Frábært mark Stivens Tobar Valencia eftir hraðaupphlaup í fyrri hálfleik gegn sænska meistaraliðinu Ystads í Origohöllinni á þriðjudagskvöld er á meðal fimm flottustu marka sem skoruðu voru í sjöttu umferðar Evrópudeildar í handknattleik samkvæmt samantekt Handknattleikssambands Evrópu.
Mörkin fimm má...
Fyrstu fjórir leikir í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki fara fram í kvöld.
Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum annað kvöld og á laugardaginn.
Bikarkeppni HSÍ, 16-liða úrslit karla í kvöld:Safamýri: Víkingur - Haukar, kl. 18.30.Vestmannaeyjar: ÍBV 2 - Fram,...
Arnór Snær Óskarsson var aðeins einu marki frá markameti Íslendings í Evrópuleikjum í handknattleik, er hann skoraði 13 mörk fyrir Val gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni, 29:32, að Hlíðarenda í gærkvöld.
Fjórir leikmenn hafa skorað 14 mörk í Evrópuleik...
Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals verður í leikbanni á laugardaginn þegar Valur sækir ÍBV heim í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik. Hann var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en úrskurðurinn var birtur í...
Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði hafa svo sannarlega ekki lagt árar í bát. Þeir hyggjast halda áfram að styrkja lið eftir fremsta megni áður en átökin hefjast á ný í Olísdeild karla á nýju ári. Þeir eiga nú von á...
Katla María Magnúsdóttir hefur svo sannarlega sprungið út með uppeldisliði sínu, Selfossi, eftir að hún gekk til liðs við það í sumar við komu þess í Olísdeildina á nýjan leik.
Katla María er lang markahæst í Olísdeild kvenna...
„Ég fann það strax í byrjun að mér leið vel á vellinum og strákarnir voru að leika upp á mig. Þar af leiðandi má segja að allt hafi smollið saman,“ sagði Arnór Snær Óskarsson sem átti frábæran leik með...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust niður við hljóðpípuna á nýjan leik og fóru um víðan völl í umræðu sinni um handboltann frá öllum hliðum.
Þeir hófu yfirferð sína á því að líta á stöðu mála í Olísdeild karla þar...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi hjá Val, Benedikt Gunnar Óskarsson, meiddist undir lok viðureignar Vals og sænsku meistaranna Ystads í Evrópudeildinni í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Óttast er að meiðslin kunni að vera að alvarleg, jafnvel að Benedikt Gunnar hafi ristarbrotnað....
Sjötta og síðasta umferð ársins í Evrópudeild karla í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir í fjórum riðlum. Auk Valsmanna voru nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar á ferðinni í leikjum í keppninni.
Fjórar síðustu umferðir riðlakeppninnar...
Tíu mínútna kafli í síðari hálfleik var Val að falli í viðureign sinni við sænska meistaraliðið Ystads IF í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Origohöllinni í kvöld. Sænska liðið náði þá fimm marka forskoti sem það náði...
ÍBV komst í kvöld í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í handknattleik með öruggum sigri á KA/Þór í Vestmannaeyjum, 33:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11. Mestur varð munurinn tíu mörk í síðari hálfleik.
ÍBV bætist...
„Í öllum liðum sem við höfum mætt til þessa í keppninni eru frábærir leikmenn. Nú er komið að Ystads þar sem meðal annars er Kim Andersson er hefur verið frábær í leikjum liðsins í Evrópudeildinni þótt hann sé farinn...
Þótt ekki verði margir leikir á dagskrá í meistaraflokkum í handknattleik hér heima í kvöld er óhætt að segja að úrvalið verði fjölbreytilegt.
Vonir standa til þess að í kvöld verði hægt að leiða til lykta 16-liða úrslit bikarkeppni...
Gunnar Gunnarsson fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari kvennaliðs Gróttu er eini íslenski handknattleiksmaðurinn sem leikið hefur með Ystads í Svíþjóð, en lið félagsins mætir Val í Evrópudeildinni í handknattleik í Orighöllinni í kvöld klukkan 19.45.
Þegar Gunnar kom til...