Stjarnan var ekki langt frá að tryggja sér bæði stigin gegn FH í TM-höllinni í kvöld. Garðbæingar áttu síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér hana í nyt og niðurstaðan varð jafntefli, 29:29. FH var þremur mörkum...
Í kvöld fara fram tveir leikir í Olísdeild karla í handknattleik. Stjarnan tekur á móti FH og Grótta sækir ÍR heim. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30.
Staðan í Olísdeild karla.
Handbolti.is fylgist með leikjunum og uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...
Valsmenn verða án þriggja leikmanna annað kvöld þegar þeir mæta sænska meistaraliðinu Ystads IF í Origohöllinni í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti fjarveru þremenningana í dag þegar Valur hélt blaðamannafund vegna leiksins.
Einn...
Tveir síðustu leikir ársins í Olísdeild karla fara fram í kvöld þegar blásið verður til leiks í TM-höllinni í viðureign Stjörnunnar og FH annars vegar og til leiks ÍR og Gróttu hins vegar í Skógarseli klukkan 19.30. Þráðurinn verður...
ÍBV tapaði síðari viðureign sinni við Dukla Prag ytra í kvöld með sjö marka mun, 32:25, og er þar með úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á þessu tímabili. Eins marks sigur í fyrri leiknum í gær hjálpaði...
Línumaðurinn sterki, Kári Kristján Kristjánsson, kemur inn í leikmannahóp ÍBV í dag fyrir síðari viðureignina við Dukla Prag í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla.
Kári Kristján hefur verið utan ÍBV-liðsins í tveimur undangengnum leikjum, gegn Val í Olísdeildinni...
„Flott frammistaða hjá stelpunum í dag. Ég mjög stoltur af þeim og þeirri baráttu og vinnusemi sem þær lögðu í leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals við handbolta.is eftir sigur á Club Balonmano Elche, 21:18, í síðari leik...
Valur féll naumlega úr leik i 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir sigur í síðari viðureign sinn við Club Balonmano Elche, 21:18, Pabellon Esperanza Lag í Elche á Alicante í hádeginu í dag. Club Balonmano Elche vann...
Leikið verður í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag en viðureignum í deildunum fer óðum fækkandi á þessu ári. Viðureign Fram U og Vals U í Grill 66-deild kvenna er til að mynda sú síðasta í deildinni fram...
Selfoss vann sanngjarnan sigur á Fram, 32:30, í Sethöllinni á Selfossi í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla, þeirri síðustu hjá þeim á þessu ári. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14.
Fljótlega í síðari hálfleik náði Selfoss...
Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 1000. mark kvennaliðs Vals í Evrópumótum, er hún skoraði sautjánda mark Vals gegn spánska liðinu Club Balonmano Elche í Evrópubikarkeppninni í fyrri leik liðanna í Elche í morgun. Club Balonmano fagnaði sigri, 30:25. Liðin mætast...
Stjörnunni fataðist flugið í síðasta leik sínum í Olísdeild kvenna á árinu í heimsókn til KA/Þórs í dag og tapaði óvænt með þriggja marka mun, 21:18. Þetta er aðeins annað tap Stjörnunnar í deildinni á leiktíðinni. KA/Þórsliðið var ákveðið...
Dánjal Ragnarsson tryggði ÍBV sigur á Dukla Prag í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Prag í dag, 34:33. Hann skoraði sigurmarkið sex sekúndum fyrir leikslok.
Liðin mætast á ný í Prag síðdegs á morgun og...
„Við vorum í erfiðleikum með varnarleikinn okkar allan leikinn, töpuðum of mörgum stöðum maður gegn manni. Okkur tókst ekki að ná nógu mörgum stoppum. Þar á ofan gerðum við alltof mikið af mistökum í sóknarleiknum, ekki síst í fyrri...
„Ég er gríðarlega ánægður með liðið mitt þótt vissulega hefði ég viljað vinna leikinn. Miðað við stöðuna á okkur, það sem gekk á í leiknum, og að brotna ekki við mótlætið. Afturelding var komin með tveggja marka forskot undir...