Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Jakob, eftirvænting ríkir, áskorun, Lindberg

H71 hafði betur gegn Kyndli í fyrsta úrslitaleik liðanna um færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna í gær, 34:25. Leikurinn fór fram í Hoyvíkuhöllinni. Jakob Lárusson er þjálfari Kyndilsliðsins sem var marki undir að loknum fyrri hálfleik í gær. 15:14....

Molakaffi: Andrea, Berta Jakob, Carlsbogård, Drux

Íslendingaslagur verður í úrslitaleik umspils næst efstu deildar danska handknattleiksins í kvennaflokki í dag. EH Aalborg, með Andreu Jacobsen landsliðskonu innanborðs, fær Holstebro í heimsókn. Með Holstebro leikur Berta Rut Harðardóttir fyrrverandi leikmaður Hauka.  Sigurlið leiksins í Nørresundby Idrætscenter...

Kapphlaupið um sæti í undanúrslitum hefst

Átta lið hefja um helgina baráttu um fjögur laus sæti í Final4, úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna, sem fer fram í Búdapest í byrjun júní.Leikur helgarinnar að mati EHF er viðureign ungverska liðsins FTC og frönsku meistaranna í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigvaldi, Gísli, Leó, Gauti, Serbar í Höllinni, Galia

Sigvaldi Björn Guðjónsson lék sinn 60 A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið vann ísraelska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik, 37:26, í Sports Arena „Drive-in“ í Tel Aviv. Sigvaldi Björn skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti. Öll...

Þjóðverjar steinlágu í heimsókn til Kristianstad

Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tapaði í kvöld fyrir Evrópumeisturum Svíþjóðar, í EHF-bikarkeppni landsliða, 32:23, þegar liðin mættust í Kristianstad í Svíþjóð í fimmtu og næst síðustu umferð keppninnar. Svíar voru með átta marka forskot í hálfleik, 16:8....

Sextán lið eru örugg á EM – átta sæti eru ennþá opin

Króatía, Noregur, Serbía, Ísland, Tékkland, Sviss og Pólland tryggðu sér í kvöld sæti í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári.Lið þessar þjóða bætast þar með í hópinn með Portúgal, Austurríki,...
- Auglýsing -

Undankeppni EM karla – úrslit í 5. umferð – staðan

Fimmtu og næst síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld. Níu leikir fóru fram í gær og sjö í dag. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fimmtu umferð og staðan í riðlunum.Undankeppninni lýkur á sunnudaginn....

Molakaffi: Sandra, Steinunn, Kristján, Mensing, Samper, Rúnar, Martins, Díana, Andersson

Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar í gærkvöld þegar lið hennar, TuS Metzingen, tapaði á heimavelli fyrir Borussia Dortmund, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. TuS Metzingen situr sjötta sæti deildarinnar með 24 stig þegar...

Myndskeið: Frábærir Færeyingar eru komnir í færi við EM

Færeyingar unnu sögulegan sigur á Úkraínumönnum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 33:26, í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þar með er færeyska landsliðið komið inn í myndina yfir þau lið sem eiga möguleika á að tryggja...
- Auglýsing -

Úrslit dagsins í undankeppni EM – staðan

Níu leikir fóru fram í undankeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik í kvöld. Úrslit leikjanna voru eins og að neðan greinir.1.riðill:Tyrkland - Portúgal 35:37 (14:19).Lúxemborg - Norður Makedónía 23:28 (12:14).Staðan:Portúgal5500174:13310N-Makedónía5302152:1356Tyrkland5203150:1664Lúxemborg5005117:15902.riðill:Slóvakía - Noregur 23:33 (12:17).Staðan:Noregur5401165:1218Serbía4301111:1046Slóvakía5104129:1532Finnland4103101:12824.riðill:Rúmenía - Austurríki 30:35 (17:19).Færeyjar - Úkraína...

Molakaffi: Magnús Dagur, Ísak Óli, Thelma Dögg, Þórshöfn, Krickau

Magnús Dagur Jónatansson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Magnús Dagur er upprennandi handknattleiksmaður sem á eftir að gera sig meira gildandi með KA-liðinu þegar fram líða stundir.Ísak Óli Eggertsson hefur skrifað undir...

Molakaffi: Eyþór Ari, Elliði Snær, Lindberg, franska deildin

Eyþór Ari Waage hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Eyþór Ari leikur í vinstra horni og skoraði 32 mörk í Olísdeildinni í vetur. Hann er fjórði leikmaður ÍR sem framlengir samning sinn við félagið á...
- Auglýsing -

Þjálfari Teits Arnar varð að taka pokann sinn

Þýska handknattleiksliðið Flensburg hefur vikið þjálfaranum Maik Machulla úr starfi nú þegar. Ekki er nema um ár síðan að hann skrifaði undir nýjan samning til ársins 2026. Machulla tók við þjálfun Flensburgliðsins fyrir sex árum. Teitur Örn Einarsson...

Ríflega 100 þúsund miðar eru þegar seldir á EM 2024

Þótt enn séu um níu mánuðir þangað til flautað verður til fyrsta leiks á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik í Þýskalandi og ekki liggur fullkomlega fyrir hvaða landslið taka þátt hefur sala aðgöngumiða verið með allra besta móti. Ríflega 100...

Molakaffi: Kristján, Brynjar, Abe, Eradze, Solberg, Barbosa, Geerken

Kristján Halldórsson verður eftirlitsmaður á síðari undanúrslitaleik norsku liðanna Nærbø og Runar Sandefjord í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik á sunnudaginn. Nærbø vann fyrri viðureignina sem fram fór í Sandefjord, 29:27.Varnarmaðurinn sterki, Brynjar Hólm Grétarsson, leikur ekki með Stjörnunni á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -