Sænska landsliðið í handknattleik varð fyrir miklu áfalli í gærkvöld þegar leikstjórnandinn Jim Gottfridsson meiddist snemma í viðureigninni við Egypta í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins.Í morgunsárið var staðfest að Gottfridsson handarbrotnaði og leikur ekkert meira með sænska landsliðinu...
Elías Már Halldórsson hrósaði sigri með liði sínu Fredrikstad Bkl. í heimsókn til Sola í gærkvöld í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld, 26:25. Alexandra Líf Arnarsdóttir er leikmaður Fredrikstad Bkl. Hún skoraði ekki í leiknum í gær....
Danska landsliðið í handknattleik karla skrifaði sig á spjöld sögunnar í kvöld þegar það vann Ungverja. Ekki aðeins var 17 marka sigurinn á Ungverjum í átta liða úrslitum sá stærsti sem nokkurt lið hefur unnið á þessu stigi keppninnar...
Frakkar sýndu styrk sinn síðustu 20 mínúturnar gegn Þjóðverjum í síðustu viðureigninni í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Eftir hörkuleik í 40 mínútur fengu leikmenn Þýskalands lítt við ráðið á endasprettinum. Ekki síst reyndist Remi Desbonnet markvörður...
Svíar innsigluðu sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld með því að leggja Egypta í hörkuleik í Tele2 Arena í Stokkhólmi, 26:22, að viðstöddum 17 þúsund áhorfendum í frábærri stemningu. Meiðsli Jim Gottfridsson og Albin Lagergren...
Keppni milli liða sem höfnuðu í neðstu sætum riðlanna átta. Liðið sem vinnur keppnina hreppir forsetabikarinn (Presidents Cup) sem keppt hefur verið um frá HM 2007.Leikið verður í tveimur riðlum 18. til 23. janúar. Úrslitaleikirnir verða 25. janúar og...
Spánverjar mæta Dönum í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Þeir unnu Norðmenn í háspennu tvíframlengdum leik í Gdansk, 35:34. Daniel Dujshebaev skoraði sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka eftir að jafnt hafði verið á öllum tölum í hreint frábærum...
Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla eru komnir í undanúrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir að hafa rótburstað Ungverja með 17 marka mun, 40:23, í átta liða úrslitum í Stokkhólmi í kvöld. Danir mæta Spánverjum í undanúrslitum í Gdansk...
Áhorfendamet verið slegið á heimaleik sænska landsliðsins í handknattleik karla í kvöld þegar liðið leikur við Egypta í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Tele2 Arena í Stokkhólmi. Reiknað er með að 17.000 áhorfendur verði viðstaddir. Fyrra met var sett...
Rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu leikmaður CSM Búkarest varð á sunnudaginn þriðja handknattleikskonan til þess að skora yfir 1.000 mörk í Meistaradeildinni í handknattleik. Neagu skoraði fyrsta mark sitt í Meistaradeildinni í október 2009. Ungverjinn Anita Görbicz skoraði 1.016 mörk á...
Hrvoje Horvat, þjálfari króatíska karlalandsliðsins, situr undir harðri gagnrýni fyrir framkomu sína í viðtali við króatíska sjónvarpið eftir síðasta leik landsliðsins á HM í handknattleik karla.Eftir að fyrsta spurningin í viðtalinu var borin upp hreyfði Horvat aðeins varirnar og...
Fullyrt er í staðarfjölmiðli í Kielce í Póllandi að ungverska meistaraliðið Pick Szeged hafi gert Talant Dujshebaev, þjálfara Kielce og sonum hans tveimur, Alex og Daniel, freistandi tilboð um að koma til félagsins í sumar.Hermt er að Dujshebaev-feðgarnir...
Víðar en á Íslandi er gríðarlegur áhugi fyrir að fylgjast með heimsmeistaramótinu í handknattleik. Í Þýskalandi hefur vaknað mikill áhugi á ný meðal almennings fyrir þýska landsliðinu sem gert hefur það afar gott á HM sem nú stendur yfir...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék með IFK Skövde á æfingamóti þriggja liða, Grimsrud Cup, í Halden í Noregi um nýliðna helgi. Hann skoraði sjö mörk og var markahæstur þegar Skövde vann Drammen, 33:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í...
Heimsmeistarar Danmerkur unnu afar öruggan sigur á Egyptum í Malmö í kvöld, 30:25, og höfnuðu þar með í efsta sæti fjórða milliriðils. Danska landsliðið mætir þar með Ungverjum í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik í Stokkhólmi á miðvikudaginn....