F-16 orrustuþotur danska hersins taka ekki á móti heimsmeisturum Dana þegar flugvél þeirra nálgast Kastrup í dag en liðið ferðast með almennu flugi frá Stokkhólmi. Tvær þotur danska hersins tóku á móti flugvél landsliðsins þegar liðið kom heim eftir...
Þrefaldir heimsmeistarar Dana eiga tvo leikmenn í úrvalsliði heimsmeistaramótsins í handknattleik. Annarsvegar Mathias Gidsel sem valinn var mikilvægasti eða besti leikmaður mótsins og hinsvegar hinn 22 ára gamli Simon Pytlick sem valinn var besta vinstri skytta mótsins. Pyltick var...
Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í Stokkhólmi í gærkvöld. Gidsel skoraði 60 mörk í níu leikjum danska landsliðsins á mótinu, eða 6,66 mörk að jafnaði í leik.
Heimsmeistarar Dana eiga þrjá leikmenn á meðal...
Jakob Lárusson hafði betur í gær þegar íslensku þjálfararnir mættust með lið sín í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Kyndill, sem Jakob þjálfar, sótti EB heim og vann með átta marka, 32:24.
Kristinn Guðmundsson er þjálfar EB frá Eiði. Kyndill...
„Ég á ekki orð til að lýsa þeirri tilfinningu sem fylgir því að standa í þeim sporum sem enginn annar hefur áður gert,“ sagði Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana í sjöunda himni í samtali við TV2 í heimalandi sínu strax...
Danska landsliðið vann það einstaka afrek í kvöld að verða heimsmeistari karla í handknattleik í þriðja sinni í röð. Það hefur ekki nokkru liði tekist áður. Danir unnu Frakka í úrslitaleik í Tele 2-Arena í Stokkhólmi með fimm marka...
Leikið verður um heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi annað kvöld, sunnudag. Einnig fara fram leikir um efstu sætin átta á sama stað fyrr um daginn. Úrslit þeirra hafa áhrif á niðurröðun í riðla í forkeppni...
Spánverjar fóru á kostum í síðari hálfleik gegn Svíum í leiknum um bronsverðlaunin á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi í kvöld. Þeir unnu leikinn fyrir vikið, 39:36, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 22:18.
Spánn...
Egyptaland náði að kreista út sigur gegn Ungverjum eftir tvíframlengdan leik um sjöunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi, 36:35. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn 28:28 og 32:32 eftir fyrri framlenginguna.
Egyptar virtust...
Alfreð Gíslason og leikmenn hans í þýska landsliðinu unnu sannfærandi sigur á Norðmönnum, 28:24, í leik um 5. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Stokkhólmi. Leiknum er rétt nýlega lokið. Þýska liðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda....
Óvíst er hvort franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic geti tekið þátt í úrslitaleik Frakka og Dana um heimsmeistaratitilinn í handknattleik í Stokkhólmi í kvöld. Karabatic hefur lítið leikið á mótinu vegna meiðsla. Hann var til að mynda ekkert með Frökkum...
Framvegis geta þjálfarar liða í leikjum á mótum á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, skorað dómara á hólm og óskað eftir að dómur verði endurskoðaður. Hvor þjálfari má biðja um eina endurskoðun í leik en aðeins í þeim sem teknir...
Danska landsliðið er öruggt um sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi sumarið 2024. Vegna þess að gestgjafar leikanna, Frakkar, eiga frátekið sæti í keppninni er alveg sama hvernig úrslitaleikur Dana og Frakka fer á morgun. Danir...
Danska landsliðið hefur nú leikið 27 leiki í röð á heimsmeistaramóti karla í handknattleik án þess að tapa leik, tveimur fleiri en nokkurt annað landslið í sögunni. Frakkar léku 25 leiki í röð án taps á heimsmeistaramótum frá 2015...
Eins og á HM í handknattleik karla í Svíþjóð fyrir 12 árum þá mætast Frakkar og Danir í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Svíþjóð árið 2023. Franska landsliðið vann sænska landsliðið í síðari undanúrslitaleiknum í Stokkhólmi í kvöld, 31:26. Áður höfðu...