- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tap en áfram í efsta sæti

Íslendingaliðið Gummersbach tapaði í kvöld í toppleik þýsku 2. deildarinnar í handknattleik er það sótti Eintracht Hagen heim, 40:36, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 20:16. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var fátt um...

Molakaffi: Ómar Ingi, Veigar Snær, Böðvar Páll, Neagu, Benali

Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg, er í liði 11. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handkattleik en greint var frá valinu á mánudaginn. Þetta er í fimmta sinn á keppnistímabilinu sem Selfyssingurinn er valinn í lið umferðarinnar. Veigar Snær Sigurðsson var...

Magdeburg tapað stigi – Bjarki Már frábær í Moskvu

Þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg tapaði í kvöld sína fyrsta stigi eftir 16 sigurleiki í röð. Magdeburg gerði jafntefli í kvöld við Lorgroni La Rioja, 29:29, á Spáni í Evrópudeildinni í handknattleik. Philipp Weber tryggði liðinu annað stigið er hann...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki Már, Aron Dagur, Daníel Freyr, moka út miðum, M`Bengue

Bjarki Már Elísson var í liði 10. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem tilkynnt var á síðasta föstudag en umferðinni lauk á fimmtudagskvöld. Bjarki Már átti stórleik þegar lið hans Lemgo vann Rhein-Neckar Löwen, 33:30, í Mannheim. Hann...

Molakaffi: Donni, Orri, Ágúst, Felix, Arnar, Bjartur, Elías, Katrín, Halldór, Hilmar, Aðalsteinn

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar hans í PAUC unnu Montpellier 29:28, í æsispennandi leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær en leikið var í Montpellier. Donni skoraði þrjú mörk í sex skotum. Ólafur Andrés Guðmundsson var...

Kærkominn sigur hjá Daníel Þór

Daníel Þór Ingason og samherjar í Balingen-Weilstetten sýndu hvað í þeim býr í dag er þeir unnu góðan sigur á Bergischer HC í þýsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli, 30:28. Eftir fremur erfiðar vikur þá var sigurinn í...
- Auglýsing -

Segir Ómar Inga vera þann besta

„Að mínu áliti er Ómar Ingi Magnússon besti leikmaður deildarinnar,“ sagði hinn þekkti þýski handknattleiksmaður Stefan Kretzschmar í sjónvarpsviðtali fyrir viðureign SC Magdeburg og Füchse Berlin í þýsku 1. deildinni í gær. Kretzschmar vinnur hjá Berlínarliðinu en hefur á...

Molakaffi: Sandra, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Anton, Aron, Haukur, Hannes Jón

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu stórsigur á Rødovre HK á heimavelli í gær í 1. deildinni í Danmörku, 41:25. Álaborgarliðið var níu mörkum yfir í hálfleik, 18:9. Sandra skoraði tvö mörk í leiknum en hún...

Ekkert fær þá stöðvað

Ekkert getur stöðvað þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg um þessar mundir. Þótt aðeins séu ellefu umferðir að baki í þýsku 1. deildinni er liðið þegar komið með yfirburða forystu á toppi deildinnar. Síðasta fórnarlambið var lið Füchse Berlín, næst efsta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Grétar Ari, Elvar, Ágúst Elí, Elín Jóna

Stórleikur Grétars Ara Guðjónssonar í marki franska 2. deildarliðsins Nice dugði ekki til sigurs á Sarrebourg á heimavelli í gærkvöldi. Nice tapaði með þriggja marka mun, 27:24. Grétar Ari varði 17 skot, þar af eitt vítakast, sem lagði sig...

Engan bilbug er að finna

Íslendingaliðið Gummersbach gefur ekkert eftir í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Fyrir því fengu leikmenn ASV Hamm-Westfalen að finna í kvöld. Eftir að hafa verið marki undir í hálfleiki, 13:12, á tóku lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar öll völd á...

Markahæstur og bestur

IFK Skövde vann sinn sjötta leik í röð í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik er liðið lagði Önnereds, 33:23, á heimavelli. Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék prýðisvel og var valinn maður leiksins. Hann skoraði í sex skipti að þessu...
- Auglýsing -

Syrtir frekar í álinn hjá Daníel Þór og félögum

Daníel Þór Ingason skoraði þrjú mörk í þremur tilraunum og átti tvær stoðsendingar fyrir lið sitt Balingen-Weilstetten í kvöld þegar það tapað enn einu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni fyrir Erlangen á...

Orri Freyr leikur til úrslita í bikarnum

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í norska meistaraliðinu Elverum eru komnir í úrslit í norsku bikarkeppninni í handknattleik eftir nauman sigur á Drammen, 32:31, í Drammen í kvöld. Drammenliðið var aðeins hársbreidd frá því að ná framlengingu því einn...

Ólafur komst áfram en Donni er úr leik

Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í Montpellier tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik er þeir unnu Nimes á útivelli, 32:28. Á sama tíma þá féllu Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar hans í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -