Kolstad, liðið sem Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, vann í kvöld úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Kolstad vann meistara síðasta árs, Elverum, 29:27, í fjórða úrslitaleik liðanna að viðstöddu troðfullri keppninishöllinni í Elverum, Terningen Arena.
Kolstad...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln laugardaginn 17. júní. Um er að ræða fyrri viðureign undanúrslita þar sem Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg og Evrópumeistarar síðasta árs, Barcelona, leiða saman...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes höfnuðu í þriðja sæti frönsku 1. deildarinnar sem lauk í kvöld þrátt fyrir 10 marka sigur á Sélestat, 31:21, á útivelli. Nantes lauk keppni með 50 stig í þriðja sæti, fjórum stigum...
Björn Ingi Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH og aðalþjálfari 4. flokks kvenna hjá félaginu. Hann kemur til starfa í ágúst. Björn Ingi hefur þjálfað hjá Val í sex ár og var þar áður hjá KR...
Bjarki Már Elísson átti stórleik og var markahæstur leikmanna Veszprém þegar liðið jafnaði metin gegn Pick Szeged í úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Bjarki Már var markahæsti maður vallarins með níu mörk í sjö marka sigri...
Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Halfdánsson hefur samið við nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, Amo Handboll til tveggja ára. Frá þessu segir félagið í sumar en orðrómur um vistaskipti Arnars Birkis frá danska úrvalsdeildarliðinu Ribe-Esbjerg til Amo hefur verið uppi um nokkurt skeið.Amo...
Eftir sannkallaðan maraþonleik máttu leikmenn Kadetten Schaffhausen bíta í það súra epli að tapa fyrir HC Kriens í þriðja úrslitaleik liðanna um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss í dag. Lokatölur, 50:49, fyrir Kriens og munaði þar mestu um...
Framundan er hreinn úrslitaleikur um danska meistaratitilinn í handknattleik karla í Álaborg á laugardaginn eftir að Aalborg Håndbold vann meistara síðasta árs, GOG, 34:29, í öðrum leik liðanna í úrslitum í Jyske Bank Arena Fyn í dag að viðstöddum...
Kiel hefur tveggja stiga forskot í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar tvær umferðir eru eftir óleiknar. Kiel sótti tvö stig í safnið í heimsókn til Arnórs Þórs Gunnarssonar og félaga í Bergsicher í dag, 29:26, eftir...
Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK knúðu í dag fram oddaleik í rimmunni við Skjern um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Fredericia HK vann Skjern í Fredericia, 27:25, og svaraði þar með fyrir tap í heimsókn til...
Vojvodina frá Novi Sad í Serbíu vann í gær Evrópubikarkeppni karla í handknattleik með því að leggja Nærbø, 25:23, í síðari viðureign liðanna í úrslitum. Leikið var í Noregi. Vojvodina vann einnig fyrri viðureignina sem fram fór fyrir viku,...
Díana Dögg Magnúsdóttir átt stórleik í dag þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tryggði sér áframhaldandi veru í þýsku 1. deildinni með öruggum sigri á Göppingen í síðari viðureign liðanna í umspilinu, 30:27. Leikið var í Göppingen. BSV Sachsen...
Bjarki Már Elísson og félagar eru komnir í erfiða stöðu eftir sex marka tap í fyrsta leiknum við Pick Szeged í úrslitum um ungverska meistaratitilinn í handknattleik, 31:25, þegar liðin mættust í Szeged síðdegis í dag. Bjarki Már skoraði...
Arnór Þór Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Bergischer HC skoraði sitt 1000. mark fyrir liðið í leik í þýsku 1. deildinni í gærkvöld í tíu marka tapi fyrir Rhein-Neckar Löwen, 39:29, í Mannheim. Arnór Þór...
Fimm leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg komst á ný upp að hlið THW Kiel þegar liðið á tvo leiki eftir með sigri á GWD Minden sem þar með er nær örugglega fallið...