Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Ómar og Gísli stóru hlutverki – leika til úrslita

Magdeburg leikur til úrslita við Kiel í þýsku bikarkeppninni í handknattleik á morgun. Magdeburg vann öruggan sigur á Erlangen í síðari undanúrslitaleik dagsins í Hamborg, 30:22. Kiel vann Lemgo fyrr í dag með tveggja marka mun, 28:26.Ómar Ingi Magnússon...

Bikarmeistararnir fallnir úr leik

Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo verja ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Lemgo tapaði í dag með tveggja marka mun, 28:26, fyrir Kiel í undanúrslitum í Hamborg. Bjarki Már var markahæstur leikmanna Lemgo með sjö mörk, þar af þrjú...

Molakaffi: Elliði, Guðjón Arnar, Sveinbjörn, Nagy, Tumi, Anton, Örn, Aðalsteinn, þýski bikarinn, Lugi, Pereira

Íslendingliðið Gummersbach heldur sinni siglingu í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Liðið í efsta sæti sem fyrr, átta stigum á undan Nordhorn sem er í öðru sæti þegar níu umferðir eru eftir. Gummersbach vann EHV Aue í gær, 35:31,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Daníel Þór, Ýmir Örn, Viggó, Andri Már, Heiðmar, Donni, dómari féll á prófi

Daníel Þór Ingason og samherjar hans í Balingen unnu TuS N-Lübbecke, 26:21, í þýsku 1.deildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Daníel Þór skoraði ekki mark en kom talsvert við sögu í leiknum, einkum í vörninni. Með sigrinum komst...

Molakaffi: Óskar, á leið til Serbíu, kórónuveiran er enn á ferli, Jørgensen

Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg var með fimm mörk þegar Drammen vann stórsigur á Halden, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið...

Viktor Gísli fór hamförum

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í marki GOG í dag þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 28:26, á útivell í fyrstu umferð átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.Viktor Gísli varði 20 skot og var með liðlega 44% hlutfallsmarkvörslu. Segja...
- Auglýsing -

Díana Dögg skrifar undir nýjan samning

Handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við þýska 1. deildarliðið BSV Sachsen Zwickau. Nýi samningurinn gildir til ársins 2023. Eyjakonan er nú langt komin með síðara árið af tveimur af fyrri samningi en hún gekk...

Mikilvægur sigur hjá Tuma Steini

Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg unnu afar mikilvæg tvö stig í kvöld er þeir lögðu Hüttenberg, 27:25, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hver sigur er dýrmætur fyrir Coburgliðið þessa dagana því liðið er skammt...

Hófu úrslitakeppnina á 10 marka sigri

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu öruggan sigur á liði Bern, 38:28, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla á heimavelli í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til þess...
- Auglýsing -

Molakaffi: Erlingur, leiðrétt, Biegler, Santos, Reinhardt

Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV og hollenska karlalandsliðsins verður fyrirlesari ásamt vöskum hópi þjálfara á þjálfaranámskeiði í Sandefjord í Noregi 10. - 12. júní. Auk Erlings verða m.a. Þórir Hergeirsson, þjálfari heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, Glenn Solberg, þjálfari...

Lærisveinar Erlings fara ekki á HM

Hollenska landsliðið, undir stjórn Erlings Richardssonar, tapaði í dag með sjö marka mun á heimavelli fyrir landsliði Portúgals í síðari umspilsleiknum fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla, 35:27. Eftir þriggja marka sigur hollenska landsliðsins, 33:30, á fimmtudaginn í Portúgal stóð...

Erlingur og Hollendingar í góðri stöðu

Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar, stendur vel að vígi eftir frábæran þriggja marka sigur á portúgalska landsliðinu, 33:30, í fyrri viðureign liðanna í umspili um HM sæti í kvöld. Leikurinn fór fram í Portimao...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Jovanovic, Börjesson, Andersson, Blagotinsek, Klimpke

Róður Elínar Jónu Þorsteinsdóttur og samherja í Ringköbing Håndbold fyrir áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þyngdist í gærkvöld þegar liðið steinlá fyrir Aarhus United, 37:22, á heimavelli í umspili liðanna sem eru að forðast fall úr deildinni....

Molakaffi: Daníel, Teitur, Heiðmar, Hörður, Björgvin, Motoki, Atli, Einar, Rasimas, Ægir, Árni, Poulsen

Daníel Þór Ingason og samherjar hans í Balingen-Weilstetten eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir erfiða stöðu í næsta neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Þeir gerðu það gott í heimsókn til Hamborgar í gær og gerðu sér lítið fyrir...

Gamlir samherjar verða andstæðingar

Fyrrverandi samherjar sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, Axel Stefánsson og Elías Már Halldórsson, verða andstæðingar í átta liða úrslitum þegar úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna hefst síðar í þessum mánuði.Fredrikstad Bkl. sem Elías Már þjálfar hafnaði í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -