Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

U20: Endasprettur tryggði Spánverjum EM-gullið

Spánverjar fögnuðu sigri á Evrópumeistaramóti landsliða karla, skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri, í Porto í dag. Með ævintýralegum endaspretti vann spænska liðið það portúgalska, 37:35, eftir að hafa skorað sex mörk í röð án þess að heimamönnum lánaðist...

Grænhöfðeyingar leika til úrslita í Kaíró

Egyptaland og Grænhöfðaeyjar mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í handknattleik karla á morgun, mánudag, í Karíó. Þetta verður í fyrsta sinn sem lið Grænhöfðaeyja leikur til úrslita í keppninni en lið eyjanna eru nú með í annað sinn í keppninni....

Molakaffi: Da Costa, Janc, Andri Már, Benedikt Gunnar, Rasmussen, Dibirov

Portúgal og Spánn mætast í úrslitaleik Evrópumóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri kl. 16 í dag í Porto. Lið þjóðanna mættust fyrr á mótinu og vann Portúgal með eins marks mun, 36:35.  Portúgalska undrabarnið Francisco Mota...
- Auglýsing -

Molakaffi: Emelía Dögg, Kasahara, Georgievski, Mina, Kukucka

Emelía Dögg Sigmarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Víkings og verður því með liðinu á komandi tímabili. Emelía er 32 ára markmaður sem kom til Víkings árið 2020 en þar á undan spilaði hún með KA/Þór, HK...

Molakaffi: Geir verður bæjarstjóri, hagnaður hjá Skjern, Piroch, Bokhan

Nýr meirihluti í Hveragerði leggur til á næsta bæjarstjórnarfundi að Geir Sveinsson fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik og fyrirliði landsliðsins til margra ára, verði ráðinn næsti bæjarstjóri í Hveragerði. Frá þessu var sagt á heimsíðu bæjarins í gær. Ríflega 20...

Molakaffi: Gísli, Ómar, Haukur, Afríkukeppnin, Casado, Malašinskas

Þýskalandsmeistarar Magdeburg taka þátt í heimsmeistaramóti félagsliða á vegum alþjóða handknattleikssambandsins sem fram fer í annað sinn í Sádi Arabíu eftir miðjan október en liðið á titil að verja. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon verða þar í...
- Auglýsing -

U20: Færeyingar keyrðu yfir Pólverja

Færeysku piltarnir í U20 ára landsliðinu gefa ekkert eftir á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Porto. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Pólverja örugglega í lokaleik sínum í milliriðlakeppni liðanna í neðri hluta mótsins, 38:32. Pólverjar fengu ekki rönd...

Molakaffi: Óvænt hjá Gíneu, Háfra, Micijevic, herða reglur, Capdeville, Galia

Óvænt úrslit voru í Afríkukeppni karla í handknattleik í Kaíró í gær þegar annar leikdagur fór fram. Gínea, sem tekur nú þátt í keppninni í þriðja sinn, vann Alsír, 28:22, og gæti þar með blandað sér í baráttuna um...

U20: Færeyski töframaðurinn lék Norðmenn grátt

Elias Ellefsen á Skipagøtu mætti til leiks á ný eftir tveggja leikja fjarveru og fór á kostum með samherjum sínum í U20 ára landsliði Færeyingar þegar þeir unnu Norðmenn, 33:31, í fyrstu umferð í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Porto í...
- Auglýsing -

Molakaffi: HM í Túnis, Kenía, Afríkukeppnin, Costa-bræður, bjölluhnappar

Karim Helali, forseti handknattleikssambands Túnis, segir frá því á Facebook að Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, hafi hvatt sig til þess að láta handknattleikssamband Túnis sækja um að halda heimsmeistaramót í handknattleik á næstu árum. Moustafa og Helali hittust...

U20: Fengu skell gegn Ungverjum

Færeysku piltarnir í U20 ára landsliðinu fengu skell í síðustu umferð B-riðils á Evrópumótinu í handknattleik í Porto í dag. Þeir sáu aldrei til sólar í leiknum gegn Ungverjum og töpuðu með 19 marka mun, 40:21, eftir að hafa...

Molakaffi: Vori, Færeyingar með gull og silfur, Miðjarðarhaf og Afríka

Króatinn Igor Vori hefur verið ráðinn þjálfari þýska liðsins TV Großwallstadt. Vori er einn þekktasti handknattleiksmaður Króata á þessari öld. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum að því undanskildu að hann tók þá fram í mars ...
- Auglýsing -

Molakaffi: Babb komið í bátinn, Carlsbogård, Sagosen, Prost, Ben Ali

Babb er komið í bátinn hjá þýska handknattleikssambandinu við skipulagningu Evrópumeistaramóts karla í handknattleik sem fram fer 10. til 28. janúar 2024. Komið er upp úr dúrnum að ný keppnishöll í München verður ekki tilbúin áður en mótið hefst....

U20: Án síns besta manns voru færeysku piltarnir hársbreidd frá sigri

Þrátt fyrir að vera án síns öflugasta leikmanns, Elias Ellefsen á Skipagøtu, þá voru Færeyingar nærri því að ná a.m.k. öðru stiginu gegn Slóvenum í annarri umferð B-riðils Evrópumóts landsliða 20 ára og yngri í handknattleik karla í Porto...

Molakaffi: Frafjord, Duarte, Heymann, Igropulo, Barcelona, Semedo, Sousa, Andreev

Norska handknattleikskonan Marit Malm Frafjord hefur tekið sæti í stjórn danska handknattleiksfélagsins Team Esbjerg Elitehåndbold A/S. Frafjord sem hætti að leika handknattleik í vor er fyrsta konan til þess að taka þátt í stjórn félagsins sem um nokkurra ára...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -