefurinn vakti athygli á að forráðamenn Skara hafi dregið...
Jakob Lárusson og liðsmenn Kyndils unnu Stjørnuna, 28:24, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í færeysku bikarkeppninni í kvennaflokki í gærkvöld. Síðari leikur liðanna verður á laugardaginn. Jakob er þjálfari Kyndils.Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum og...
Orri Freyr Þorkelsson átti mjög góðan leik með Elverum í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Viktori Gísla Hallgrímssyni og samherjum hans í Nantes, 42:36, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Orri Freyr skoraði fimm mörk í sex...
Viktor Gísli Hallgrímsson var í marki Nantes í fyrri hálfleik í gær í sigurleik gegn Chartres, 37:27, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann varði sex skot í fyrri hálfleik, 25%. Nantes er í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum...
Gísli Þorgeir Kristjánsson átti enn einn stórleikinn í dag með Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði átta mörk í níu tilraunum og gaf fjórar stoðsendingar þegar liðið vann Lemgo með sex marka mun á heimavelli Lemgo,...
Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk fyrir Veszprém þegar liðið vann stórsigur á Balatonfüredi KSE, 41:20, á útivelli í ungversku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Veszprém er með fullt hús stiga eftir 14 leiki í öðru sæti deildarinnar. Pick...