- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Jónína, kátína á kontórnum, án áhorfenda, fjölgun í Noregi, Gaspar

Jónína Hlín Hansdóttir  og samherjar hennar í slóvakíska liðinu MKS Iuventa Michalovce mæta KPR Gminy Kobierzyce frá Póllandi í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik en dregið var í gærmorgun. Leikirnir fara fram í fyrri hluta janúar. MKS Iuventa...

HM-hópur Ungverja tekur á sig mynd

Chema Rodriguez þjálfari ungverska karlalandsliðsins í handknattleik hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að kalla saman til æfinga fyrir heimsmeistaramótið í handknattelik í næsta mánuði. Ungverjar verða með Íslendingum í riðli á mótinu og mætast lið þjóðanna...

Molakaffi: Gísli, Hákon, Jakob, Egill, Victor, Lunde, Vyakhireva, Gidsel, Horvat, Pascual

Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg, og Hákon Daði Styrmisson hornamaður Gummersbach eru báðir í liði 16. umferðar þýsku 1.deildarinnar í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn sem Hákon Daði á sæti í úrvalsliði deildarinnar.  Jakob Lárusson þjálfari kvennaliðs Kyndils í Þórshöfn...
- Auglýsing -

Rapid náði fram hefndum – rólegt hjá Vipers og Esbjerg

Áttunda umferðin í Meistaradeild kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Í A-riðli gerði CSM góða ferð til Búdapest og vann FTC, 33-29. Ógöngur Bietigheim héldu áfram með tapi fyrir Brest, 32-28. Þýsku meistararnir hafa aðeins fengið eitt stig...

Meistaradeild: Síðari hlutinn er að hefjast

Það verður væntanlega enginn skortur á dramatík um þessa helgi í Meistaradeild kvenna í handknattleik þegar að áttunda umferð fer fram. Nú hefst síðari hluti riðlakeppninnar og eins og leikjum keppninnar er raðað niður þá mætast liðin sem léku...

Molakaffi: Berta, Kristín, flýtt í Eyjum, Aðalsteinn, æfingamót

Berta Rut Harðardóttir var markahæst með sjö mörk þegar Holstebro tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro, 33:28, í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var annað tap Bertu og samherja í deildinni á leiktíðinni. Holstebro er í þriðja sæti með...
- Auglýsing -

Magnaður leikur de Vargas tryggði meisturunum sigur

Evrópumeistarar Barcelona sýndu styrk sínn síðasta stundarfjórðunginn í viðureign sinni á heimavelli í kvöld gegn danska liðinu Aalborg Håndbold. Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas fór hamförum á lokakaflanum og varði m.a. þrjú vítaköst var með 55% markvörslu þegar...

Molakaffi: Ólafur, Harpa, Elías, Alexandra, Axel, Bürkle, Kosorotov

Ólafur Andrés Guðmundsson var á ný í leikmannahópi GC Amicitia Zürich í gærkvöldi þegar liðið sótti Pfadi Winterthur heim í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Ólafur hafði verið fjarverandi í þremur leikjum í röð vegna meðsla. Hann skoraði ekki gær en...

Myndskeið: Nítján mörk hjá Ómari Inga og Gísla Þorgeiri

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon áttu stærstan þátt í að SC Magdeburg vann danska meistaraliðið GOG, 36:34, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Magdeburg í kvöld. Gísli Þorgeir fór á kostum og skoraði m.a. sex mörk...
- Auglýsing -

Óttast um öryggi sitt og fara ekki til Novi Sad

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins UHK Krems hafa ákveðið að senda ekki lið sitt til Novi Sad í Serbíu um helgina til síðari leiks við RK Vojvodina í Evrópubikarkeppninni í handknattleik sem á að fara fram á laugardaginn. Þeir segjast ...

Molakaffi: Oddur, Óðinn, Aðalsteinn, Teitur, Polman, Descat, Konan, Tervel, Ebner

Oddur Gretarsson er í liði 14. umferðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta er í þriðja sinn sem Oddur er í liði umferðinnar á leiktíðinni. Hann lék einu sinni sem oftar afar vel þegar Balingen-Weilstetten gerði jafntefli, 26:26,...

Evrópudeildin – 5. umferð: úrslit og staðan

Leikið var í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Þar með er riðlakeppnin hálfnuð, 60 leikjum lokið, 60 leikir eftir. Sjötta umferð fer fram eftir viku. Að henni lokinni tekur við hlé fram í febrúar þegar fjórar umferðir fara...
- Auglýsing -

Frábær síðari hálfleikur færði Ystad sigur í Aix

Með frábærum sóknarleik í síðari hálfleik þá vann sænska meistaraliðið Ystads IF HF góðan sigur í Aix á liði PAUC, 36:34, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Ystads skoraði 21 mark í síðari hálfleik og fengu leikmenn PAUC...

Molakaffi: Victor, Egill, Jakob, Kristinn, pólskir dómarar, Radicevic

Victor Máni Matthíasson skoraði tvisvar sinnum fyri StÍF í naumu tapi, 31:30, fyrir VÍF í keppnishöllinni í Vestmanna á sunnudagskvöldið þegar liðin mættust í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Egill Már Hjartarson skoraði ekki fyrir StÍF-liðið í leiknum. StÍF var...

Poulsen verður frá keppni í nokkra mánuði

Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen, sem lék með Fram frá 2020 og fram á síðasta sumar, meiddist alvarlega á hné undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Lemvig og Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að færeyska skyttan verði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -