Matthildur Lilja Jónsdóttir og Ólafur Rafn Gíslason eru handknattleiksfólk ÍR. Þau voru heiðruðu í hófi félagsins í gær. Matthildur Lilja lék stórt hlutverk í ÍR-liðinu þegar það vann sér sæti í Olísdeildinni í vor auk þess að standa sig...
Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik var í dag valin íþróttamaður Fram fyrir árið 2023.
Þórey Rósa er og hefur verið hluti af meistaraflokki Fram í handbolta í nokkur ár eftir að hún flutti heim 2017 eftir átta ár með...
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast voru lesnar á handbolti.is á árinu 2023 sem farið er styttast í annan endann. Eins og í fyrsta hlutanum af fimm, sem birtur var í gær,...
Elín Klara Þorkelsdóttir handknattleikskona hjá Haukum og landsliðskona var í gær valin íþróttakona Hafnarfjarðar árið 2023. Elín Klara er burðarás í liði Hauka og var í lok Íslandsmótsins í vor valin besti leikmaður Olísdeildar kvenna. Hún er markahæst í...
Þegar styttist mjög í annan endann á árinu 2023 er ekki úr vegi að líta til baka á árið og bregða upp vinsælustu fréttunum sem handbolti.is hefur birt á árinu.
Næstu fimm daga verða birtar þær 25 fréttir sem oftast...
Janus Daði Smárason leikmaður SC Magdeburg er í liði 19. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en síðustu leikjum umferðarinnar lauk á laugardaginn. Janus Daði skoraði tvö mörk og átti sex stoðsendingar í viðureign Magdeburg og Göppingen, 31:27, á...
Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnasson er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla þegar 13 umferðum er lokið af 22. Hann hefur skorað 99 mörk, eða 7,6 mörk að jafnaði í leik.Þorsteinn Leó hefur ekki skorað úr vítaköstum ólíkt flestum öðrum sem eru...
Fullt hús var í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld og gleðin skein úr hverju andliti þegar hinn árlegi stjörnuleikur í handbolta fór fram. Flest besta handknattleiksfólk Vestmannaeyja tók þátt í leiknum, utan vallar sem innan. Að vanda var ekkert...
Atli Steinn Arnarson leikmaður HK í Olísdeild karla tekur út tveggja leikja keppnisbann þegar flautað verður til leiks í deildinni í byrjun febrúar. Hann var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann á framhaldsfundi aganefndar HSÍ. Atli Steinn var...
Einar Rafn Eiðsson, KA, var besti leikmaður Olísdeildar karla í fyrstu 13. umferðunum samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz sem birt var á Facebook og fleiri samfélagsmiðlum í dag.
HBStatz birtir lið fyrri hluta tímabilsins í tilefni þess að 13 af...
Hinn árlegi stjörnuleikur í handbolta í Vestmannaeyjum fer fram í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18 í íþróttamiðstöðinni. Flest besta handknattleiksfólk Vestmannaeyja tekur þátt í leiknum, utan vallar sem innan. Að vanda verður ekkert gefið eftir þótt leikgleðin...
Það verður engin þrettándagleði með stórsteik, malti og appelsíni og fjölskyldusamveru hjá handknattleiksdómurunum Svavari Ólafi Péturssyni og Sigurði Hirti Þrastarsyni. Þeir félagar verða í Mosonmagyaróvár í Ungverjalandi á þrettánda degi jóla þar sem þeir hafa tekið að sér að...
Síðasti leikur 11. umferðar Olísdeildar karla fór fram í gærkvöld að Varmá þegar Valur vann Aftureldingu örugglega, 33:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.
Aðrir leikir 11. umferðar voru háðir 29. og 30. nóvember....
„Varnarleikurinn var frábær hjá okkur. Það hafði sitt að segja að Róbert Aron Hostert og Aron Dagur Pálsson bættust í hópinn hjá okkur frá síðasta leik. Munar svo sannarlega um minna. Mér fannst við skulda okkur betri frammistöðu eftir...
Valur komst á ný upp í annað sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Aftureldingu, 33:28, að Varmá í síðasta leik ársins í deildinni. Valsmenn eru stigi fyrir ofan ÍBV þegar öll lið deildarinnar hafa...