Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Arnar, Rúnar, Schmid, Aðalsteinn, Vranjes, Kraft, El-Tayar, Nyfjäll

Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann ASV Hamm-Westfalen, 30:29, á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen vegna meiðsla. Melsungen situr í áttunda...

Grænlendingar fara vel af stað í undankeppni HM

Grænlendingar hafa farið vel af stað í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í Norður Ameríku og Karabíahafsríkja sem hófst í Nuuk á mánudaginn og lýkur á sunnudaginn. Grænlenska landsliðið vann landslið Kúbu örugglega í gær, 25:19. Það var annar sigur grænlenska...

Molakaffi: Janus, Dinart, Sabate, Böhm, Gjekstad, Fintland

Janus Dam Djurhuus leikmaður Íslandsmeistara ÍBV er í U21 árs landsliði Færeyja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 20. júní í sameiginlegri umsjón Grikkja og Þjóðverja. Færeyingar verða í riðli með Spánverjum sem urðu Evrópumeistarar 20 ára landsliða...
- Auglýsing -

Fyrrverandi þjálfari Þórs er kominn með skipsrúm

Norður Makedóníumaðurinn Stevče Alušovski, sem þjálfaði karlalið Þórs á Akureyri frá sumrinu 2021 þangað til í lok nóvember á síðasta ári, hefur fengið starf í heimalandi sínu. Hann tekur við þjálfun karlaliðs GRK Ohrid sem hefur bækistöðvar í bænum...

Barist í Nuuk um farseðil á heimsmeistaramótið

Í dag hefst í Nuuk á Grænlandi síðasta undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Landslið fimm þjóða Norður Ameríku og Karabíahafs keppa um einn farseðil á HM. Auk Grænlendinga taka landslið Bandaríkjanna, Kanada, Kúbu og Mexíkó þátt.Keppninni lýkur á sunnudaginn,...

Molakaffi: Tumi Steinn, Roland, Vyakhireva, Reistad, Wisla, San Fernando

Tumi Steinn Rúnarsson var í sigurliði Coburg sem vann HC Motor í næst síðustu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær, 35:29. Tumi Steinn náði ekki að skora í leiknum en átti eina stoðsendingu.  Coburg er í 11. sæti...
- Auglýsing -

Einstakt afrek Vipers – Lunde á spjöld sögunnar

Norska meistaraliðið Vipers Kristiansand vann í dag það einstaka afrek að standa þriðja árið í röð á efsta palli evrópsks handknattleiks í kvennaflokki. Vipers vann ungverska liðið FTC (Ferencváros) í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 28:24, að viðstöddum metfjölda...

Heimsmet sett í kvennahandbolta – aldrei fleiri áhorfendur

Metaðsókn var á undanúrslitaleiki Meistaradeildar kvenna í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gær. Alls seldust 20.022 aðgöngumiðar á leikina en eins og áður eru seldir svokallaðir dagsmiðar sem gilda á báðar viðureignir.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir frá...

Vipers leikur til úrslita – FTC lagði Esbjerg í spennuleik

Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers Kristiansand frá Noregi, leika til úrslita í Meistaradeild kvenna í handknattleik á morgun. Vipers vann ungverska meistaraliðið Györ, 37:35, í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í Búdapest í dag. Vipers mætir ungverska liðinu FTC (Ferencváros) í...
- Auglýsing -

Úrslitahelgin: Vinnur Vipers þriðja árið í röð?

Undanúrslitaleikir Meistaradeildar kvenna í handknattleik fara fram í dag MVM Dome höllinni í Búdapest. Í fyrsta sinn í sögu Meistaradeildar kvenna eru tvö félög frá sama landinu þátttakendur í Final4 úrslitahelginni. Um er að ræða ungversku félögin Györ og...

Molakaffi: PSG meistari, Karabatic, Viktor Gísli, Grétar Ari, Sólveig Ása, Óskar

PSG varð í gærkvöld franskur meistari í handknattleik karla eftir að hafa lagt Viktor Gísla Hallgrímsson og samherja í Nantes, 35:32, í hörkuleik í París. Fyrir síðustu umferð deildarinnar hefur PSG fjögurra stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Nantes...

Dómaraáskorun verður möguleg á úrslitahelginni í Búdapest

Í fyrsta skipti í sögu félagskeppna sinna kynnir Evrópska handknattleikssambandið áskorun þjálfara en það er tilraun í því að auka sanngirni og heiðarleika innan handboltans, segir í tilkynningu EHF. Svokölluð dómaraáskorun var reynd til prufu í síðustu tveimur umferðum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bergvin, Madsen, Cadenas, Arcos, Jørgensen

Bergvin Haraldsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka ÍBV í handknattleik. Hann hefur verið þjálfari hjá félaginu síðastliðin 10 ár og hefur þjálfunargráðu HSÍ – B. Bergvin útskrifast í sumar sem íþróttafræðingur með B.Sc gráðu úr Háskólanum í Reykjavík.Danska...

Dómurum hefur verið raðað niður á úrslitahelgina

Það styttist í að tímabilinu í Meistaradeild kvenna í handknattleik ljúki. Úrslitahelgi keppninnar, Final4, fer fram í Búdapest um næstu helgi. Í undanúrslitum mætast Vipers og Györ annars vegar og Esbjerg og FTC hins vegar. EHF hefur tilkynnt hvaða...

Molakaffi: Anna María, Vojvodina, Nærbø, Reistad, Sävehof meistari

Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Anna María, sem spilar í stöðu línumanns, lék stórt hlutverk í varnarleik liðsins í vetur. Hún er uppalinn ÍR-ingur en hún kemur úr yngri flokka starfi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -