Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins HBC Nantes mun hafa meiðst á olnboga í viðureign HBC Nantes og Dijon í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Frá þessu er sagt á mbl.is í dag og þess jafnframt...
Handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson hefur ákveðið að flytja heim í sumar eftir 11 ár í atvinnumennsku í Þýskalandi. Síðustu sjö ár hefur hann leikið með Balingen-Weilstetten, ýmist í 1. eða 2. deild en nú um stundir er liðið í 1....
Alfreð Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleikssambandið um að þjálfa karlalandsliðið fram yfir heimsmeistaramótið sem fram fer í Þýskalandi í ársbyrjun 2027. Einn varnagli er þó sleginn og hann er sá að ef þýska landsliðinu tekst...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í forkeppni Ólympíuleikana sem fram fer í Hannover 14. til 17. mars. Hópurinn er skipaður sömu leikmönnum og Alfreð tefldi fram á Evrópumótinu...
Mikkel Hansen tryggði Aalborg Håndbold annað stigið gegn Fredericia HK þegar tvö efstu liðs dönsku úrvalsdeildarinnar mættust í thansen ARENA í Fredericia í gærkvöld, 32:32. Hansen skoraði úr vítakasti. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia og Einar Þorsteinn Ólafsson...
Dagur Gautason skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá ØIF Arendal þegar liðið vann Nærbø, 25:23, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik en í síðari hálfleik voru Dagur og félagar sterkari. Með...
Lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig virðast vera að ná sér á strik eftir erfiðar vikur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu í dag annan leik sinn í röð á heimavelli þegar MT Melsungen kom í...
Stiven Tobar Valencia fór á kostum með liði sínu Benfica þegar það vann ABC de Braga, 38:28, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Stiven Tobar skoraði 9 mörk í 10 skotum og var markahæsti leikmaður Benfica. Hann...
Haukur Þrastarson skoraði fimm mörk fyrir Industria Kielce þegar liðið vann MMTS Kwidzyn, 35:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Industria Kielce er sem fyrr þremur stigum á eftir Wisla Plock í öðru sæti deildarinnar. Óðinn Þór...
Ómar Ingi Magnússon skoraði 12 mörk, þar af 10 úr vítaköstum, þegar Magdeburg vann Gummersbach, 38:30, í Schwalbe-Arena í Gummersbach í kvöld. Magdeburg er þar með stigi á eftir Füchse Berlin sem trónir á toppi þýsku 1. deildarinnar þegar...
Tumi Steinn Rúnarsson átti afar góðan leik þegar lið hans HSC 2000 Coburg vann Hamm-Westfalen, 31:27, í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Leikurinn fór fram í WESTPRESS arena, heimavelli Hamm-Westfalen. Tumi Steinn skoraði fimm mörk og átti fimm...
Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í franska liðinu Nantes unnu Dijon í miklum markaleik á heimavelli í gær, 47:34, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Viktor Gísli var í marki Nantes talsverðan hluta leiksins og varði 11 skot,...
Andri Már Rúnarsson skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt SC DHfK Leipzig beint úr aukakasti í gærkvöld þegar SC DHfK Leipzig vann Bergischer HC, 33:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinnni í handknattleik.Markið var annað af tveimur sem...
Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland Håndbold kræktu í mikilvægt stig í botnbaráttu úrvalsdeildarinnar í gærkvöld þegar Matias Ravn Campbell skoraði jöfnunarmarkið, 33:33, 19 sekúndum fyrir leikslok á heimavelli gegn KIF Kolding. Liðin eru jöfn að stigum...
Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar verður Degi Sigurðssyni nýráðnum þjálfara króatíska karlalandsliðsins til halds og trausts við ákveðin verkefni, m.a. sem snúa að leikgreiningu. Dagur segir frá þessu í samtali við Vísir.„Hann ætlar að hjálpa mér að heiman og...