- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Handboltinn heim í stofu

Fréttatilkynning frá Símanum vegna útsendinga frá Íslandsmótinu í handknattleik. HSÍ og Síminn hafa tekið höndum saman og mun Síminn verða tæknilegur samstarfsaðili HSÍ svo hægt sé að njóta Olís deildarinnar í handbolta heima í stofu eða í snjalltækjum um allt...

Brotthvarf Andra Más var þungt högg fyrir okkur

„Við höfum haft það bak við eyrað í undirbúningnum að byrjunin hjá okkur fyrir ári síðan var ekki góð og reynt um leið að draga lærdóm af síðasta ári. Ég tel okkur vera á góðum stað um þessar...

Sveinn Andri hefur samið við Selfoss

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson leikur með Selfossi á komandi leiktíð sem hefst í vikulokin. Frá þessu segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Selfoss í morgunsárið. Samningur Selfoss við Svein Andra er til eins árs. Sveinn Andri lék með Empor Rostock...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst, Kristján, Oddur, Daníel, Anna, Jonn

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals verður ekki við stjórnvölin á laugardaginn þegar Íslandsmeistararnir taka þá móti Fram í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Ágúst Þór „fór undir gaffalinn“ eins og hann segir sjálfur, þar sem lagfærður var liðþófi...

Karlar – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest...

Handkastið: HSÍ hefur selt gagnaréttinn til erlendra veðmálasíðna

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur selt veðmálarétt að Íslandsmótinu í handknattleik til erlends fyrirtækis. Þetta kemur fram í viðtali við Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóra HSÍ í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Handkastið sem kom út í kvöld og er m.a. aðgengilegur hér...
- Auglýsing -

Markadrottningin er farin til náms í Danmörku

Skarð er fyrir skildi hjá nýliðum Aftureldingar í Olísdeild kvenna. Sylvía Björt Blöndal, markadrottning Grill 66-deildar kvenna á síðustu leiktíð er flutt til Danmerkur þar sem hún leggur stund á meistaranám við háskóla. Sylvía Björt gekk til liðs við Aftureldingu...

Coric verður ekki með Fram í upphafi – nokkrar breytingar á hópnum

Línumaðurinn sterki hjá Fram, Marko Coric, leikur ekki liðinu á fyrstu vikum Olísdeildar karla. Einar Jónsson þjálfari Fram sagði við handbolta.is í dag að óvissa ríkti hvenær von væri á Króatanum hrausta til leiks á ný. Coric fékk blóðtappa...

Spáin: Verður FH með yfirburði?

FH-ingar með Aron Pálmarsson innanborðs verða yfirburðalið í Olísdeild karla á komandi keppnistímabil, gangi eftir spá forráðamanna liðanna 12 í deildinni. Niðurstöður hennar voru kynntar í hádeginu á Grand hóteli á kynningarfundi Íslandsmótsins í handknattleik. FH fékk 391 stig...
- Auglýsing -

Spáin: Valur ber höfuð og herðar yfir önnur lið

Íslandsmeistarar Vals bera höfuð og herðar yfir önnur lið og verða í efsta sæti Olísdeildar kvenna að lokinni leiktíðinni næsta vor, gangi spá forráðamanna liðanna í deildinni eftir. Valur mun hafa nokkra forystu. Haukum, undir stjórn Stefáns Arnarsonar, er...

Carlos er mættur til leiks á Selfossi

Carlos Martin Santos, fyrrverandi þjálfari Harðar á Ísafirði, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi og verður þar með hægri hönd Þóris Ólafssonar þjálfari á komandi leiktíð. Handbolti.is sagði frá því fyrir rúmum mánuði að til stæði að...

Þjálfarar – helstu breytingar 2023

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan. Carlos Martin Santos er hætti þjálfun Harðar. Tók í september við sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla á Selfoss auk þess...
- Auglýsing -

Konur – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...

Handkastið: Breytt umspil eða 10 liða úrvalsdeild?

„Erum við ekki bara á þeim stað að við getum bara haldið úti tíu liða úrvalsdeild?,“ spurði Arnar Daði Arnarsson, félaga sína Theodór Inga Pálmason og Styrmi Sigurðsson í hlaðvarpsþættinum Handkastið í umræðu um nýliða Olísdeildar karla. Óumflýjanleg breyting Theodór Ingi...

Einn sá traustasti heldur áfram næstu tvö ár

Einn traustasti leikmaður handknattleiksliðs KA, Patrekur Stefánsson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið út tímabilið 2024-2025. Patrekur sem er 27 ára gamall leikstjórnandi er uppalinn hjá KA og hefur leikið 92 leiki fyrir félagið í deild, bikar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -