Holland og Þýskaland mætast í leiknum um 5. sætið á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í hádeginu á laugardaginn. Þýskaland vann öruggan sigur á Tékklandi, 32:26, í Herning í dag.Þar með með er ljóst að þýska landsliðið nær sínum...
Sara Björg Davíðsdóttir og Björgvin Páll Rúnarsson eru handboltafólk ársins hjá Fjölni. Þau fengu viðurkenningu af þessu tilefni í uppskeruhófi félagsins í fyrrakvöld þar sem afreksfólki innan deilda félagsins voru veittar viðurkenningar fyrir árangur sinn á árinu sem brátt...
Danir tryggðu sér fjórða og síðasta sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja Svartfellinga, 26:24, í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning á Jótlandi. Danir mæta heims- og Evrópumeisturum Noregs í undanúrslitum á...
Sænska landsliðið varð það þriðja til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Svíar fóru illa með Þjóðverja í Herning í kvöld, 27:20 eftir að hafa verið yfir, 16:6, að loknum fyrri hálfleik.Svíar mæta Frökkum...
Grænlendingum varð ekki að ósk sinni að vinna síðasta leikinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Lið þeirra rekur lestina eftir fimm marka tap fyrir íranska landsliðinu í Arena Nord í Frederikshavn á Jótlandi í dag. Þetta var um leið...
Matija Gubica handknattleiksdómari frá Króatíu hefur verið settur í þriggja ára bann frá dómgæslu á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Gubica er sekur um að hafa brotið gegn siðareglum EHF og IHF, alþjóða handknattleikssambandsins.Ekki var nánar útskýrt í hverju...
Heims- og Evrópumeistarar Noregs sýndu flestar sínar bestu hliðar í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með því að leggja hollenska landsliðið, 30:23, í átta liða úrslitum í Trondheim Spektrum að viðstöddu fjölmenni, þar á meðal var...
Frakkar eru komnir í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir stórsigur á Tékkum, 33:22, í Þrándheimi í kvöld. Franska landsliðið leikur í undanúrslitum við sigurliðið úr viðureign Svíþjóðar og Þýskalands sem mætast í Herning annað kvöld. Undanúrslitin verða...
Toni Gerona landsliðsþjálfari Serbíu hefur valið 20 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði.Serbneska landsliðið verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins í keppninni, 12. janúar í Ólympíuhöllinni í München....
Milliriðlakeppni heimsmeistaramót kvenna í handknattleik heftst 6. desember og stendur yfir til 11. desember. Leikið verður í fjórum riðlum í Frederikshavn, Gautaborg, Herning og Þrándheimi. Sex lið eru í hverjum riðli. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli halda áfram...
Landslið Kongó leikur til úrslita um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á miðvikudaginn. Kongó lagði Chile, 24:21, í uppgjöri liðanna í riðli tvö. Kongó mætir þar með annað hvort Íslandi eða Kína í úrslitaleik í Arena Nord Í...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir PAUC þegar liðið tapaði með fimm marka mun í heimsókn til granna sinni í Montpellier, 36:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Donni lék með í 16 mínútur. Hann...
Frakkland lagði Noreg í jöfnum og afar spennandi leik í lokaumferð í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Þrándheimi í kvöld, 24:23, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 12:12.Frakkland mætir þar með Tékklandi í átta...
Hollendingar og Tékkar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum úr milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Hollendingar voru í góðri stöðu fyrir síðasta leik sinn og tefldu ekki á tvær hættur heldur gerðu út um vonir Spánverja...
Hinn þrautreyndi ungverski markvörður, Roland Mikler, gaf ekki kost á sér í landsliðið sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla í næsta mánuði. Ungverjar verða með íslenska landsliðinu í riðli á mótinu.Fjórir markverðir eru í 25 manna...