Danir bíða spenntir eftir leiknum við Pólverja í Herning í kvöld í milliriðli tvö. Eftir tap fyrir Japan í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar, 27:26, mega Danir vart við öðru tapi í kvöld ef þeir ætla sér að komast í átta...
Heims- og Evrópumeistarar Noregs tryggðu sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna með öruggum sigri á landsliði Slóveníu, 34:21, í Þrándheimi. Annað kvöld mætast Noregur og Frakkland í lokaumferð í milliriðli tvö í úrslitaleik...
Frakkar voru fyrstir til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna. Franska landsliðið lagði landslið Suður Kóreu, 32:22, í Þrándheimi. Frakkar eru þar með öruggir með annað af tveimur efstu sætum í öðrum milliriðli....
Annað heimsmeistaramótið í röð getur landslið Kamerún ekki stillt upp fullskipuðu liði, 16 leikmönnum, í leikjum sínum. Á HM á Spáni fyrir tveimur árum stungu fimm leikmenn af og nú urðu tveir leikmenn eftir meðan landsliðið var í æfingabúðum...
Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen treystu stöðu sína á meðal liðanna í efstu sætum norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með sigri á Halden 25:24, á heimavelli í 13. umferð. Róbert skoraði ekki mark en tók vel á því í...
Landslið Noregs og Frakklands hófu keppni í milliriðli tvö í kuldanum í Þrándheimi í kvöld með stórum sigrum. Grimmdar frost hefur verið upp á síðkastið í Þrándheimi.Frakkar lögðu Austurríki, 41:27, eftir að hafa farið á kostum í fyrri...
Allan Norðberg leikmaður Vals er í 18 manna landsliðshópi Færeyinga sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi í næsta mánuði. Hann er sá eini í færeyska landsliðshópnum sem leikur með íslensku félagsliði um þessar mundir. Aðeins er...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda áfram að dæma af fullum krafti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Þeir félagar eru komnir til Szeged í Ungverjalandi til að dæma viðureign Pick Szeged og Industria Kielce í 10. umferð...
Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum í febrúar. Tvö neðstu liðin eru úr leik. Sextán liða úrslit fara fram í febrúar.Talsvert af Íslendingum var...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hófst miðvikudaginn. 29. nóvember. Mótið er haldið í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta verður þriðja heimsmeistaramótið með 32 þátttökuliðum úr nær öllum heimsálfum. Ísland tekur þátt í HM kvenna í fyrsta sinn í 12...
Landslið Kína verður andstæðingur íslenska landsliðsins í þriðju og síðustu umferð í riðli eitt í forsetabikarkeppninni á heimsmeistaramóti kvenna á mánudaginn. Kína tapaði fyrir Senegal í síðustu A-riðils riðlakeppninni í Gautaborg í kvöld, 22:15, eftir að hafa verið með...
Stórleikur Sveinbjörns Péturssonar markvarðar með EHV Aue í gærkvöld gegn Bietigheim nægði liðinu ekki til þess að krækja í stig á heimavelli. Sveinbjörn varði 19 skot, 38%.Bietigheim vann með fjögurra marka mun, 31:27, er í öðru sæti deildarinnar með...
„Miðað við mótspyrnuna sem við höfum fengið til þessa þá er ég sáttur við hvernig liðið hefur leikið en við gerum okkur grein fyrir að það verður allt annað upp á teningnum þegar lengra liður á mótið og andstæðingarnir...
Heims- og Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann þriðja og síðasta örugga sigurinn í C-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Suður Kóreu, 33:23, í DNB Arena í Stafangri. Yfirburðir norska liðsins voru mjög miklir í...
Slóvenía vann Angóla í riðli Íslendinga á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í dag með sex marka mun, 30:24. Þeir voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Þar með er ljóst að Slóvenía verður eitt þriggja liða úr D-riðli...