- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Sigvaldi Björn, Janus Daði, Orri Freyr, Aalborg, GOG, Skjern, Fredericia

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Elverum, 30:29, í þriðju viðureign liðanna í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. Kolstad er þar með komið...

Verður Elliði Snær leikmaður mánaðarins?

Elliði Snær Viðarsson hefur leikið einstaklega vel með Gummersbach á sínu fyrsta keppnistímabili á ferlinum í efstu deild þýska handknattleiksins. Segja má að Eyjamaðurinn hafi kórónað frábært keppnistímabil í leikjum með Gummersbach í maí og hreinlega farið á kostum. Frammistaðan...

Molakaffi: Úrslit í Álaborg, Fredericia, fyrri í umspili, Noregur, flugmiðar seldust upp

Fyrsti úrslitaleikurinn um danska meistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld. Aalborg Håndbold með Aron Pálmarsson og Arnór Atlason innanborðs tekur á móti meisturum síðasta árs, GOG, í Álaborg. Liðlega 5.000 aðgöngumiðar á leikinn seldust upp á skömmum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sylvía Sigríður, Tryggvi, Aldís Ásta, Györ meistari

Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sylvía, sem getur leyst allar stöður fyrir utan, skoraði 33 mörk í 11 leikjum. Með spilamennsku sinni vann hún sér sæti í keppnishóp U19 ára landsliðsins...

Aðalsteinn og Óðinn Þór byrjuðu á sigri á útivelli

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu deildarmeistarar HC Kriens, 31:27, í fyrsta úrslitaleik liðanna um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla í dag. Leikurinn fór fram í Sursee Stadthalle, heimavelli deildarmeistaranna HC Kriens að viðstöddum 2.900 áhorfendum....

Óðinn Þór markakóngur og einnig skotvissastur

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður og hornamaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen varð markakóngur Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem lauk í dag með sigri þýska liðsins Füchse Berlin. Óðinn Þór skoraði 110 mörk í 13 leikjum, sem jafngildir 8,46 mörkum að...
- Auglýsing -

Orri Freyr og félagar svöruðu fyrir sig

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Elverum jöfnuðu í dag metin í rimmunni við Kolstad í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla með sex marka sigri á heimavelli, 33:27, í annarri viðureign liðanna. Elverum var með fjögurra marka forskot...

Aalborg leikur til úrslita – Fredericia í bronsbaráttu

Aalborg Håndbold leikur til úrslita við meistara síðasta árs, GOG, um danska meistaratitilinn í handknattleik karla. Aalborg Håndbold lagði lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK með sjö marka mun í oddaleik í undanúrslitum í dag, 33:26, eftir að...

Molakaffi: Daníel, Oddur, Tumi, Vipers, Storhamar, Odense

Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans Balingen-Weilstetten vann Potsdam, 30:29, á útivelli í hörkuleik í 36. og þriðju síðustu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. Sigurmarkið var skorað hálfri fjórðu mínútu...
- Auglýsing -

Díana Dögg í umspil – Sandra í sjötta sæti

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau verða að berjast fyrir sæti sínu í efstu deild þýska handknattleiksins í tveimur umspilsleikjum eftir að hafa hafnað í næsta neðsta sæti 1. deildar þegar reikningarnar voru gerðir upp að...

Oddaleikur um meistaratitilinn hjá Tryggva

Tryggvi Þórisson og félagar í IK Sävehof tryggðu sér oddaleik úrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik karla í dag. Þeir lögðu IFK Kristianstad, 30:28, í Partille, og jöfnuðu þar með rimmu liðanna. Hvort lið hefur tvo vinninga.Oddaleikurinn fer fram...

Molakaffi: Janus, Sigvaldi, Bjarki Már, Örn, Viktor Gísli, Donni, Grétar Ari, Darri

Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru báðir í liði ársins í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en síða deildarkeppninnar, topphandball.no hefur undanfarna daga kynnt úrvalsliðið jafnt og þétt. Sigvaldi Björn er besti hægri hornamaður deildarinnar og Janus Daði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ýmir Örn, Arnar Freyr, Tryggvi, Þyri Erla, Igor

Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á MT Melsungen á heimavelli síðarnefnda liðsins í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 34:25. Ýmir Örn skoraði ekki mark en átti eina stoðsendingu. Arnar Freyr Arnarsson...

Dagur Sverrir bætist í hóp Íslendinga hjá Karlskrona

ÍR-ingurinn Dagur Sverrir Kristjánsson hefur samið við nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, HF Karlskrona, til næstu tveggja ára. Hann verður þar með þriðji íslenski handknattleiksmaðurinn í herbúðum HF Karlskrona á næstu leiktíð. Hinir eru Ólafur Andrés Guðmundsson og Þorgils Jón Svölu-...

Sunna er komin heim – rifti samningi vegna vanefnda

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður hefur rift samning sínum við svissneska A-deildarliðið GC Amicitia Zürich vegna þess að félagið stóð ekki við samninginn. Sunna Guðrún kom heim í gær og ætlar að velta málum fyrir sér áður en hún stígur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -