- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

„Búum okkur undir það versta“

„Því miður þá búum við okkur undir það versta, það er að krossband í hné sé skaddað,“ segir Tomasz Mgłosiek sjúkraþjálfari Łomża Industria Kielce á heimasíðu félagsins í kvöld í umfjöllun um meiðsli þau sem Haukur Þrastarson varð fyrir...

Myndskeið: Nítján mörk hjá Ómari Inga og Gísla Þorgeiri

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon áttu stærstan þátt í að SC Magdeburg vann danska meistaraliðið GOG, 36:34, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Magdeburg í kvöld. Gísli Þorgeir fór á kostum og skoraði m.a. sex mörk...

Enn einn sigurinn í safnið hjá Sigvalda og Janusi

Íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru að vanda aðsópsmiklir í kvöld þegar lið þeirra, Kolstad, vann sinn 12. leik í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kolstad lagði liðsmenn Bækkelaget, 31:23, á heimavelli eftir að hafa verið...
- Auglýsing -

Óttast að Haukur hafi meiðst alvarlega

Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknatteik og leikmaður Kielce í Póllandi meiddist í hné undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Łomża Industria Kielce og Pick Szeged í Meistaradeild karla sem stendur yfir í Ungverjaland. Óstaðfestar fregnir herma að meiðslin geti...

Molakaffi: Oddur, Óðinn, Aðalsteinn, Teitur, Polman, Descat, Konan, Tervel, Ebner

Oddur Gretarsson er í liði 14. umferðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta er í þriðja sinn sem Oddur er í liði umferðinnar á leiktíðinni. Hann lék einu sinni sem oftar afar vel þegar Balingen-Weilstetten gerði jafntefli, 26:26,...

Molakaffi: Victor, Egill, Jakob, Kristinn, pólskir dómarar, Radicevic

Victor Máni Matthíasson skoraði tvisvar sinnum fyri StÍF í naumu tapi, 31:30, fyrir VÍF í keppnishöllinni í Vestmanna á sunnudagskvöldið þegar liðin mættust í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Egill Már Hjartarson skoraði ekki fyrir StÍF-liðið í leiknum. StÍF var...
- Auglýsing -

Staðan leyfði ekki neinar afsakanir

„Það er allt jákvætt eins og móðins er að taka til orða í dag,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari þýska 1. deildarliðsins Leipzig í samtali við handbolta.is en gengi liðsins hefur tekið pólskiptum eftir að Rúnar tók við þjálfun þess...

Viktor Gísli meiddist aftur á olnboga

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður Nantes og íslenska landsliðsins meiddist á ný á olnboga í leik með Nantes í gær þegar liðið mætti Sélestat í frönsku 1. deildinni í handknattleik. „Ég fékk mjög slæmt högg og er aumur í dag....

Molakaffi: Viktor, Grétar, Aron, Daníel, Örn, Harpa, Donni, Ásgeir, Bjarni, Tryggvi

Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot, 48%, þann tíma sem hann stóð á milli stanganna í marki Nantes í gær í sjö marka sigri á Sélestat í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 31:24. Grétar Ari Guðjónsson varði...
- Auglýsing -

Viggó fór á kostum í fimmta sigurleik Rúnars

Viggó Kristjánsson fór á kostum í dag og skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu í fimmta sigurleik Leipzig í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins fyrir örfáum vikum. Viggó skoraði níu mörk og átti sex stoðsendingar í...

Molakaffi: Vilmar, Aldís, Ásdís, Jóhanna, Díana, Odden, Oddur, Daníel, Óðinn, Roland

Vilmar Þór Bjarnason var annar vallaþulurinn á leik ÍBV og Madeira Anderbol í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Madeira í gær. Vilmar Þór er með Eyjaliðinu í för og því þótti gráupplagt til þess að fá hann...

Andrea og félagar efstar – Berta og samherjar ekki langt á eftir

Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg halda áfram að sitja í efsta sæti næst efstu deildar danska handknattleiksins eftir níunda sigurinn í 10 leikjum í dag. EH vann Hadsten Håndbold, 25:19, í dag eftir að hafa verið sex...
- Auglýsing -

Myndskeið: Glæsimark Söndru gegn Dortmund

Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik og miðjumaður þýska 1. deildarliðsins TuS Metzingen á eitt af mörkum vikunnar í samantekt þýsku sjónvarpsstöðvarinnar Sportdeutschland.TV sem sýnir frá leikjum í efstu tveimur deildum kvenna í Þýskalandi og einnig frá viðureignum í 2....

Molakaffi: Sveinn, Einar, Guðmundur, Elvar, Ágúst, Sigtryggur, Haukur, Sveinbjörn

Skjern vann Fredericia Håndboldklub með átta mark mun á heimavelli sínum, 37:29, í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær og er þar með áfram í fimmta sæti með 21 stig eftir 16 leiki. Sveinn Jóhannsson kom lítið sem ekkert...

Tumi Steinn mætti til leiks og tók þátt í sigurleik

Tumi Steinn Rúnarsson lék sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með HSC Coburg í þýsku 2. deildinni í kvöld og fór svo sannarlega vel af stað. Hann skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Coburg vann á heimavelli...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -