Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Fjórði meistaratitill Arnórs með Aalborg er í höfn

Arnór Atlason og félagar í danska liðinu Aalborg Håndbold urðu í kvöld danskir meistarar í handknattleik karla eftir öruggan sigur, 32:26, á Bjerringbro/Silkeborg í oddaleik í Gigantium-íþróttahöllinni í Álaborg.Þetta er þriðja árið í röð sem Aalborg Håndbold verður...

Oddur og félagar stigu stórt skref í rétta átt

Oddur Gretarsson og samherjar í Balingen-Weilstetten stigu stórt skref í átt til þess að halda sæti sínu í þýsku 1. deildinni í kvöld þegar þeir lögðu Wetzlar, 30:28, á heimavelli. Á sama tíma tapaði Ludwigshafen, sem sótt hefur hart...

Myndskeið: Viktor Gísli skoraði og fékk bronsið

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG hrepptu í dag bronsverðlaun í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. GOG vann Holstebro með fjögurra marka mun, 33:29, í oddaleik um bronsið á heimavelli. GOG var þremur mörkum yfir að loknum fyrri...
- Auglýsing -

Átján marka sigur í fyrsta leiknum hjá Fredrikstad

Elías Már Halldórsson fer af stað af miklum krafti hjá norska úrvalsdeildarliðinu Fredrikstad Ballklubb. Liðið lék sinn fyrsta leik í kvöld undir hans stjórn og gjörsigraði liðsmenn Follo, 40:22. Follo tekur sæti í úrvalsdeildini við upphaf leiktíðar í haust...

Aron vísar á stjórnendur Barcelona

„Þú verður að spyrja stjórnendur félagsins af hverju ég verð ekki áfram.“ Eitthvað í þessa veruna svarar Aron Pálmarsson nýkrýndur Evrópumeistari í þriðja sinn spurningu spænska fjölmiðilsins RAC1 af hverju hann sé á förum frá Evrópumeisturum Barcelona eftir fjögur...

Standa höllum fæti

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen standa höllum fæti í keppni við Pfadi Winterthur um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir annað tap í úrslitarimmu liðanna í kvöld, 33:28. Leikið var í Schaffhausen. Pfadi...
- Auglýsing -

Bubbi er markvörður umferðarinnar

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson er í liði 34. umferðar í þýsku 2. deildinni sem lauk um helgina. Sveinbjörn, eða Bubbi eins og hann er kallaður, fór hamförum í marki EHV Aue á laugardaginn þegar liðið vann Gummersbach í uppgjöri Íslendingaliða...

Dregur saman í kapphlaupinu á milli Schiller og Ómars Inga

Ómar Ingi Magnússon sækir jafnt og þétt að Marcel Schiller, markahæsta leikmanni þýsku 1. deildarinnar. Schiller er aðeins fjórum mörkum á undan Selfyssingnum þegar fjórar umferðir eru eftir óleiknar. Dregið hefur saman með þeim í undanförnum leikjum og ljóst...

Mikilvægasti leikur tímabilsins er framundan

„Auðvitað var þetta svakalegt högg í gær, en við verðum líka gera okkur grein fyrir því að þetta Barca lið vann 60 leiki af 60 á þessu tímabili. Þannig að eftir einhverja daga eigum við eftir að líta ...
- Auglýsing -

Barcelona er besta lið heims – 60 leikir án taps á tímabilinu

Lið Barcelona sýndi allar sínar bestu hliðar þegar það vann dönsku meistarana Aalborg Håndbold, 36:23, í úrslitaleik Meistaradeildar karla í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Leikmenn Barcelona léku bókstaflega við hvern sinn fingur svo varla hefur sést annað eins....

Bikarmeistararnir áfram á sigurbraut

Bikarmeistarar Lemgo með Bjarka Má Elísson innanborðs halda áfram að mjaka sér ofar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þeir botnlið deildarinnar, Coburg, 27:23 á útivelli. Lemgo er nú komið upp í níunda sæti með 37...

Gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik

Ómar Ingi Magnússon og samherjar unnu liðsmenn Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í afar sérstökum leik, 29:21, á heimavelli Göppingen. Leikmenn Göppingen voru með með hugann við eitthvað allt annað en leikinn í fyrri hálfleik. Þeir skoruðu...
- Auglýsing -

Íslendingar settu strik í reikning hjá Íslendingum

Arnar Birkir Hálfdánsson, Sveinbjörn Pétursson og samherjar í EHV Aue settu stórt strik í reikninginn hjá lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í gær er þeir fyrrnefndu unnu viðureign liðanna í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 29:26.Gummersbach er...

Aron kemur inn í lið Barcelona fyrir úrslitaleikinn

Aron Pálmarsson kemur inn í lið Barcelona í dag fyrir úrslitaleikinn við Aalborg Håndbold í Meistaradeild Evrópu í Köln í dag. Hann tók ekki þátt í undanúslitaleik Barcelona og Nantes í gær af óþekktum ástæðum. Aron kemur inn í...

Katalóníurisinn mætir þeim dönsku í úrslitum

Barcelona leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á morgun gegn Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold. Barcelona vann öruggan sigur á franska liðinu Nantes í undanúrslitum í dag, 31:26, en að vanda var leikið í Lanxess-Arena í Köln þar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -