Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce halda efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þrátt fyrir tveggja marka tap, 35:33, fyrir Veszprém í Ungverjalandi í gærkvöld.Haukur skoraði tvö mörk í leiknum og átti eina stoðsendingu. Sigvaldi...
Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn á keppnistímabilinu með Lemgo í gærkvöld þegar hann skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Lemgo vann Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Heiðmar Felixsson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf.Elvar Örn Jónsson skorað sex...
Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska 2. deildarliðið EHV Aue. Félagið greinir frá þessu og segir að þar með sé ljóst að hinn 33 ára gamli þrautreyndi markvörður verði í herbúðum liðsins fram...
Félagarnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru klæddir og komnir á ról í Búkarest í Rúmeníu þar sem þeirra bíður það verkefni síðar í dag að dæma viðureign Dinamo Búkarest og franska stórliðsins PSG í B-riðli Meistaradeildar Evrópu...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu fyrir lið EHV Aue þegar það tapaði naumlega á heimavelli í hörkuleik fyrir Nordhorn, 23:22, í þýsku 2.deildinni í gærkvöld. Með sigrinum komst Nordhorn í efsta sæti deildarinnar, tveimur...
Teitur Örn Einarsson fór á kostum með Flensburg í kvöld þegar liðið krækti í annað stigið í gegn Porto á heimavelli í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknatteik, 26:26. Selfyssingurinn lét þrumuskotin dynja á mark Portoliðsins var markahæstur leikmanna...
Stórleikur Bjarna Ófeigs Valdimarssonar fyrir IFK SKövde dugði liðinu ekki til sigurs á heimavelli í kvöld þegar það mætti Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Gestirnir unnu með þriggja marka mun, 24:21.Bjarni Ófeigur var allt í öllu hjá IFK...
Þýska handknattleiksfélagið HC Erlangen í Nürnberg staðfesti rétt fyrir hádegið að Ólafur Stefánsson hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins sem leikur í 1. deild.Fregnin úr herbúðum HC Erlangen kom sólarhring eftir að Vísir.is sagði frá því fyrstur fjölmiðla hér...
Þýska liðið SC Magdeburg er áfram eina taplausa liðið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar níu umferðum af 10 er lokið. Liðið vann sænsku meistarana Sävehof örugglega á heimavelli í kvöld, 31:25. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir...
Ólafur Stefánsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen samkvæmt frétt og heimildum vísis.is. Ólafur mun hafa samþykkt að sinna starfinu til loka keppnistímabilsins í upphafi sumars. HC Erlangen situr í 13. sæti af 18 liðum deildarinnar...
Ómar Ingi Magnússon var vitanlega í liði 22. umferðar í þýsku 1. deildinni sem fram fór um nýliðna helgi. Ómar fór með himinskautum þegar Magdeburg vann Lemgo, 44:25. Hann skoraði m.a. 15 mörk og átti níu stoðsendingar. Ágúst Ingi Óskarsson...
Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi skoraði eitt mark á sunnudaginn í leik liðsins við Wetzlar í 1. deildinni. Óhætt er að segja að markið hafi verið af dýrari gerðinni hjá kappanum eins...
Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, endurheimti efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Grosswallstadt í rimmu þessara fornfrægu félaga á heimavelli Gummersbach í kvöld, 35:27.Elliði Snær Viðarsson var að vanda í...
Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í marki GOG á lokakafla leiksins við Skanderborg Aarhus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Viktor Gísli kom í markið þegar ríflega 20 mínútur voru til leiksloka og GOG var sex mörkum...
Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik skoraði fjögur mörk, ekkert þeirra úr vítakasti í dag þegar lið hennar EHF Aalborg vann Rødovre HK örugglega, 33:23, í dönsku 1. deildinni í handknattleik.Um leið og leiknum var lokið fór Sandra rakleitt út...