Útlönd

- Auglýsing -

EMU17: Frakkar brenndu sig ekki á sama soðinu tvisvar

Frakkar hrósuðu sigri á Evrópumeistaramóti kvennalandsliða skipuðum leikmönnum 17 ára og yngri sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Franska landsliðið vann það danska í úrslitaleik, 24:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9.Fyrsta tap...

HMU19: Spánverjar bestir – Óli markahæstur

Spánverjar unnu Dani með fimm marka mun, 28:23, í úrslitaleik heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla sem lauk í Varaždin í Króatíu í kvöld. Spænska liðið var mikið sterkara í síðari hálfleik en Danir fóru með eins marks forskot inn...

HMU19: Úrslit síðustu leikja mótsins – niðurstaðan

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 árs og yngri. Mótið hófst 2. ágúst og lýkur með úrslitaleik í keppnishöllinni í Varaždin í Króatíu sunnudaginn 13. ágúst.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...
- Auglýsing -

EMU17: Síðustu leikir – úrslit og niðurstaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára, verður til lykta leitt í Podgorica í Svartfjallalandi á sunnudaginn. Undanúrslitaleikir og úrslitaleikir fara fram á föstudag, laugardag og á sunnudag.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu daga mótsins og úrslit leikjanna.Krossspil...

HMU19: Færeyingar réðu ekki við Norðmenn

Færeyska landsliðið hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramóti karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem lýkur í kvöld í Króatíu. Færeyingar töpuðu í dag fyrir Noregi í leiknum um 7. sætið, 38:35, eftir að hafa verið þremur mörkum...

Molakaffi: Dagur og fleiri í æfingaleikjum, finnast ekki, EMU17, HMU19

Akureyringurinn Dagur Gautason gekk til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal í sumar frá KA. Hann hefur gert það gott með liðinu í æfingaleikjum síðustu vikur. Dagur skoraði m.a. níu mörk og var markahæstur í gær þegar ØIF Arendal...
- Auglýsing -

Molakaffi: Staðið í ströngu, leikið á Nesinu, Nielsen, Burgaard, Gibelin

Yngri landsliðin í handknattleik standa í ströngu í dag eins og undanfarna daga. Sautján ára landslið kvenna leikur sinn sjötta leik á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica í dag gegn landsliði Portúgal. Flautað verður til leiks í Verde...

Tíu landsliðsmanna Búrúndí er leitað í Króatíu

Tíu leikmenn 19 ára handknattleiksliðs Afríkuríkisins Búrúndí fara huldu höfði í Króatíu eftir að þeir stungu af frá hóteli liðsins í borginni Opatija síðastliðna nótt eða snemma í morgun. Tíumenningarnir eru uppistaðan í landsliði Búrúndi sem tekur þátt í...

HMU19: Grátlegt tap Færeyinga – þriggja marka forskot gekk þeim úr greipum

Draumur Færeyinga um sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla varð að engu í dag þegar þeir töpuðu fyrir Egyptum í framlengdum leik í átta liða úrslitum, 38:34.Færeysku piltarnir voru grátlega nærri sigri í venjulegum leiktíma. Þeir...
- Auglýsing -

Færist handknattleikur yfir á Vetrarólympíuleika?

Verður handknattleikur færður yfir á dagskrá Vetrarólympíuleika í framtíðinni? Þeirri spurningu er velt upp á sænsku fréttasíðunni Handbollskanalen hvar vitnað er í Upskil_Handball sem mun fullyrða að Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, velti þessum möguleika fyrir sér.Í staðinn yrði strandhandbolti...

Molakaffi: de Vargas, Bjarki, sigur og afmæli, Tumi, U17, U19

Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hefur samið við þýsku meistarana í handknattleik karla, THW Kiel. Samningurinn tekur ekki gildi fyrr en sumarið 2025 og verður til fjögurra ára. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.De Vargas...

HMU19: Milliriðlakeppni – neðri og efri hluti – úrslit – lokastaðan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fram fer í Króatíu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum á mánudag og á þriðjudag. Að lokinni riðlakeppni tekur við krossspil...
- Auglýsing -

HMU19: Færeyingar í 8-liða úrslit eftir stórsigur á Sádum

Færeyingar eru komnir í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, eftir að þeir tóku Sádi Araba í kennslustund í Opatija í Króatíu í dag, 41:23. Þar með hefur Færeyingum tekist að...

Þarf þýska meistaraliðið að leita að markverði?

Þýska meistaraliðið THW Kiel varð fyrir miklu áfalli í æfinga- og keppnisferð til Austurríkis. Báðir aðalmarkverðir liðsins meiddust og er hugsanlegt að þeir verði frá æfingum og keppni um skeið. Aðeins er rúmur hálfur mánuður þangað til keppni hefst...

HMU19: Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Þjóðverja

Landslið Færeyinga vann í dag þýska landsliðið, 30:28, í fyrri umferð í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik 19 ára landsliða sem fram fer í Króatíu, 30:28. Þar með halda Færeyingar í von um sæti í átta liða úrslitum mótsins en...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -