Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik voru hver öðrum betri í leikjum liða sinna í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar fimmtu umferð lauk. Viktor Gísli Hallgrímsson lokaði á köflum marki franska liðsins Nantes þegar liðið vann THW Kiel, 38:30, á heimavelli.
Viktor...
Handknattleikskonan unga, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, kvaddi uppeldisfélag sitt HK í sumar og gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnereds eftir að hafa samið til þriggja ára. Dvölin hjá Gautaborgarliðinu varð snubbótt. Í byrjun október samdi Jóhanna Margrét við Skara...
Evrópumeistarar Barcelona er áfram með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Barcelona vann danska liðið Aalborg Håndbold, 39:33, í Gigantium Arena í Álaborg í kvöld. Eftir jafna stöðu eftir fyrri hálfleik, 19:19,...
Holstebro vann Midtjylland, 31:24, í lokaleik áttundu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Halldór Jóhann Sigfússon er aðstoðarþjálfari Holstebro sem er í sjötta sæti deildarinnar með níu stig.
Sigtryggur Daði Rúnarsson sem lánaður var til austurríska liðsins...
Fyrsta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld. Tólf leikir fóru fram í fjórum riðlum og komu Íslendingar við sögu í nokkrum leikjanna.
A-riðill:Göppingen - Veszprémi KKFT 45:30 (23:18).Kadetten – Montpellier 28:30 (16:18).Óðinn Þór Ríkharðsson var...
Flensburg, PAUC og Valur unnu leiki sína í fyrstu umfeðr B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg fengu hressilega mótspyrnu frá spænska liðinu BM Benidorm í Flens-Arena en tókst að vinna, 35:30. Spænska...
Handknattleiksmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er í fyrsta sinn á leiktíðinni í leikmannahópi svissneska meistaraliðsins í Kadetten Schaffhausen í kvöld þegar Montpellier sækir Kadetten heim A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikurinn fer fram í BBC Arena í Shaffhausen.
Óðinn Þór, sem sló...
Frönsku dómararnir Karim og Raouf Gasmi dæma viðureign Vals og FTC í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Þeir eru ekki að dæma hér á landi í fyrsta sinn. Bræðurnir dæmdu viðureign Íslands og Austurríkis...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék afar vel með IFK Skövde í kvöld þegar liðið tók Redbergslids HK í kennslustund í handknattleik á heimvelli að viðstöddum 1.272 áhorfendum. Lokatölur 38:24 en Bjarni og félagar höfðu svo gott sem gert út um...
Tveir íslenskir landsliðsmenn fór á slíkum kostum með félagsliðum sínum í frönsku 1. deildinni um nýliðna helgi að þeir eru í liði 6. umferðar. Annars vegar er um að ræða markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson hjá Nantes og hinsvegar Kristján...
„Ég náði fjórum verkjalausum æfingum fyrir leikinn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes og íslenska landsliðsins við handbolta.is í morgun en hann lék í gærkvöld sinn fyrsta leik í fimm eða sex vikur og fór á kostum.
Viktor Gísli...
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, fyrir GC Zürich í gær þegar liðið vann Wacker Thun á útivelli, 28:21. GC Zürich er sem fyrr í fjórða sæti svissnesku A-deildarinnar.Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik...
Samvinna Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar tryggði Magdeburg sigur í heimsmeistarakeppni félagsliða Dammam í Sádi Arabíu í kvöld. Gísli Þorgeir lék vörn Evrópumeistara Barcelona svo grátt að leiðin var greið fyrir Ómar Inga til að skora 41....
Elvar Örn Jónsson hélt upp á nýjan samning með því að vera í sigurliði MT Melsungen í dag gegn Wetzlar, 21:19, í grannaslag á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Elvar Örn skorað tvö mörk og átti eina...
Það var glatt á hjalla hjá Íslendingahópnum hjá norska úrvalsdeildarliðinu Volda í dag þegar liðið vann Tertnes, 31:29, í Åsane Arena, norðan Björgvinjar, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik.
Volda sem er nýliði í deildinni komst þar með upp úr...