- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Markmið okkar er óbreytt

„Í öllum liðum sem við höfum mætt til þessa í keppninni eru frábærir leikmenn. Nú er komið að Ystads þar sem meðal annars er Kim Andersson er hefur verið frábær í leikjum liðsins í Evrópudeildinni þótt hann sé farinn...

Dagskráin: Fjölbreytt úrval leikja

Þótt ekki verði margir leikir á dagskrá í meistaraflokkum í handknattleik hér heima í kvöld er óhætt að segja að úrvalið verði fjölbreytilegt. Vonir standa til þess að í kvöld verði hægt að leiða til lykta 16-liða úrslit bikarkeppni...

Gunnar lék hjá Ystads með föður núverandi þjálfara

Gunnar Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari kvennaliðs Gróttu er eini íslenski handknattleiksmaðurinn sem leikið hefur með Ystads í Svíþjóð, en lið félagsins mætir Val í Evrópudeildinni í handknattleik í Orighöllinni í kvöld klukkan 19.45. Þegar Gunnar kom til...
- Auglýsing -

Jafntefli hjá grannliðunum – Grótta kreisti fram sigur í lokin

Stjarnan var ekki langt frá að tryggja sér bæði stigin gegn FH í TM-höllinni í kvöld. Garðbæingar áttu síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér hana í nyt og niðurstaðan varð jafntefli, 29:29. FH var þremur mörkum...

Leikjavakt: síðustu tveir leikir að sinni

Í kvöld fara fram tveir leikir í Olísdeild karla í handknattleik. Stjarnan tekur á móti FH og Grótta sækir ÍR heim. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30. Staðan í Olísdeild karla. Handbolti.is fylgist með leikjunum og uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...

Hvergi banginn við Ystad þótt þrjá vanti í hópinn

Valsmenn verða án þriggja leikmanna annað kvöld þegar þeir mæta sænska meistaraliðinu Ystads IF í Origohöllinni í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti fjarveru þremenningana í dag þegar Valur hélt blaðamannafund vegna leiksins. Einn...
- Auglýsing -

Dagskráin: Síðustu leikirnir á árinu

Tveir síðustu leikir ársins í Olísdeild karla fara fram í kvöld þegar blásið verður til leiks í TM-höllinni í viðureign Stjörnunnar og FH annars vegar og til leiks ÍR og Gróttu hins vegar í Skógarseli klukkan 19.30. Þráðurinn verður...

ÍBV féll úr leik í Prag

ÍBV tapaði síðari viðureign sinni við Dukla Prag ytra í kvöld með sjö marka mun, 32:25, og er þar með úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á þessu tímabili. Eins marks sigur í fyrri leiknum í gær hjálpaði...

Kári Kristján mætir til leiks í Prag

Línumaðurinn sterki, Kári Kristján Kristjánsson, kemur inn í leikmannahóp ÍBV í dag fyrir síðari viðureignina við Dukla Prag í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Kári Kristján hefur verið utan ÍBV-liðsins í tveimur undangengnum leikjum, gegn Val í Olísdeildinni...
- Auglýsing -

Olís karla: Selfoss og Haukar fögnuðu sigrum

Selfoss vann sanngjarnan sigur á Fram, 32:30, í Sethöllinni á Selfossi í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla, þeirri síðustu hjá þeim á þessu ári. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Fljótlega í síðari hálfleik náði Selfoss...

Galopið hjá ÍBV eftir eins marks sigur í Prag

Dánjal Ragnarsson tryggði ÍBV sigur á Dukla Prag í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Prag í dag, 34:33. Hann skoraði sigurmarkið sex sekúndum fyrir leikslok. Liðin mætast á ný í Prag síðdegs á morgun og...

Er gríðarlega ánægður með liðið mitt

„Ég er gríðarlega ánægður með liðið mitt þótt vissulega hefði ég viljað vinna leikinn. Miðað við stöðuna á okkur, það sem gekk á í leiknum, og að brotna ekki við mótlætið. Afturelding var komin með tveggja marka forskot undir...
- Auglýsing -

Vorum klaufar að nýta ekki tækifærin okkar

„Að sama skapi og við vorum nærri því að vinna leikinn þá vorum við klaufar missa boltann í lokin í hendurnar á Benedikti Gunnari. Ég var akkúrat á sama tíma að biðja um leikhlé og sá ekki skýrt hvað...

Dagskráin: Leikið innanlands og utan

Leikið verður í Olísdeildum karla og kvenna í handknattleik í dag. Einnig verður ekki slegið slöku við í 2. deild auk þess sem kvennalið Vals og karlalið ÍBV standa í ströngu í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í dag og á...

Ekkert að frétta frá Prag!

 Herforinginn úr Eyjum, Erlingur Richardsson, er kominn til Prag í Tékklandi með hersveit sína (ÍBV) til að herja á Dukla Prag. Eyjamenn ákváðu að mæta Dukla í tveimur viðureignum á Moldárbökkum í Evrópubikarkeppninni.  Íslenskir herflokkar hafa 9 sinnum áður leikið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -