Gísli Þorgeir Kristjánsson er í liði marsmánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann er annar tveggja leikmanna SC Magdeburg í úrvalsliðinu. Hinn er örvhenta skyttan Kay Smits.
Viktor Gísli Hallgrímsson varði sex skot þann tíma sem hann stóð í...
Óðinn Þór Ríkharðsson lét sér nægja að skora sex mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í dag þegar liðið vann HC Kriens-Luzern með átta marka mun á heimavelli í lokaumferð svissnesku A-deildarinnar í handknattleik, 36:28. Óðinn skoraði fjögur af mörkum sínum...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason skoruðu helming marka Noregsmeistara Kolstad í kvöld þegar liðið vann meistara síðustu ára, Elverum, 30:27, í Elverum í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Sigvaldi Björn, sem er fyrirliði Kolstad, varð meistari með...
THW Kiel er komið á kunnuglegar slóðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lið félagsins settist í efsta sæti deildarinnar í dag í framhaldi af fjögurra marka sigri á Gummersbach, 30:26, í Schwalbe Arena í Gummersbach. Kiel, sem er...
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg missti af tækifæri til að setjast í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag þegar liðið náði jafntefli við MT Melsungen, 27:27, í viðureign liðanna sem fram fór í Kassel. Kay Smits jafnaði metin fyrir...
TuS Metzingen, liðið sem Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik leikur með, tapaði fyrir VfL Oldenburg í bronsleik þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í dag, 30:26. Leikið var Porsche-Arena í Stuttgart.
Sandra skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar. Hún er ein...
Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og félagar þeirra í Skara HF tryggðu sér framhald í einvíginu við Höörs HK H 65 í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar. Skara vann aðra viðureign liðanna á heimavelli í dag, 29:27,...
Sveinn Jóhannsson skoraði eitt mark fyrir GWD Minden sem vann Wetzlar í heimsókn til liðsins í gær, 27:25. Sveini var einu sinni gert að vera utan vallar í tvær mínútur. GWD Minden hefur þar með fengið þrjú af...
Ágúst Elí Björgvinsson átti stórleik í marki Ribe-Esbjerg í dag þegar liðið tapaði fyrir Aalborg, 30:26, í Blue Water Dokken í Esbjerg í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. Ágúst Elí varði 17 skot, þar af eitt...
Ekki tókst Söndru Erlingsdóttur og samherjum hennar í TuS Metzingen að vinna hið ægisterka meistaralið Bietigheim í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í dag. Bietigheim hafði nokkra yfirburði og vann með 10 marka mun í undanúrslitaleik í Porsche-Arena í Stuttgart, 39:29....
Framundan er Íslendingaslagur í umspili um keppnisrétt í næst efstu deild danska handknattleiksins. Andrea Jacobsen og samherjar í EH Aalborg mæta Bertu Rut Harðardóttur og félögum í Holstebro håndbold. Eftir tap EH Aalborg í uppgjörinu fyrir Bjerringbro fyrir viku...
Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik verður í eldlínunni í dag þegar lið hennar TuS Metzingen leikur til undanúrslita í þýsku bikarkeppninni. TuS Metzingen mætir meisturum Bietigheim sem ekki hefur tapað leik í deildinni og þaðan af síður í bikarkeppninni...
Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í TTH Holstebro töpuðu með minnsta mun, 30:29, í grannaslag við Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Holstebro er þar með fallið í níunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina. SønderjyskE skaust upp í áttunda sætið...
Tvöföld markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar markvarðar franska liðsins Nantes í síðari leik liðsins við Wisla Plock í fyrstu umferð Meistaradeildar karla í handknattleik á miðvikudagskvöldið var valin sú besta í umferðinni.
Handknattleikssambands Evrópu hefur tekið saman fimm bestu tilþrif...
Tilkynnt var í kvöld við gríðarlegan fögnuð 4.000 áhorfenda í keppnishöllinni í Leipzig að íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson hafi skrifað undir nýjan samning við SC DHfK Leipzig sem gildir til 30. júní 2027. Viggó kom til félagsins á síðasta...