Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Stóðumst pressuna í lokin“

„Við stóðumst pressuna í lokin, sem betur fer,“ sagði Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, annar af tveimur markahæstu leikmönnum HK í sigurleiknum á Stjörninni í 3.umferð Olísdeildar kvenna í TM-höllinni í kvöld, 25:23. Valgerður Ýr innsiglaði sigurinn með sjötta markinu sínu...

Fyrsti sigurinn í höfn

HK vann sinn fyrsta leik í kvöld í Olísdeildinni þegar liðið lagði Stjörnuna, sem var taplaus fyrir leikinn, 25:23, í hörkuleik í TM-höllinni í Garðabæ. Frumkvæðið var HK-megin nær allan leikinn í TM-höllinni og nokkrum sinnum náði liðið þriggja...

Tvenna í boði í Garðabæ

TM-höllin verður vettvangur kvöldsins í Olísdeildum karla og kvenna en þar verður boðið upp á tvo hörkuleiki. Annarsvegar mætast kvennalið Stjörnunnar og HK klukkan 17.45 og hinsvegar karlalið Stjörnunnar og Hauka klukkan 20.30. Stjarnan hefur farið afar vel af...
- Auglýsing -

Spámaður vikunnar – Stórleikurinn í Eyjum

Spámaður vikunnar er efnisliður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í síðustu viku þegar önnur umferð Olísdeildanna fór fram. Spámaðurinn er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna. Í kvöld hefst þriðja umferð Olísdeildar...

Meiðsli í herbúðum Hauka

Kvennalið Hauka í Olísdeildinni varð fyrir skakkaföllum í gær þegar í ljós kom að Berglind Benediktsdóttir hafði tábrotnað á æfingu í fyrrakvöld. Hún leikur þar af leiðandi ekki með Haukum á næstunni. Skarð er fyrir skildi í fjarveru Berglindar....

Handboltinn okkar: Einhliða ákvörðun FH að rifta

Sænska handknattleikskonan Zandra Jarvin segir í samtali við hlaðvarps- og útvarspsþáttinn, Handboltinn okkar, sem kemur út á hlaðvarpsveitum kl. 15.30 í dag að FH hafi ekki verið reiðbúið að greiða uppeldisgjald til hennar fyrra félags vegna félagsskipta hennar...
- Auglýsing -

Cots hefur farið á kostum

FH-ingurinn Britney Cots hefur farið á kostum í tveimur fyrstu leikjunum í Olísdeildinni og er markahæst í deildinni um þessar mundir. Cots hefur í tvígang skorað 11 mörk í leik, fyrst gegn Val í Origohöllinni og síðan á móti...

Óvissa eftir höfuðhögg

Írena Björk Ómarsdóttir, markvörður, hefur enn ekki getað leikið með FH á þessari leiktíð í Olísdeildinni. Ástæðan er höfuðhögg sem hún fékk nokkrum dögum fyrir fyrsta leik FH í Olísdeildinni í fyrri hluta þessa mánaðar.Jakob Lárusson, þjálfari FH, segir...

Valin í landslið Senegal

Britney Cots, markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, hefur verið valin í landsliðshóp Senegal sem verður í æfingabúðum í Cherbourg í Frakklandi frá 28. september til 3. október. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem Cots...
- Auglýsing -

Myndaveisla frá Akureyri

Stjarnan vann KA/Þór, 23:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær. Egill Bjarni Friðjónsson, ljósmyndari KA, var á leiknum og fékk handbolti.is sendar nokkrar myndir frá honum sem gaman er að renna yfir.

Fékk boltann í andlitið

Heiðrún Dís Magnúsdóttir, markvörður Stjörnunnar, varð fyrir því óláni í leik KA/Þórs og Stjörnunnar að fá boltann í andlitið þegar hún gerði tilraun til að verjast skoti úr horni eins og sést af meðfylgjandi mynd Egils Bjarna Friðjónssonar. Heiðrún...

Í landsliðið með slitið krossband

„Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valin í landsliðshóp en það hefur lengi verið markmiðið og því er ég í sjöunda himni og er alveg tilbúin í verkefnið,“ segir Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, sem valin var...
- Auglýsing -

„Ánægð með tvö baráttustig“

„Þetta var fyrst og fremst mikill baráttuleikur,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Stjörnunnar á KA/Þór, 23:21, í KA-heimilinu í annarri umferð Olísdeildar kvenna. „Við byrjuðum illa í vörninni. Það tók...

Sóknarleikurinn brást HK og ÍBV gekk á lagið

Tinna Laxdal skrifar: HK tók á móti ÍBV í Kórnum í Kópavogi í dag og leiknum lauk með fjögurra marka sigri Eyjakvenna 25:21. Leikurinn byrjaði heldur fjörlega og var sóknarleikur beggja liða hraður og heldur mistækur. Birna Berg...

Tókst að hanga á þessu

„Við vorum lengi að vinna okkur inn í leikinn og fórum illa með góð færi í fyrri hálfleik en náðum fimm marka forskoti í síðari hálfleik sem FH-ingum tókst að vinna upp. Sem betur fer þá tókst okkur að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -