Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen verður frá keppni næstu fimm mánuði vegna alvarlegra axlarmeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Íslands og Austurríki í umspili um HM-sæti í Bregenz 13. apríl.Melsungen...
Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Göppingen, vann Hannover-Burgdorf á heimavelli í gær, 31:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Göppingen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13. Göppingen er...
Kiel varð í dag þýskur bikarmeistari í handknattleik karla með öruggum sigri á Íslendingaliðinu SC Magdeburg, 28:21, í úrslitaleik í Hamborg. Þetta er aðeins annar mótsleikurinn sem Magdeburg tapar á keppnistímabilinu. Þar með er um leið ljóst að Magdeburg...
Landsliðskonan Andrea Jacobsen hefur ákveðið að flytja sig um set og ganga til liðs við danska 1. deildarliðið EH Aalborg. Félagið greinir frá þessu í morgun.Andrea hefur undanfarin fjögur ár leikið með sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en til félagsins kom...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot, 34% markvarsla, þegar lið hans GOG vann annan leik sinn í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær 33:30 gegn Bjerringbro/Silkeborg á heimavelli. GOG stendur þar með afar vel að vígi í riðli...
Magdeburg leikur til úrslita við Kiel í þýsku bikarkeppninni í handknattleik á morgun. Magdeburg vann öruggan sigur á Erlangen í síðari undanúrslitaleik dagsins í Hamborg, 30:22. Kiel vann Lemgo fyrr í dag með tveggja marka mun, 28:26.Ómar Ingi Magnússon...
Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo verja ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Lemgo tapaði í dag með tveggja marka mun, 28:26, fyrir Kiel í undanúrslitum í Hamborg. Bjarki Már var markahæstur leikmanna Lemgo með sjö mörk, þar af þrjú...
Íslendingliðið Gummersbach heldur sinni siglingu í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Liðið í efsta sæti sem fyrr, átta stigum á undan Nordhorn sem er í öðru sæti þegar níu umferðir eru eftir. Gummersbach vann EHV Aue í gær, 35:31,...
Daníel Þór Ingason og samherjar hans í Balingen unnu TuS N-Lübbecke, 26:21, í þýsku 1.deildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Daníel Þór skoraði ekki mark en kom talsvert við sögu í leiknum, einkum í vörninni. Með sigrinum komst...
Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg var með fimm mörk þegar Drammen vann stórsigur á Halden, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í marki GOG í dag þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 28:26, á útivell í fyrstu umferð átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.Viktor Gísli varði 20 skot og var með liðlega 44% hlutfallsmarkvörslu. Segja...
Handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við þýska 1. deildarliðið BSV Sachsen Zwickau. Nýi samningurinn gildir til ársins 2023. Eyjakonan er nú langt komin með síðara árið af tveimur af fyrri samningi en hún gekk...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg unnu afar mikilvæg tvö stig í kvöld er þeir lögðu Hüttenberg, 27:25, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hver sigur er dýrmætur fyrir Coburgliðið þessa dagana því liðið er skammt...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu öruggan sigur á liði Bern, 38:28, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla á heimavelli í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til þess...
Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV og hollenska karlalandsliðsins verður fyrirlesari ásamt vöskum hópi þjálfara á þjálfaranámskeiði í Sandefjord í Noregi 10. - 12. júní. Auk Erlings verða m.a. Þórir Hergeirsson, þjálfari heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, Glenn Solberg, þjálfari...