- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Dómarar viðurkenna mistök – rauða spjald Kopyshynskyi dregið til baka

Dómarar leiks Aftureldingar og Hauka í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hafa dregið til baka rauða spjaldið sem þeir gáfu Ihor Kopyshynskyi leikmanni Aftureldingar á síðustu sekúndum leiksins að Varmá í gærkvöld. Þeir viðurkenna mistök, segja ákvörðunina hafa verið...

Dagskráin: Fyrsti úrslitaleikurinn í Eyjum í kvöld

Deildarmeistarar ÍBV og Valur hefja úrslitarimmu sína um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19. Eins og áður hreppir það lið Íslandsmeistaratitilinn sem fyrr vinnur þrjá leiki. Önnur viðureign fer fram á mánudaginn á...

Haukar geta gert út um einvígið á sunnudaginn

Haukar eru komnir með yfirhöndina í undanúrslitarimmunni við Aftureldingu eftir eins marks sigur, 31:30, í framlengdum þriðja leik liðanna á Varmá í kvöld. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði sigurmarkið þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka. Stundum þarf ekki að leika...
- Auglýsing -

Handboltahjónin leika ekki áfram hér á landi

Litháísku handboltahjónin Karolis Stropus og Roberta Stropé leika ekki áfram með liðum Selfoss á næsta keppnistímabili eftir tveggja ára veru hjá félaginu. Eftir því sem næst verður komist fluttu þau af landi brott í morgun og hafa ákveðið að...

„Stelpurnar voru hreinlega stórkostlegar“ – dreymdi um að stela einum leik

„Mér er eiginlega orðavant eftir þetta allt saman,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR vann Selfoss, 30:27, í oddaleik í úrslitum umspils um...

Dagskráin: Komið að Haukum að sækja Aftureldingu heim

Afturelding og Haukar mætast í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Síðast áttust liðin við á Ásvöllum í Hafnarfirði en í kvöld verður vettvangur liðanna íþróttahúsið að Varmá í Mosfellsbæ. Flautað verður til leiks klukkan...
- Auglýsing -

„Ég trúi þessu hreinlega ekki“

„Þetta er hreint ótrúlegt. Ég trúi þessu hreinlega ekki. Ég er að fara spila í Olísdeildinni aftur,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður ÍR eldhress í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR hafði unnið...

Eyjamenn leika til úrslita eftir þriðja sigurinn á FH

ÍBV leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa unnið FH í þrígang í undanúrslitum. Þriðji og síðasti sigurinn varð raunin í kvöld í Kaplakrika í framlengdum háspennuleik, 31:29. Jóhannes Berg Andrason tryggði FH-ingum framlengingu þegar...

Myndskeið: Sigurgleði ÍR-inga í Sethöllinni í kvöld

ÍR-ingar fögnuðu sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð í Sethöllinni á Selfossi í kvöld með sigri á Selfossi í oddaleik í umspilinu, 30:27. Um leið og flautað var til leiks braust út mikill fögnuður á meðal leikmanna og fjöldi...
- Auglýsing -

ÍR vann oddaleikinn og sendi Selfoss niður í Grill 66-deildina

Nær öllum að óvörum vann ÍR lið Selfoss í oddaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni í kvöld, 30:27, og tekur þar með sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta eru án efa ein óvæntustu úrslit í íslenskum...

Dagur hefur samið við norskt úrvalsdeildarlið

Hornamaðurinn Dagur Gautason hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal og flytur til Noregs í sumar. Fréttavefur allra Akureyringa, Akureyri.net, segir frá þessu samkvæmt heimildum í dag. Á dögunum sagði Handbolti.is frá því að hornamaðurinn eldfljóti ætlaði að söðla um...

Erum reynslunni ríkari – framhaldið er óljóst hjá Díönu

„Við förum reynslunni ríkari út úr þessu tímabili með frábæran hóp og frábært lið,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hennar tapaði eftir framlengdan oddaleik fyrir ÍBV, 27:23 í Vestmannaeyjum. Haukar féllu þar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Þriðji leikur í Kaplakrika – oddaviðureign á Selfossi

FH og ÍBV mætast í kvöld í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19. FH verður að vinna leikinn til þess að halda lífi í rimmunni eftir að hafa tapað tvisvar, fyrst 31:27 á...

Mjög glöð að sigurinn féll okkar megin

„Leikurinn var bara eins og einvígið hefur verið, alveg rosalega jafn. Ég er mjög glöð að sigurinn féll okkar megin að þessu sinni,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir markahæsti leikmaður ÍBV í sigrinum á Haukum í oddaleik undanúrslita Olísdeildar kvenna...

Kom ekki til greina að tapa fyrir fram okkar fólk

„Vörnin var frábær í leiknum og ég er mjög ánægð með að hafa getað hjálpað til,“ sagði Marta Wawrzykowska markvörður ÍBV og maður leiksins í sigrinum á Haukum í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -