- Auglýsing -
- Auglýsing -

Pistlar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Metnaðarfullur áfangi fyrir íslenskan handbolta

Þær ánægjulegu fregnir bárust á dögunum að karlalið Vals verður með í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik á næsta keppnistímabili. Valur verður eitt 12 liða sem hleypur yfir tvær umferðir undankeppni deildarinnar og fer beint í 24 liða riðlakeppni sem...

Markakóngurinn Guðjón Valur​​​ engum líkur

Guðjón Valur Sigurðsson, annar af tveimur bestu handknattleiksmönnum Íslands – hinn er Ólafur Stefánsson, er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í þýsku „Bundesligunni“ í handknattleik. „Goggi“ eins og Guðjón Valur er kallaður, hefur skorað 2.239 mörk í...

​​​​​Alexander Petersson í sögubækurnar!

 Alexander Petersson er fyrsti og eini Íslendingurinn sem hefur náð að rjúfa 500 leikja múrinn í „Bundesligunni“ en hann lék 522 leiki á 18 keppnistímabilum í deildinni. Alexander, sem lék kveðjuleik sinn í Þýskalandi í Lemgo á dögunum, hóf...
- Auglýsing -

Siggi Sveins skaut eins og John Wayne!

Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg, og Bjarki Már Elísson, Lemgo, urðu að játa sig sigraða í markakóngskeppni við Danann Íslandsættaða Hans Óttar Lindberg, Füchse Berlín, þegar síðasta umferð þýsku „Bundesligunnar“ fór fram í dag, 12. júní. Hans Óttar var búinn...

Pabbi forseta Íslands lagði línuna fyrir Kiel!

Jóhannes Sæmundsson, faðir Guðna Th., forseta Íslands og Patreks, fyrrverandi landsliðsmanns og nú þjálfara, lagði línurnar fyrir Kiel áður en „Bundesligan“ 1982-1983 hófst. Það gerði Jói Sæm er liðið var í æfingabúðum í Bæjaralandi í tíu daga í ágúst...

Blika er á lofti

Næst stærsta vika* handbolta.is er að baki. Aðeins einu sinni í nærri tveggja ára sögu handbolta.is hafa fleiri heimsótt vefinn á einni viku en í þeirra síðustu. Aðeins tvisvar áður hafa flettingar verið fleiri en í nýliðinni viku. Þökkum...
- Auglýsing -

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í fótspor Ólafs og Alfreðs?

Ekki náðu Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar hjá Magdeburg að verja Evrópubikar sinn í Lissabon í Portúgal, þar sem þeir máttu sætta sig við tap fyrir Benfica í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildarinnar, 40:39, í gær; sunnudaginn 29....

Ólafur var sá besti!

 Ég hitti þýskan blaðamann, sem sat við hliðina á mér á leik Wuppertal og Bad Schwartau 22. mars 1997, og aftur tveimur mánuðum síðar í Kumamoto í Japan, þar sem við fylgdumst með heimsmeistarakeppninni. Við ræddum þá um Ólaf,...

 Blaðamaður „stal“ aðalhlutverkinu!

 Íslenskir handknattleiksmenn voru ekki mikið að þvælast fyrir í Þýskalandi eftir að Páll Ólafsson, Sigurður Valur Sveinsson, Alfreð Gíslason, Kristján Arason og Atli Hilmarsson yfirgáfu svæðið í sumarbyrjun 1988. Einn af gömlu refunum var eftir; Bjarni Guðmundsson, sem lék...
- Auglýsing -

​​​​​Íslendingar komu, sáu og sigruðu

 Ekki voru margir íslenskir handknattleiksmenn sem komu við sögu í þýsku „Bundesligunni“ á árunum 1983-1988. Ástæðan var að Þjóðverjar breyttu reglum um fjölda útlendinga um sumarið 1983. Aðeins einn útlendingur mátti leika í hverju liði. Þetta ákvæði varð til...

Hversu lengi á að draga lappirnar?

Morten Stig Christensen formaður danska handknattleikssambandsins segir að Danir séu almennt tilbúnir að styðja við bakið á systrasamböndum á Norðurlöndum enda viti hann ekki betur en það sé gagnkvæmt. Þetta segir hann í svari við fyrirspurn Vísis um hvort...

Kókkassakast styrkti skothörku þeirra!

Þegar Ólafur H. Jónsson ákvað að halda heim á leið frá Dankersen í Vestur-Þýskalandi 1979, til að gerast þjálfari og leikmaður Þróttar, hófust tilfæringar á handknattleiksmönnum sem léku í Þýskalandi. Þorbergur Aðalsteinsson yfirgaf Göppingen – fór til Víkings og...
- Auglýsing -

Axel með þýðingamesta vítakast Þýskalands!

Axel Axelsson tók þýðingamesta vítakastið í sögu þýsku „Bundesligunnar“ í handknattleik, þegar hann tryggði Grün Weiss Dankersen Minden þýskalandsmeistaratitlinn í handknattleik 15. maí  1977 í hreinum úrslitaleik í Westfalenhalle í Dortmund fyrir framan 6.500 áhorfendur. Dankersen lék þá við Grosswallstadt...

„Umbarnir“ voru ekki vaknaðir!

Ekki er hægt að segja að „umboðsmenn“ hafi verið að þvælast fyrir handknattleiksmönnum á árum áður, þegar leikmenn héldu fyrst í víking til að herja á völlum víðs vegar um Vestur-Þýskalands. Félagaskipti voru ekki þekkt á uppvaxtarárum handknattleiksins. Þá ólust...

Axel og Kristbjörg – meistarahjón!

Þegar Axel Axelsson, Fram, ákvað að feta í fótspor Geirs Hallsteinssonar, FH, og gerast leikmaður í Vestur-Þýskalandi 1974, munaði ekki miklu að Geir hafi haldið heim á leið eftir sitt fyrsta keppnistímabil 1973-1974. Geir ætlaði þá að halda merki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -