Útlönd

- Auglýsing -

Risaslagur í úrslitum á morgun

Evrópumeistarar Vipers frá Kristiansand í Noregi og ungverska liðið Györ mætast í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í handknattlelik í Búdapest á morgun. Liðin unnu undanúrslitaviðureignirnar sínar sem fóru fram í dag fyrir framan 14.800 áhorfendur sem er met á kvennaleikjum....

Györ stefnir á sigur á MVM Dome – Vipers getur unnið annað árið í röð

Fjögur bestu lið Meistaradeildar kvenna er klár í að berjast í dag um sigurlaunin í keppninni fyrir framan 20.000 áhorfendur í MVM Dome höllinni í Búdapest.Eftir sárt tap fyrir Brest í undanúrslitum í fyrra er ungverska liðið Györ komið...

Molakaffi: Guðrún, Bára Björg, Myrhol, Omar, Borozan

Guðrún Þorláksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún er 24 ára gömul og leikur sem línumaður Hún hefur leikið með meistaraflokki Gróttu undanfarin sex ár og er einn reynslumesti leikmaður liðsins...
- Auglýsing -

Oftedal valin í fjórða sinn og Martín í fimmta skiptið

Handknattleikssamband EHF hefur greint frá því hverjar skipa úrvalslið Meistaradeildar kvenna í handknattleik fyrir yfirstandandi leiktíð. Úrslitahelgi keppninnar er að renna í garð í Búdapest.Ungverska liðið Györ á fjóra fulltrúa í liðinu að þessu sinni auk þess sem að...

Þakkar pabba sínum og Alfreð!

Það eru 21 ár síðan Magdeburg varð síðast Þýskalandsmeistari, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 2001. Ólafur Stefánsson var þá í aðalhlutverki í liðinu. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku það eftir í gærkvöldi, þegar Magdeburg var meistari 2022...

Molakaffi: Adam, Harpa Rún, Donni, Mogensen, Mogensen

Adam Thorstensen markvörður Stjörnunnar og U20 ára landsliðsins sem tekur þátt í EM í júlí hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2025. Adam kom til félagsins árið 2020 frá ÍR og var þá hálft í hvoru hættur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur , Ómar Ingi, Lindberg, KA, Zein

Hvorki Orri Freyr Þorkelsson né Aron Dagur Pálsson skoruðu mark fyrir Elverum þegar liðið vann Arendal í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Elverum. Liðin mætast á ný á...

Wille hefur ráðinn í stað Berge

Norska handknattleikssambandið staðfesti í dag að Jonas Wille hafi verið ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik en fregnir þess efnis höfðu spurst út á dögunum. Wille tekur við starfinu af Christian Berge sem stýrði landsliðinu í átta ár en lét...

Molakaffi: Odense meistari, Rut, Herning-Ikast, Díana Dögg, Tumi Steinn, Einar, stjórnendur biðjast afsökunnar

Odense Håndbold var danskur meistari í handknattleik kvenna í gærkvöld, annað árið í röð. Odense vann Team Esbjerg, 25:24, á heimavelli í oddaleik liðanna. Esbjerg var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11, hafði einnig þriggja marka forskot þegar síðari...
- Auglýsing -

Konur dæma alla leiki í úrslitum

Final4 úrslitahelgi Meistaradeildar kvenna í handknattleik verður um næstu helgi í hinni stórglæsilegu MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest sem var vígð á Evrópumóti karla í janúar.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tilkynnt hvaða dómarar koma til með að dæma leikina að...

Molakaffi: Eyrún Ósk, Metz, hættir eftir 21 ár, Györ, Weber, Andreev

Eyrún Ósk Hjartardóttir hefur skrifað undir samning við Fjölni/Fylki og leikur með liðinu í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Eyrún er uppalin hjá Fylki og spilaði með yngri landsliðum. Hún spilaði um tíma með meistaraflokk Fjölnis og síðan með sameinuðu...

Molakaffi: Magnað hjá Nærbø, Leynaud, þriðji titillinn, Hypo

Norska handknattleiksliðið Nærbø frá samnefndum liðlega sjö þúsund manna bæ í Rogalandi varð á laugardaginn sigurvegari í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla, áður Áskorendakeppni Evrópu. Nærbø vann rúmenska liðið Baia Mare, 27:26, í síðari viðureign liðanna í úrslitum. Leikið var...
- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur Örn, Aðalsteinn, Karen Hrund, Gidsel, Mindegia, Grijseels

Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Flensburg vann Stuttgart, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær þegar leikið var í Porsche-Arena í Stuttgart. Viggó Kristjánsson var ekki í leikmannahópi Stuttgart og Andri...

Meistarar þrítugasta árið í röð

Lítil fjölbreytni er á félagaheitum sem grafin eru á meistarabikarinn sem veittur er liðinu sem verður meistari í handknattleik karla í Króatíu. Þar er aðeins eitt nafn að finna eftir því sem næst verður komist og það er heiti...

Eftirmaður Berge er fundinn

Norska handknattleikssambandið hefur komist að niðurstöðu í leit sinni að eftirmanni Christian Berge þjálfara karlalandsliðsins samkvæmt frétt NRK, norska sjónvarpsins í morgun. Til stendur að ráða Jonas Wille, sem var aðstoðmaður Berge síðustu mánuðina í starfi, sem landsliðsþjálfara.Wille hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -