- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

HMU19: Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Þjóðverja

Landslið Færeyinga vann í dag þýska landsliðið, 30:28, í fyrri umferð í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik 19 ára landsliða sem fram fer í Króatíu, 30:28. Þar með halda Færeyingar í von um sæti í átta liða úrslitum mótsins en...

HMU19: Færeyingar í 16-liða úrslit – sendu Svía í forsetabikarinn

Færeyingar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða í gær með því að vinna Svía, 34:31, í úrslitaleik um hvort liðið færi upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit ásamt landsliði Íran. Svíar sitja þar með...

Molakaffi: Íslendingar á Jótlandi, Sigvaldi Björn, Häfner, Cindric, Gurbindo

Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir SC DHfK Leipzig í gær í eins marks sigri liðsins á  Fredericia HK, 23:22. Leikið var í Fredericia en sem kunnungt er þjálfar Guðmundur Þórður Guðmundsson danska liðið og Einar Ólafur Þorsteinsson er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Janus, Rúnar, Viggó, Andri, Arnór, Appelgren

Andrea Jacobsen og hennar nýju samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel unnu sænska liðið Skövde HF, 29:25, í æfingaleik í Viborg í gær. Næstu leikur Silkeborg-Voel verður á sama stað á morgun gegn norska úrvalsdeildarliðinu Follo. Ekki fylgir sögunni hvort...

Molakaffi: Arnar Freyr, Elvar Örn, Rahmel, Zabic

Arnar Freyr Arnarsson lék ekki með MT Melsungen í æfingaleik við Großwallstadt um helgina vegna lítilsháttar meiðsla. Elvar Örn Jónsson hefur jafnað sig af ökklameiðslum sem hrjáðu hann undir lok keppnistímabilsins. Elvar Örn lék með Melsungen af fullum krafti...

Ungversku meistararnir beina sjónum að trjárækt

Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með, hefur gengið til liðs við félagsskap sem kallast Climate Action Kft.Samvinna félaganna gengur út á að fyrir hvern aðgöngumiða sem seldur verður á heimaleikjum Telekom Veszprém á...
- Auglýsing -

IHF heldur áfram að senda út boðskort

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, heldur áfram að senda út boðskort á mót sem sambandið stendur fyrir. Á dögunum datt Ísland í lukkupottinn þegar boðskort barst um þátttöku á heimsmeistaramót kvenna í handknattleiks sem fram fer í vetur. Í dag voru...

Molakaffi: Nantes, Arnór Snær, Oddur, Martín, fjórir fyrirliðar, féllust hendur

Franska handknattleiksliðið Nantes, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, fagnar 70 ára afmæli á árinu. Stefnt er á að afmælisárið nái hámarki með hátíðarhöldum 10. og 11. nóvember. Félagið stendur vel að vígi, eftir því sem fram kemur...

Tveir sigrar hjá Maksim og lærisveinum í aðdraganda HM

Íslendingar verða ekki aðeins í eldlínunni með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem hefst í Króatíu á miðvikudaginn. Maksim Akbachev fyrrverand þjálfari hjá m.a. Gróttu, Val og Haukum, er þjálfari U19 ára landsliðs Barein. Hann hefur verið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Til Japan, Cindric, Dinamo, Íslendingar mætast, afmæli, ÓL-meistarar

Flest stærri handknattleikslið á meginlandi Evrópu hófu fyrir nokkru æfingar á nýjan leik eftir sumarleyfi. Mörg þeirra leika æfingaleiki um þessar mundir, annað hvort staka leiki eða eru með í smærri mótum. Franska meistaraliðið PSG lætur sér ekki nægja...

Molakaffi: Viggó, Andri Már, Rúnar, Oddur Elliði, Sandra, Kavaliauskaite

Viggó Kristjánsson er kominn á fulla ferð eftir meiðsli og aðgerð í vor. Hann skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá SC DHfK Leizpig í stórsigri á grannliði, EHV Aue, 37:19, í Sachsen Cup-mótinu í fyrradag. Sveinbjörn Pétursson er...

Molakaffi: Rantala, Sandra, Díana, Blohme, Radivojevic

Lene Rantala, fyrrverandi landsliðskona Danmerkur, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Evrópu- og Noregsmeistara Vipers Kristiansand og mun þar með starfa við hlið Tomáš Hlavaty sem tók við þjálfun liðsins í sumar. Rantala, sem er 54 ára gömul, þekkir vel til...
- Auglýsing -

Sjá fram á tekjutap ef sjónvarpstöðvar verða ekki með

Eins og staðan er núna þá verður ekki sýnt í sjónvarpi frá leikjum í Meistaradeildum karla og kvenna og Evrópudeildunum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næstu leiktíð. Engin sjónvarpsstöð hefur keypt sýningaréttinn ennþá og virðist aukinnar svartsýni...

Verða örugglega ekki með á Ólympíuleikunum

Víst er orðið að handknattleikslandslið Rússlands og Belarus komast ekki með nokkru móti inn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, IOC, sem fram fara á næsta ári. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, segir að boð um þátttöku hafi verið send út til...

Molakaffi: Sandra, Ólafur, Kiel, Nexe, Vojvodina

Sandra Erlingsdóttir lék ekki með TuS Metzingen í fyrsta leik liðsins af þremur á æfingamóti í Ungverjalandi i gær. TuS Metzingen tapaði fyrir japanska landsliðinu, 32:30. Sandra á afmæli í dag og sendir handbolti.is henni hér með hamingjuóskir með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -