Sigvaldi Björn Guðjónsson og liðsmenn Kolstad unnu norsku bikarkeppnina í handknattleik karla annað árið í röð í dag þegar þeir lögðu liðsmenn Elverum, 27:23, í úrslitaleik í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri...
Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia halda áfram að gera það gott með félagsliðum sínum í efstu deild portúgalska handboltans.Sporting hefur áfram yfirburði í deildinni. Liðið vann sinn 19. leik í gær þegar það sótti FC...
Hannover-Burgdorf endurheimti sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar liðið lagði Bergischer HC, 29:26, á heimavelli Bergischer, Uni-Halle í Wuppertal. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf en Arnór Þór Gunnarssonar er í sama hlutverki hjá Bergischer.Basl...
Kolstad og Elverum leika til úrslita í karlaflokki í norsku bikarkeppninni í dag. Kolstad vann Haslum HK, 33:26, í undanúslitum í gær. Elverum lagði Kristiansand, 30:29, í hinni viðureigninni.Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður og fyrirliði Kolstad skoraði þrjú af mörkum...
Bjarki Már Elísson skoraði þrisvar sinnum fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann HE-DO B.Braun Gyöngyös, 41:33, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var 17. sigur Telekom Veszprém í deildinni. Liðið er sex stigum fyrir ofan Pick...
Axel Stefánsson og liðskonur hans í norska úrvalsdeildarliðinu Storhamar leika til úrslita um norska bikarinn í handknattleik á morgun gegn bikarmeisturum síðustu ára, Vipers Kristiansand. Storhamar vann Sola örugglega í undanúrslitum í dag, 33:23, í leik sem vonir stóðu...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot, 23%, þegar Nantes og Chartres skildu jöfn, 28:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær á heimavelli Nantes sem er í öðru sæti deildarinnar með 30 stig eftir 18 leiki. Montpellier er...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í EH Aalborg tryggðu sér í kvöld sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næstu leiktíð með þriggja marka sigri á Ejstrup-Hærvejen, 23:20, á útivelli í 19. umferð 1. deildar. EH Aalborg...
Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson innsiglaði sigur Eintracht Hagen í kvöld þegar liðið vann Ludwigshafen, 30:29, á heimavelli í 2. deild þýska handkattleiksins. Hákon Daði jók forskot Hagen í tvö mörk hálfri mínútu fyrir leikslok, 30:28, en leikmönnum Ludwigshafen tókst...
Gummersbach vann sinn þriðja leik í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Lemgo-Lippe, 26:23, á heimavelli Lemgo. Arnór Snær Óskarsson lék sinn annan leik með Gummersbach og skoraði fjögur mörk. Elliði Snær Viðarsson...
Handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir hefur skrifað undir nýjan eins samning við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF sem tekur við að núverandi samningi sem rennur út í vor. Hún hefur gert það gott hjá sænska liðinu. Aldís Ásta gekk til liðs...
Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörk og átti eina stoðsendingu og Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark og lék talsvert með í vörninni þegar lið þeirra, MT Melsungen, tapaði með tveggja marka mun fyrir Stuttgart, 33:31, í þýsku 1....
Haukur Þrastarson og liðsmenn pólska meistaraliðsins Industria Kielce sitja í fjórða sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu þegar tvær umferðir eru eftir. Þeir töpuðu fyrir PSG í París í kvöld með níu marka mun, 35:26. Franska liðið fór þar með upp...
Hrannar Ingi Jóhannsson leikmaður ÍR var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag. Hrannar Ingi hlaut útilokun með skýrslu í leik ÍR og Fram U í Grill 66-deild karla 17. febrúar. Hrannar verður þar af...
Vopnin snerust í höndum Sigvalda Björns Guðjónssonar og liðsmanna norska meistaraliðsins Kolstad í kvöld þegar þeir mættu HC Zagreb á heimavelli í 12. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kolstad þurfti nauðsynlega á sigri að halda til þess að...