Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann ASV Hamm-Westfalen, 30:29, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen vegna meiðsla. Melsungen situr í áttunda...
Grænlendingar hafa farið vel af stað í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í Norður Ameríku og Karabíahafsríkja sem hófst í Nuuk á mánudaginn og lýkur á sunnudaginn. Grænlenska landsliðið vann landslið Kúbu örugglega í gær, 25:19. Það var annar sigur grænlenska...
Janus Dam Djurhuus leikmaður Íslandsmeistara ÍBV er í U21 árs landsliði Færeyja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20. júní í sameiginlegri umsjón Grikkja og Þjóðverja. Færeyingar verða í riðli með Spánverjum sem urðu Evrópumeistarar 20 ára landsliða...
Norður Makedóníumaðurinn Stevče Alušovski, sem þjálfaði karlalið Þórs á Akureyri frá sumrinu 2021 þangað til í lok nóvember á síðasta ári, hefur fengið starf í heimalandi sínu. Hann tekur við þjálfun karlaliðs GRK Ohrid sem hefur bækistöðvar í bænum...
Í dag hefst í Nuuk á Grænlandi síðasta undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Landslið fimm þjóða Norður Ameríku og Karabíahafs keppa um einn farseðil á HM. Auk Grænlendinga taka landslið Bandaríkjanna, Kanada, Kúbu og Mexíkó þátt.Keppninni lýkur á sunnudaginn,...
Tumi Steinn Rúnarsson var í sigurliði Coburg sem vann HC Motor í næst síðustu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær, 35:29. Tumi Steinn náði ekki að skora í leiknum en átti eina stoðsendingu. Coburg er í 11. sæti...
Norska meistaraliðið Vipers Kristiansand vann í dag það einstaka afrek að standa þriðja árið í röð á efsta palli evrópsks handknattleiks í kvennaflokki. Vipers vann ungverska liðið FTC (Ferencváros) í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 28:24, að viðstöddum metfjölda...
Metaðsókn var á undanúrslitaleiki Meistaradeildar kvenna í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gær. Alls seldust 20.022 aðgöngumiðar á leikina en eins og áður eru seldir svokallaðir dagsmiðar sem gilda á báðar viðureignir.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir frá...
Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers Kristiansand frá Noregi, leika til úrslita í Meistaradeild kvenna í handknattleik á morgun. Vipers vann ungverska meistaraliðið Györ, 37:35, í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í Búdapest í dag. Vipers mætir ungverska liðinu FTC (Ferencváros) í...
Undanúrslitaleikir Meistaradeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag MVM Dome höllinni í Búdapest. Í fyrsta sinn í sögu Meistaradeildar kvenna eru tvö félög frá sama landinu þátttakendur í Final4 úrslitahelginni. Um er að ræða ungversku félögin Györ og...
PSG varð í gærkvöld franskur meistari í handknattleik karla eftir að hafa lagt Viktor Gísla Hallgrímsson og samherja í Nantes, 35:32, í hörkuleik í París. Fyrir síðustu umferð deildarinnar hefur PSG fjögurra stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Nantes...
Í fyrsta skipti í sögu félagskeppna sinna kynnir Evrópska handknattleikssambandið áskorun þjálfara en það er tilraun í því að auka sanngirni og heiðarleika innan handboltans, segir í tilkynningu EHF. Svokölluð dómaraáskorun var reynd til prufu í síðustu tveimur umferðum...
Bergvin Haraldsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka ÍBV í handknattleik. Hann hefur verið þjálfari hjá félaginu síðastliðin 10 ár og hefur þjálfunargráðu HSÍ – B. Bergvin útskrifast í sumar sem íþróttafræðingur með B.Sc gráðu úr Háskólanum í Reykjavík.Danska...
Það styttist í að tímabilinu í Meistaradeild kvenna í handknattleik ljúki. Úrslitahelgi keppninnar, Final4, fer fram í Búdapest um næstu helgi. Í undanúrslitum mætast Vipers og Györ annars vegar og Esbjerg og FTC hins vegar. EHF hefur tilkynnt hvaða...
Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Anna María, sem spilar í stöðu línumanns, lék stórt hlutverk í varnarleik liðsins í vetur. Hún er uppalinn ÍR-ingur en hún kemur úr yngri flokka starfi...