- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sex af sjö leikjum kvöldsins frestað vegna covid

Sex af sjö leikjum sem fram áttu að fara í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni handknattleik í karlaflokki hefur verið frestað vegna covid smita hjá mörgum liðum deildarinnar. Danmerkur meistarar Aalborg Håndbold, sem Aron Pálmarsson leikur með og Arnór Atlason...

Svíinn fær samningi sínum rift

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka og þýska liðið Rhein-Neckar Löwen hafa komist að samkomulagi um að leysa Palicka undan samningi nú þegar. Samningur átti að gilda fram á mitt næsta ár.Ástæða þessa mun vera persónuleg og er ekki gefin upp...

Molakaffi: Alfreð, Wiencek, Johannessen, Saeveras, Petersson, Goluza

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik tilkynnti í gær um val á 19 leikmönnum til undirbúnings og þátttöku á Evrópumeistaramótinu í næsta mánuði. Talsverðar breytingar hafa orðið á liðinu frá Ólympíuleikunum sem fram fóru í sumar sem leið. Landsliðshópur...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Létu móðan mása vítt og breitt

Tuttugasti og þriðji þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar leit dagsins ljós í dag en þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíoið og létu móðan mása.Þeir félagar fóru yfir allt það helsta sem gerðist í...

Neyðarkalli var svarað

Forsvarsmenn handknattleikssambands Litáen sendu frá sér neyðarkall í síðasta mánuði þegar þeir greindu frá að sú hætta væri fyrir hendi að draga verði þátttöku karlalandsliðsins á EM til baka sökum bágrar fjárhagsstöðu sambandsins.Útilokað væri að stofna til meiri skulda...

Veiran byrjuð að setja strik EM undirbúninginn

Kórónuveirfaraldurinn er þegar farinn að setja strik í undirbúning landsliða fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik í næsta mánuði. Landslið Sviss hefur afboðað þátttöku sína í fjögurra liða móti sem halda á í Rúmeníu á milli jóla og nýárs. Ástæðan er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Steinhauser, Hansen, Teitur Örn, Bjartur Már, Nantes, Wiede, Alfreð

Þýski hornamaðurinn Marius Steinhauser kveður Flensburg næsta sumar þótt hann eigi þá enn eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Steinhauser hefur samið við Hannover-Burgdorf og leysir þar af Jóhan á Plógv Hansen sem færir sig um set...

Róm var ekki byggð á einni nóttu

Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, er himinsæll með hvernig til tókst með heimsmeistaramót kvenna í handknattleik sem lauk á Spáni í gær. Hann segir að mikilvægt hafi verið að fjölga þátttökuliðum mótsins en það taki sinn tíma að byggja...

Molakaffi: Óðinn Þór, Elliði Snær, Brattset Dale, Hagman, Haraldur

Íslendingaliðið Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar,  tapaði í gær fyrir Rimpar Wölfe, 28:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla á útivelli. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach og Elliði Snær Viðarsson eitt. Hákon Daði Styrmisson...
- Auglýsing -

HM: Þreytulegur forseti ruglaðist í ríminu

Hassan Moustafa, forseti alþjóða handknattleikssambandsins virtist illa upplagður þegar hann ávarpaði keppendur í íþróttahöllinni í Granolles í kvöld áður en veitt voru verðlaun til landsliðanna þriggja í lok heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik.Í stuttu ávarpaði ruglaðist Moustafa illilega. Sagði...

HM: Ótrúlegur árangur Noregs á síðustu 35 árum

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, sem varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld,  hefur verið eitt það sigursælasta, ef ekki það sigursælasta, af kvennalandsliðum heimsins um langt árabil. Allt frá því að Noregur vann til fyrstu verðlauna á stórmóti 1986...

HM: Þórir stýrði Noregi til sigurs á HM í þriðja sinn

Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs í þriðja sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik í kvöld. Norska landsliðið vann Ólympíumeistara Frakka með sjö marka mun, 29:22, í Granolles eftir hreint magnaðan úrslitaleik. Noregur hefur fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitilinn, jafn...
- Auglýsing -

HM: Fyrstu verðlaun Dana í átta ár

Danir unnu sín fyrstu verðlaun á stórmóti í handknattleik kvenna í átta ár er þeir lögðu Spánverjar mjög öruggulega, 35:28, í leiknum um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í Granolles á Spáni. Um leið voru þetta þriðju bronsverðlaun danska landsliðsins á...

HM: Endurtekur norska landsliðið leikinn frá EM2020?

Í dag verður leikið til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Granolles á Spáni.Klukkan 13.30 mætast í leik um 3. sæti, Danmörk og Spánn.Klukkan 16.30 kljást Frakkland og Noregur um heimsmeistaratitilinn.Fyrri leikurinn verður sýndur á aðalrás RÚV en...

HM: Noregur í úrslitaleik HM í áttunda sinn

Þórir Hergeirsson stýrði í kvöld norska landsliðinu til sigurs á Spánverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, 27:21.Evrópumeistarar Noregs mæta Ólympíumeisturum Frakka í úrslitaleik HM á sunnudaginn. Frakkar lögðu Dani fyrr í kvöld með eins marks mun, 23:22.Norska...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -