Handknattleiksmaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur gengið til liðs við Selfoss á samningi út þetta keppnistímabil. Friðrik kemur til Selfoss frá ÍBV þar sem hann er uppalinn. Hann er vinstri hornamaður. Friðrik lék með ÍR á síðustu leiktíð en gekk...
Valur hefur fjögurra stiga forystu í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir stórsigur á næst efsta liði deildarinnar, Haukum, í Origohöllinni í 13. umferð deildarinnar sem fram fór í gærkvöld. Þórey Anna Ásgeirsdóttir hélt upp á framlengingu samnings sína við...
Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld og er útlit fyrir spennandi leiki, jafnt í efri sem neðri hlutanum. Efstu liðin, Valur og Haukar, eigast við Origohöllinni klukkan 19.30. Valur hefur tveggja stiga forskot á Hauka.
Einnig eigast við...
Sebastian Popovic Alexandersson aðalþjálfari meistaraflokks karla og Guðfinnur Kristmannsson aðstoðarþjálfari og þjálfari ungmennaliðs HK hafa komist að samkomulagi við handknattleiksdeild HK um að framlengja ekki samstarfssamning sem rennur út eftir að yfirstandandi tímabili lýkur.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Haukar komust á ný á skrið í Olísdeild kvenna í dag eftir tap fyrir Fram um síðustu helgi þegar liðið sótti KA/Þór heim í KA-heimilið í lokaleik 12. umferðar. Óhætt er að segja að leikmenn Hafnarfjarðarliðsins hafi farið illa...
Landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir er hætt hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF og flutt heim og hefur samið við Olísdeildarlið ÍR. Samningur hennar við nýliða Olísdeildarinnar gildir til ársins 2026.
Katrín Tinna var í eldlínunni með íslenska landsliðinu á HM í...
Landsliðskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við Val fram til ársins 2027. Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeildar Vals í dag.
Þórey Anna kom til Vals sumarið 2021 frá Stjörnunni og hefur síðan verið einn lykilleikmaður liðsins, jafnt...
Íslandsmeistarar Vals treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með stórsigri á Stjörnunni, 31:21, þegar 12. umferð hófst með þremur leikjum. Öruggur sigur Vals á heimavelli í kvöld tryggir liðinu fjögurra stiga forskot í...
Þrír leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Vestmannaeyjum, í Origohöllinni og í Úlfarsárdal þangað sem Aftureldingarkonur leggja leið sína til viðureignar við Fram. ÍR-ingar sækja bikarmeistara ÍBV heim til Eyja...
Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins staðfesti í þættinum í gær að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals væri búinn að skrifa undir við norska stórliðið, Kolstad og gengur í raðir félagsins næsta sumar. Fregnir bárust af því fyrir helgi, óstaðfestar,...
Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið sagði í þætti sem kom út í gærkvöld að Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður Aftureldingar elti hugsanlega samherja sinn í Mosfellsbænum, Þorstein Leó Gunnarsson, þegar sá síðarnefndi fer til portúgölsku meistaranna Porto í sumar....
Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrstu umferð ársins í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í kvöld 30:23. Er þetta einungis annað tap Hauka í deildinni á leiktíðinni. Af þessu leiðir að Valur situr einn í efsta...
„Við göngum sáttar frá okkar leik. Það skiptir öllu máli þegar upp er staðið hvernig sem upphafskaflinn var,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður Vals eftir 13 marka sigur á ÍR, 35:22, í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli...
Valur vann stórsigur á ÍR, 35:22, í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli eftir hádegið í dag. Staðan í hálfleik var 18:11, Val í vil sem hafði talsverða yfirburði í leiknum í 45 mínútur.Með sigrinum...
Eftir hlé frá 17. nóvember vegna heimsmeistaramóts kvenna, jóla og áramóta verður þráðurinn tekinn upp í Olísdeild kvenna í dag með heilli umferð, fjórum leikjum. Leikmenn liðanna klæjar í fingur og tær eftir að komast út á völlinn aftur....